Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Hjólar í jólabókaflóðinu

Þór­dís Gísla­dótt­ir rit­höf­und­ur seg­ir jóla­bóka­flóð­ið vera sér efst í huga þessa dag­ana. Hún hjól­ar í öll­um veðr­um og vind­um og kall­ar eft­ir því að Lauga­veg­in­um verði taf­ar­laust lok­að fyr­ir bílaum­ferð.

Það sem er mér efst í huga þessa dagana er jólabókaflóðið. Ég er sjálf að gefa út tvær bækur; ljóðabók sem heitir Mislæg gatnamót og barnabók sem heitir Randalín, Mundi og leyndarmálið. Þær komu báðar út núna í vikunni [í síðustu viku].

Svo er það jólabókaflóð hinna líka, ég var að klára bók í nótt sem heitir Svínshöfuð, eftir Bergþóru Snæbjörnsdóttur, og ég tendraðist svo upp, þetta er svo áhugaverð bók að ég hef eiginlega ekki getað hugsað um annað síðan ég lauk við hana áður en ég fór að sofa í gærkvöldi.

En á þessari stundu, fyrir utan þetta, ég var að hjóla heiman frá mér í Norðurmýri og hérna niður í bæ á leiðinni í vinnuna mína, sem er á Túngötunni, og sumum finnst kannski kalt en þegar maður er kominn út og klæðir sig vel þá er aldrei eins kalt og maður heldur. 

Það er ekkert mál að hjóla í kulda og það er leiðinlegt að Laugavegurinn sé ekki orðinn göngugata. Þar hjóla ég niður og bæði er ég með bíla á eftir mér og svo mæti ég bílum á öðrum stað. Það á að fara að breyta þessu en mér finnst að það eigi bara að drífa í því, bara núna, loka Laugaveginum.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Óbærilega vitskert að veita friðarverðlaun Nóbels til Machado“
6
Stjórnmál

„Óbæri­lega vit­skert að veita frið­ar­verð­laun Nó­bels til Machado“

Krist­inn Hrafns­son, rit­stjóri Wiki­Leaks, seg­ir Nó­bels­nefnd­ina skapa rétt­læt­ingu fyr­ir inn­rás Banda­ríkj­anna í Venesúela með því að veita María Cor­ina Machado, „klapp­stýru yf­ir­vof­andi loft­árása“, frið­ar­verð­laun. Ju­li­an Assange, stofn­andi Wiki­Leaks, hef­ur kraf­ist þess að sænska lög­regl­an frysti greiðsl­ur til Machado.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár