Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Föðurbróðir Bjarna Benediktssonar fær rúmar 300 milljónir

Ein­ar Sveins­son, föð­ur­bróð­ir for­sæt­is­ráð­herra, fær rúm­ar 300 millj­ón­ir í arð í gegn­um hlut sinn í fé­lag­inu sem keypti þriðj­ungs­hlut í Borg­un á hag­stæðu verði og án þess að hlut­ur­inn væri boð­inn út, ef fyr­ir­hug­að­ar arð­greiðsl­ur verða að veru­leika.

Föðurbróðir Bjarna Benediktssonar fær rúmar 300 milljónir
Fengi rúmar 300 milljónir Einar Sveinsson, föðurbróðir Bjarna Benediktssonar, fær rúmar 300 milljónir ef aðalfundur Borgunar samþykkir að greiða hluthöfum 4,7 milljarða í arð. Mynd: Ómar Óskarsson

Föðurbróðir Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra, Einar Sveinsson, fær tæplega 310 milljónir í arðgreiðslu í gegnum eignarhaldsfélagið sitt, P126 ehf., ef samþykkt verður að greiða hluthöfum Borgunar 4,7 milljarða króna í arð eins og stefnt er að.

Morgunblaðið greindi frá því í morgun að stjórn Borgunar muni leggja til á aðalfundi félagsins á morgun að fundurinn samþykki að greiddur verði allt að 4,7 milljarða króna arður til hluthafa. Haft er eftir heimildarmönnum Morgunblaðsins að búið sé að kynna helstu hluthöfum tillöguna og að þeir hafi ekki hreyft við mótmælum. 

Eignarhaldsfélag Einars, P126 ehf., á 0,15 prósenta hlut í Borgun. Fyrir þann hlut fengi félagið rúmar sjö milljónir króna í arð. Félagið á hins vegar einnig tæplega tuttugu prósenta hlut í Eignarhaldsfélaginu Borgun slf., félaginu sem keypti þriðjungshlut í Borgun af ríkisbankanum Landsbankanum árið 2014 á hagstæðu verði, án þess að hluturinn væri boðinn út.

Selt í lokuðu söluferli

Salan var gagnrýnd á …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Borgunarmálið

Forsætisráðherra skammaði 18 ára pilt: „Alveg ótrúlega ómerkilegt“
FréttirBorgunarmálið

For­sæt­is­ráð­herra skamm­aði 18 ára pilt: „Al­veg ótrú­lega ómerki­legt“

„Þetta er ekk­ert nema áróð­ur þetta Borg­un­ar­mál,“ sagði Bjarni Bene­dikts­son for­sæt­is­ráð­herra um sölu á eign­ar­hlut Lands­bank­ans í Borg­un. Hlut­ur­inn var seld­ur í lok­uðu sölu­ferli og á und­ir­verði til frænda hans. Hann sak­aði verzl­un­ar­skóla­nema um „ótrú­lega ómerki­leg­an áróð­ur“ fyr­ir fram­an sam­nem­end­ur hans á kosn­inga­fundi í skól­an­um í dag.
Hæg heimatök: Um aðgengi fjölskyldu Bjarna Benediktssonar að fjármunum ríkisins
Úttekt

Hæg heima­tök: Um að­gengi fjöl­skyldu Bjarna Bene­dikts­son­ar að fjár­mun­um rík­is­ins

Fyr­ir­tæki tengd fjöl­skyldu Bjarna Bene­dikts­son­ar fjár­mála­ráð­herra hafa frá því Bjarni hóf af­skipti af stjórn­mál­um ver­ið stór­tæk í samn­ing­um og við­skipt­um við rík­ið. Hafa þau gert ein­staka íviln­ana­samn­inga við yf­ir­völd, keypt eign­ar­hlut fyr­ir­tækja í eigu rík­is­ins án form­legra sölu­ferla og not­ið góðs af laga­setn­ing­um Bjarna. Eyj­an fjall­aði um við­skipti ráð­herr­ans í fyrra.

Mest lesið

Var krabbamein í sýninu?
1
Viðtal

Var krabba­mein í sýn­inu?

Bylgja Babýlons uppist­and­ari seg­ir ým­is­legt benda til að hún hafi feng­ið ranga grein­ingu úr skimun fyr­ir leg­hálskrabba­meini hjá Krabba­meins­fé­lag­inu ár­ið 2018 líkt og fleiri kon­ur. Hún greind­ist með krabba­mein rúm­um tveim­ur ár­um síð­ar. „Ég vil bara vita hvort það liggi ein­hvers stað­ar sýni úr mér á Ís­landi frá ár­inu 2018 merkt „hreint“ þeg­ar það er í raun og veru krabba­mein í því.“
„Ég vildi ekki vera stelpan sem öskraði stopp“
2
Skýring

„Ég vildi ekki vera stelp­an sem öskr­aði stopp“

Yf­ir helm­ing­ur þeirra sem vinna inn­an sviðslista á Ís­landi hafa orð­ið fyr­ir kyn­ferð­is­legri áreitni í starfi eða í tengsl­um við það. Á ís­lensk­um vinnu­mark­aði al­mennt er sú tala 16%. Hver er staða nánd­ar­þjálf­un­ar á Ís­landi? „Ég var svo varn­ar­laus, þar sem leik­stjór­inn (kk) sam­þykkti þetta allt,“ kom fram í einni sög­unni í yf­ir­lýs­ing­unni Tjald­ið fell­ur ár­ið 2017. Hér er rætt er við leik­ara og aðra sem þekkja til.
Einhverfir á vinnumarkaði: Starfsmannaskemmtanir bara ólaunuð yfirvinna
3
Úttekt

Ein­hverf­ir á vinnu­mark­aði: Starfs­manna­skemmt­an­ir bara ólaun­uð yf­ir­vinna

Í at­vinnu­aug­lýs­ing­um er gjarn­an kraf­ist mik­illa sam­skipta­hæfi­leika, jafn­vel í störf­um þar sem þess ekki er þörf. Þetta get­ur úti­lok­að fólk, til að mynda ein­hverfa, sem búa yf­ir öðr­um mik­il­væg­um styrk­leik­um. Bjarney L. Bjarna­dótt­ir gerði tíma­mót­a­rann­sókn á þessu og legg­ur áherslu á að at­vinnu­rek­end­ur efli fötl­un­ar­sjálfs­traust.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Var krabbamein í sýninu?
3
Viðtal

Var krabba­mein í sýn­inu?

Bylgja Babýlons uppist­and­ari seg­ir ým­is­legt benda til að hún hafi feng­ið ranga grein­ingu úr skimun fyr­ir leg­hálskrabba­meini hjá Krabba­meins­fé­lag­inu ár­ið 2018 líkt og fleiri kon­ur. Hún greind­ist með krabba­mein rúm­um tveim­ur ár­um síð­ar. „Ég vil bara vita hvort það liggi ein­hvers stað­ar sýni úr mér á Ís­landi frá ár­inu 2018 merkt „hreint“ þeg­ar það er í raun og veru krabba­mein í því.“
„Ég vildi ekki vera stelpan sem öskraði stopp“
4
Skýring

„Ég vildi ekki vera stelp­an sem öskr­aði stopp“

Yf­ir helm­ing­ur þeirra sem vinna inn­an sviðslista á Ís­landi hafa orð­ið fyr­ir kyn­ferð­is­legri áreitni í starfi eða í tengsl­um við það. Á ís­lensk­um vinnu­mark­aði al­mennt er sú tala 16%. Hver er staða nánd­ar­þjálf­un­ar á Ís­landi? „Ég var svo varn­ar­laus, þar sem leik­stjór­inn (kk) sam­þykkti þetta allt,“ kom fram í einni sög­unni í yf­ir­lýs­ing­unni Tjald­ið fell­ur ár­ið 2017. Hér er rætt er við leik­ara og aðra sem þekkja til.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
3
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár