Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Vatnið einkavætt

Vatn er nú sölu­hærri vara en gos­drykk­ir í Banda­ríkj­un­um og stór­fyr­ir­tæki kepp­ast um að eign­ast vatns­ból sem áð­ur töld­ust til al­manna­g­æða.

Vatnið einkavætt
Vatn á flöskum Neysla á vatni beint úr vatnsbólum er hratt víkjandi fyrir seldu flöskuvatni. Mynd: Shutterstock

Vatn verður sífellt verðmætari auðlind eftir því sem áhrif loftslagsbreytinga ágerast og mannskæðir þurrkar verða viðvarandi ástand víða í heiminum. Tæplega 800 milljónir manna hafa í dag ekki aðgang að hreinu drykkjarvatni og er því spáð að sú tala tvöfaldist á næstu árum. Á sama tíma eru stórfyrirtæki á borð við Nestlé og Coca-Cola að kaupa upp vatnslindir fyrir klink og mergsjúga þær til að geta selt vatnið aftur til skattborgara með mörg þúsund-faldri álagningu.

Auðlind í flöskuVatn er víðast hvar orðin söluvara frekar en að vera grundvallarlífsgæði.

Eftir iðnbyltinguna í Evrópu og Norður-Ameríku á 19. öld flykktust milljónir frá sveitum til borganna þar sem atvinnu var að fá. Skortur á hreinlæti og vatni leiddi víða til hraðrar útbreiðslu skæðra sjúkdóma í mannmergðinni og þeir ríkustu kusu oft að kaupa lindarvatn í glerflöskum til að forðast að drekka úr menguðum brunnum.

Smám saman minnkaði þörfin, eftir því …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
3
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár