Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

9 hlutir sem framtíðin mun dæma okkur fyrir

Fyr­ir fá­um ár­um þótti í lagi að reykja með börn­in í bíln­um og í flug­vél­um, fá­ir not­uðu bíl­belti og kyn­ferð­is­brota­menn nutu skiln­ings og um­burð­ar­lynd­is. Hvað er það í dag sem fólk mun dæma okk­ur fyr­ir í fram­tíð­inni?

9 hlutir sem framtíðin mun dæma okkur fyrir

1Bílaborgir

48 prósent Reykja­víkur­borgar er lögð undir umferðarmannvirki, sem er svipað og í bíla­­borgum Norður-Ameríku. Þetta þýðir að einungis um helmingur land­svæðisins þar sem flestir Íslendingar búa nýtist í græna reiti, íverustaði manneskja, íþróttavelli og fleira. Á sama tíma er rekstrarkostnaður vegna bíls sem kostar 2,8 milljónir á bilinu 1,2 til 1,7 milljónir króna á ári. Bílaborgir og samhangandi útþensla byggðar (urban sprawl) er nú þegar viðurkennt sem eitt helsta efnahags-, umhverfis- og heilsufarsvandamál heimsins, þótt það hafi lærst seint í Reykjavík eftir að borgarfulltrúar eins og Gísli Marteinn Baldursson byrjuðu að tala fyrir því af alvöru að laga þetta. Að eyða klukkutíma á dag í biðröð sitjandi í misdýrum mengandi stálkössum er líklega eitthvað sem verður fordæmt í framtíðinni.

2Líkamsræktar­stöðvar

Á meðan dæmigert nútímafólk hefur undan­farin ár reynt allt hvað það getur til að forðast að nota líkama sinn við að færa sig á milli staða, keyrir það margt hvert á bíl á sérhannaðar líkams­ræktarstöðvar til að ná að hreyfa sig. Þar borgar fólkið fyrir að nota líkama sinn og brenna orku án þess að

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
5
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár