Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Seldi Haffjarðará á tvo milljarða

Ein­ar Sig­fús­son seldi helm­ings­hlut sinn í ánni og aðliggj­andi jörð­um á Snæ­fellsnesi á síð­asta ári. Fjár­magn­s­tekj­ur upp á tæp­an millj­arð gerðu hann að skattakóngi Garða­bæj­ar.

Seldi Haffjarðará á tvo milljarða
Hagnaðist gríðarlega á sölu Einar hagnaðist gríðarlega á sölu Haffjarðarár. Mynd: MBL / Einar Falur Ingólfsson

Einar Sigfússon er þekktur veiðimaður og hefur síðustu ár rekið laxveiðiána Norðurá í Borgarfirði og einnig Haffjarðará á Snæfellsnesi. Einar seldi á síðasta ári helmingshlut sinn í Haffjarðará og jarðir sem liggja að ánni til félags í eigu Óttars Magnús Yngvasonar, sem átti Haffjarðará til móts við Einar. Kaupverðið var um tveir milljarðar króna. Það er af þeim sökum sem Einar trónir á toppi lista skattgreiðenda í Garðabæ, vegna hinna gríðarháu sölutekna sem hann fékk fyrir Haffjarðaránna.

Alls hafði Einar ríflega 920 milljónir króna í fjármagnstekjur á ári. Almennar tekjur hans á mánuði numu rúmum 630 þúsund krónum og heildartekjurnar voru því tæpar 931 milljón á síðasta ári.

Hátekjulistann má sjá hér.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Tekjulistinn 2019

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár