Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Föðurbróðir Bjarna Benediktssonar fær rúmar 300 milljónir

Ein­ar Sveins­son, föð­ur­bróð­ir for­sæt­is­ráð­herra, fær rúm­ar 300 millj­ón­ir í arð í gegn­um hlut sinn í fé­lag­inu sem keypti þriðj­ungs­hlut í Borg­un á hag­stæðu verði og án þess að hlut­ur­inn væri boð­inn út, ef fyr­ir­hug­að­ar arð­greiðsl­ur verða að veru­leika.

Föðurbróðir Bjarna Benediktssonar fær rúmar 300 milljónir
Fengi rúmar 300 milljónir Einar Sveinsson, föðurbróðir Bjarna Benediktssonar, fær rúmar 300 milljónir ef aðalfundur Borgunar samþykkir að greiða hluthöfum 4,7 milljarða í arð. Mynd: Ómar Óskarsson

Föðurbróðir Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra, Einar Sveinsson, fær tæplega 310 milljónir í arðgreiðslu í gegnum eignarhaldsfélagið sitt, P126 ehf., ef samþykkt verður að greiða hluthöfum Borgunar 4,7 milljarða króna í arð eins og stefnt er að.

Morgunblaðið greindi frá því í morgun að stjórn Borgunar muni leggja til á aðalfundi félagsins á morgun að fundurinn samþykki að greiddur verði allt að 4,7 milljarða króna arður til hluthafa. Haft er eftir heimildarmönnum Morgunblaðsins að búið sé að kynna helstu hluthöfum tillöguna og að þeir hafi ekki hreyft við mótmælum. 

Eignarhaldsfélag Einars, P126 ehf., á 0,15 prósenta hlut í Borgun. Fyrir þann hlut fengi félagið rúmar sjö milljónir króna í arð. Félagið á hins vegar einnig tæplega tuttugu prósenta hlut í Eignarhaldsfélaginu Borgun slf., félaginu sem keypti þriðjungshlut í Borgun af ríkisbankanum Landsbankanum árið 2014 á hagstæðu verði, án þess að hluturinn væri boðinn út.

Selt í lokuðu söluferli

Salan var gagnrýnd á …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Borgunarmálið

Forsætisráðherra skammaði 18 ára pilt: „Alveg ótrúlega ómerkilegt“
FréttirBorgunarmálið

For­sæt­is­ráð­herra skamm­aði 18 ára pilt: „Al­veg ótrú­lega ómerki­legt“

„Þetta er ekk­ert nema áróð­ur þetta Borg­un­ar­mál,“ sagði Bjarni Bene­dikts­son for­sæt­is­ráð­herra um sölu á eign­ar­hlut Lands­bank­ans í Borg­un. Hlut­ur­inn var seld­ur í lok­uðu sölu­ferli og á und­ir­verði til frænda hans. Hann sak­aði verzl­un­ar­skóla­nema um „ótrú­lega ómerki­leg­an áróð­ur“ fyr­ir fram­an sam­nem­end­ur hans á kosn­inga­fundi í skól­an­um í dag.
Hæg heimatök: Um aðgengi fjölskyldu Bjarna Benediktssonar að fjármunum ríkisins
Úttekt

Hæg heima­tök: Um að­gengi fjöl­skyldu Bjarna Bene­dikts­son­ar að fjár­mun­um rík­is­ins

Fyr­ir­tæki tengd fjöl­skyldu Bjarna Bene­dikts­son­ar fjár­mála­ráð­herra hafa frá því Bjarni hóf af­skipti af stjórn­mál­um ver­ið stór­tæk í samn­ing­um og við­skipt­um við rík­ið. Hafa þau gert ein­staka íviln­ana­samn­inga við yf­ir­völd, keypt eign­ar­hlut fyr­ir­tækja í eigu rík­is­ins án form­legra sölu­ferla og not­ið góðs af laga­setn­ing­um Bjarna. Eyj­an fjall­aði um við­skipti ráð­herr­ans í fyrra.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár