Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Vatnið einkavætt

Vatn er nú sölu­hærri vara en gos­drykk­ir í Banda­ríkj­un­um og stór­fyr­ir­tæki kepp­ast um að eign­ast vatns­ból sem áð­ur töld­ust til al­manna­g­æða.

Vatnið einkavætt
Vatn á flöskum Neysla á vatni beint úr vatnsbólum er hratt víkjandi fyrir seldu flöskuvatni. Mynd: Shutterstock

Vatn verður sífellt verðmætari auðlind eftir því sem áhrif loftslagsbreytinga ágerast og mannskæðir þurrkar verða viðvarandi ástand víða í heiminum. Tæplega 800 milljónir manna hafa í dag ekki aðgang að hreinu drykkjarvatni og er því spáð að sú tala tvöfaldist á næstu árum. Á sama tíma eru stórfyrirtæki á borð við Nestlé og Coca-Cola að kaupa upp vatnslindir fyrir klink og mergsjúga þær til að geta selt vatnið aftur til skattborgara með mörg þúsund-faldri álagningu.

Auðlind í flöskuVatn er víðast hvar orðin söluvara frekar en að vera grundvallarlífsgæði.

Eftir iðnbyltinguna í Evrópu og Norður-Ameríku á 19. öld flykktust milljónir frá sveitum til borganna þar sem atvinnu var að fá. Skortur á hreinlæti og vatni leiddi víða til hraðrar útbreiðslu skæðra sjúkdóma í mannmergðinni og þeir ríkustu kusu oft að kaupa lindarvatn í glerflöskum til að forðast að drekka úr menguðum brunnum.

Smám saman minnkaði þörfin, eftir því …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár