Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Er mikil andstaða við bólusetningar á Íslandi?

Svar: Nei

Er mikil andstaða við bólusetningar á Íslandi?
Bólusetning Sóttvarnalæknir hefur ekki áhyggjur af andstöðu við bólusetningar á Íslandi. Mynd: Hush Naidoo

Þegar horft er til allra árganga 2–17 ára er skráð þátttaka í bólusetningum 95 prósent á Íslandi. Embætti landlæknis telur það hlutfall fullnægjandi til að hindra verulega útbreiðslu faraldra sem hingað gætu borist.

Andstaða við bólusetningar er vaxandi vandamál á heimsvísu að mati Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO). Bólusetning er skilvirkasta leiðin til að koma í veg fyrir útbreiðslu smitsjúkdóma og er hún talin koma í veg fyrir 2–3 milljónir dauðsfalla á heimsvísu. Telur stofnunin að koma mætti í veg fyrir eina og hálfa milljón dauðsfalla til viðbótar með bættu aðgengi að bólusetningum.

Trú sumra á að bólusetningar geti valdið alvarlegu heilsutjóni hefur dregið úr vilja fólks til að nýta sér kostinn. Telur WHO þá kenningu vera eina af tíu stærstu ógnum við heilbrigði á alþjóðavísu árið 2019. Sem dæmi hefur útbreiðsla mislinga aukist um 30 prósent að undanförnu. Hafa sumar þjóðir, sem nánast höfðu upprætt sjúkdóminn, horft upp á aukningu tilfella.

Í …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Staðreyndavaktin

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár