Bændasamtökin krefja Alþingi um ríkisútgjöld upp á rúma 130 milljarða

Þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins lít­ur á að­komu Al­þing­is að bú­vöru­samn­ing­um sem „stefnu­mark­andi“ og er mót­fall­inn breyt­ing­um. Rík­is­stjórn­in vill að veitt­ir verði bein­ir og óbein­ir land­bún­að­ar­styrk­ir næstu tíu ár­in sem kosta rík­is­sjóð meira en kost­ar að reisa tvo nýja Land­spít­ala.

Bændasamtökin krefja Alþingi um ríkisútgjöld upp á rúma 130 milljarða

Bændasamtök Íslands ætla að bregðast við af fullum þunga ef meiriháttar efnisbreytingarar verða gerðar á frumvarpi til staðfestingar búvörusamningunum í meðförum Alþingis, svo sem ef gildistíminn verður styttur eða stuðningsgreiðslur til landbúnaðar lækkaðar. Þetta kemur fram í viðtali við Sindra Sigurgeirsson, formann Bændasamtakanna, í Fréttablaðinu í dag

„Ef þingið ákveður að gera breytingar sem raska samningstextanum sjálfum höfum við sagt að við teljum að það þýði nýjar viðræður og aðra atkvæðagreiðslu,“ segir Sigurður Eyþórsson, framkvæmdastjóri Bændasamtakanna í samtali við Stundina. „Við gerðum þennan samning við fulltrúa stjórnvalda og ætlumst til þess, eins og almennt tíðkast þegar samið er, að hinn aðilinn leiti staðfestingar sín megin eins og við gerðum.“ 

Beinir og óbeinir styrkir meira en 200 milljarðar

Samkvæmt fyrirliggjandi frumvarpi til laga um breyt­ingu á búvörulög­um, búnaðarlögum og tolla­lög­um munu ríkisútgjöld vegna búvörusamninga – einkum vegna stuðnings til nautgriparækt og sauðfjárrækt – nema 12 til 14 milljörðum á hverju ári næstu 10 árin, eða alls um 130 milljörðum. Á sama tíma nemur óbeinn stuðning­ur við íslenskan landbúnað í formi toll­vernd­ar um 8 til 10 millj­örðum á ári. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Búvörusamningar

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár