Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Bjarni krafinn svara um Borgunarmálið: Segir fólkið í landinu ekki vilja „þessa þvælu“

Bjarni Bene­dikts­son brást illa við þeg­ar þing­menn stjórn­ar­and­stöð­unn­ar köll­uðu eft­ir svör­um við 11 vikna gam­alli fyr­ir­spurn um Borg­un og hvort gert hefði ver­ið verð­mat á fyr­ir­tæk­inu áð­ur en eign­ar­hlut­ur Lands­bank­ans í því var seld­ur.

Bjarni krafinn svara um Borgunarmálið: Segir fólkið í landinu ekki vilja „þessa þvælu“

Meira en 10 vikur eru liðnar síðan Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra var beðinn um að greina Alþingi frá því hvort gert hefði verið verðmat á Borgun áður en eignarhlutur Landsbankans í fyrirtækinu var seldur. Enn hefur fyrirspurnin, sem Kristján L. Möller þingmaður Samfylkingarinnar lagði fram, ekki verið tekin á dagskrá. Kristján vakti athygli á þessu í umræðum undir liðnum fundarstjórn forseta í dag. Sagðist hann hafa skrifað forseta Alþingis bréf og óskað eftir liðsinni við að fá svör frá ráðherra um málið. „Hvað er verið að fela? Er eitthvað óþægilegt og gruggugt í þessu máli sem þolir ekki dagsljósið?“ sagði Kristján og bætti við: „Ég tek eftir því að hæstvirtur fjármálaráðherra verður dálítið órólegur í hvert skipti sem minnst er á þetta mál sem styður mig í þeirri trú að það sé eitthvað óeðlilegt við þetta mál.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Borgunarmálið

Forsætisráðherra skammaði 18 ára pilt: „Alveg ótrúlega ómerkilegt“
FréttirBorgunarmálið

For­sæt­is­ráð­herra skamm­aði 18 ára pilt: „Al­veg ótrú­lega ómerki­legt“

„Þetta er ekk­ert nema áróð­ur þetta Borg­un­ar­mál,“ sagði Bjarni Bene­dikts­son for­sæt­is­ráð­herra um sölu á eign­ar­hlut Lands­bank­ans í Borg­un. Hlut­ur­inn var seld­ur í lok­uðu sölu­ferli og á und­ir­verði til frænda hans. Hann sak­aði verzl­un­ar­skóla­nema um „ótrú­lega ómerki­leg­an áróð­ur“ fyr­ir fram­an sam­nem­end­ur hans á kosn­inga­fundi í skól­an­um í dag.
Hæg heimatök: Um aðgengi fjölskyldu Bjarna Benediktssonar að fjármunum ríkisins
Úttekt

Hæg heima­tök: Um að­gengi fjöl­skyldu Bjarna Bene­dikts­son­ar að fjár­mun­um rík­is­ins

Fyr­ir­tæki tengd fjöl­skyldu Bjarna Bene­dikts­son­ar fjár­mála­ráð­herra hafa frá því Bjarni hóf af­skipti af stjórn­mál­um ver­ið stór­tæk í samn­ing­um og við­skipt­um við rík­ið. Hafa þau gert ein­staka íviln­ana­samn­inga við yf­ir­völd, keypt eign­ar­hlut fyr­ir­tækja í eigu rík­is­ins án form­legra sölu­ferla og not­ið góðs af laga­setn­ing­um Bjarna. Eyj­an fjall­aði um við­skipti ráð­herr­ans í fyrra.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár