Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Könnun MMR: 48 prósent hefðu kosið Höllu

Sjálf­stæð­is­menn- og fram­sókn­ar­menn höll­uðu sér að Höllu

Könnun MMR: 48 prósent hefðu kosið Höllu

Stuðningur við Höllu Tómasdóttur forsetaframbjóðanda jókst gríðarlega dagana í kringum forsetakosningar. Samkvæmt könnun sem MMR framkvæmdi dagana 27. júní til 4. júlí hefðu 52 prósent svarenda kosið Guðna Th. Jóhannesson og 48 prósent kosið Höllu ef haldin hefði verið önnur umferð í forsetakosningum, þar sem valið hefði staðið á milli tveggja efstu frambjóðendanna.

Þetta kemur fram í fréttatilkynningu MMR sem fjölmiðlum barst rétt í þessu. Guðni Th. Jóhannesson hlaut meiri stuðning hjá þeim sem eldri voru á meðan Halla Tómasdóttir hlaut meiri stuðning hjá yngri hópum. Þeir sem sögðust styðja Sjálfstæðisflokkinn og Framsóknarflokkin voru líklegri til þess að styðja Höllu Tómasdóttur en þeir sem sögðust styðja Samfylkinguna, Vinstri-græn, Pírata og Bjarta framtíð.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Forsetakosningar 2016

Saga af tveimur forsetum: Helgi fokking Björns. Og hnykkurinn
Karl Th. Birgisson
Skoðun

Karl Th. Birgisson

Saga af tveim­ur for­set­um: Helgi fokk­ing Björns. Og hnykk­ur­inn

Guðni Th. Jó­hann­es­son hef­ur flutt um 35 ræð­ur og er­indi frá því hann varð for­seti. Hann hef­ur not­að þau í að kveða nið­ur þjóð­rembu og forð­að­ist með­al ann­ars upp­hafn­ingu þjóð­kirkj­unn­ar. Hann sker sig frá Ólafi Ragn­ari Gríms­syni, sem í kosn­inga­bar­áttu sinni 1996 hafði sem ein­kenn­islag „Sjá dag­ar koma“ eft­ir Dav­íð Stef­áns­son, þar sem alda­löng­um þraut­um Ís­lend­inga er lýst.

Mest lesið

Guðfaðir plokksins: „Þú brennir meira með því að plokka en skokka“
6
Fréttir

Guð­fað­ir plokks­ins: „Þú brenn­ir meira með því að plokka en skokka“

„Þetta er ekki rusl­ið þitt en þetta er plán­et­an okk­ar,“ seg­ir Erik Ahlström, guð­fað­ir plokks­ins. Ekki bara felst heilsu­bót í plokk­inu held­ur seg­ir Erik það líka gott fyr­ir um­hverf­ið og kom­andi kyn­slóð­ir. Hann tel­ur mik­il­vægt fyr­ir sjáv­ar­þjóð eins og Ís­land að koma í veg fyr­ir að rusl fari í sjó­inn en 85 pró­sent þess kem­ur frá landi. Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar fylgdi Erik út að plokka.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár