Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Játaði að hafa þuklað á þroskaskertri konu en var sýknaður

Mað­ur á sex­tugs­aldri olli þroska­skertri konu óþæg­ind­um þeg­ar hann, að eig­in sögn, þreif­aði ít­rek­að á henni og örv­að­ist við það kyn­ferð­is­lega. Geð­lækn­ir sagði mann­inn hafa „geng­ið lengra í nán­um sam­skipt­um en hún hafi ver­ið til­bú­in til, en hann hafi þó virt henn­ar mörk“ og dóm­ar­ar töldu ekki sann­að að ásetn­ing­ur hefði ver­ið fyr­ir hendi.

Játaði að hafa þuklað á þroskaskertri konu en var sýknaður
Upplifir samskiptin sem brot Unga konan telur að maðurinn hafi brotið gegn sér. Myndin er sviðsett. Mynd: Shutterstock

Maður á sextugsaldri sem áreitti þroskaskerta unga konu kynferðislega var sýknaður í Héraðsdómi Suðurlands árið 2017. Maðurinn játaði háttsemina að hluta, meðal annars að hafa strokið konunni og fengið við það holdris, kysst hana á beran maga og látið hana snerta lim sinn utan klæða. Þetta dugði ekki til sakfellingar.

Í gögnum málsins kemur fram að maðurinn hafi haldið áfram að umgangast konuna og heimsótt hana með leyfi móður hennar og stjúpföður meðan málið var til rannsóknar lögreglu. Upplýsingar sem Stundin hefur undir höndum benda til þess að hann hafi borið á þau lítils háttar gjafir. „Ekki segja pabba þínum og [stjúpmóður] að ég sé að kíkja til þín öðru hvoru í vinnuna, þeim kemur það sko ekkert við,“ skrifaði hann til konunnar og spurði jafnframt hvernig móður hennar hefði þótt klukkan sem hann gaf henni.

„Ekki segja pabba þínum“

Lögreglan krafðist nálgunarbanns á manninn í tvígang og taldi ómögulegt …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Kynferðisbrot

Myndir af neyðarmóttöku sendar áfram: „Ekki myndir sem ég vildi sjá af sjálfri mér“
FréttirKynferðisbrot

Mynd­ir af neyð­ar­mót­töku send­ar áfram: „Ekki mynd­ir sem ég vildi sjá af sjálfri mér“

Lög­reglu var heim­ilt að senda mynd­ir sem tekn­ar voru af Guðnýju S. Bjarna­dótt­ur á neyð­ar­mót­töku fyr­ir þo­lend­ur kyn­ferð­isof­beld­is á verj­anda manns sem hún kærði fyr­ir nauðg­un. Þetta er nið­ur­staða Per­sónu­vernd­ar. Guðný seg­ir ótækt að gerend­ur í kyn­ferð­isaf­brota­mál­um geti með þess­um hætti feng­ið að­gang að við­kvæm­um mynd­um af þo­lend­um. „Þetta er bara sta­f­rænt kyn­ferð­isof­beldi af hendi lög­regl­unn­ar.“
„Strákar sem mér hefði aldrei dottið í hug að væru að stunda þetta“
Viðtal

„Strák­ar sem mér hefði aldrei dott­ið í hug að væru að stunda þetta“

Krist­björg Mekkín Helga­dótt­ir varð fyr­ir sta­f­rænu kyn­ferð­isof­beldi ný­byrj­uð í mennta­skóla. Hún fékk ábend­ingu frá vini sín­um að mynd sem hún hafði að­eins ætl­að kær­asta sín­um væri kom­in í dreif­ingu. Frá þeirri stundu hef­ur Krist­björg fylgst með síð­um þar sem slík­ar mynd­ir fara í dreif­ingu, lát­ið þo­lend­ur vita og hvatt þá til að hafa sam­band við lög­regl­una, en þeir sem dreifi þeim séu bara „strák­ar úti í bæ“.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár