Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Hinsegin fólk útmálað óvinir pólsku þjóðarinnar

Þátt­tak­end­ur í gleði­göngu í Póllandi urðu fyr­ir árás­um hægri öfga­manna sem köst­uðu stein­um og gler­flösk­um í göngu­menn. Ráða­menn í land­inu hafa að und­an­förnu stillt bar­áttu­mönn­um fyr­ir rétt­ind­um hinseg­in fólks upp sem óvin­um þjóð­ar­inn­ar.

Hinsegin fólk útmálað óvinir pólsku þjóðarinnar

Um þúsund manns gengu með regnbogafána um miðbæ Bialystok-borgar í norð-austurhluta Póllands síðastliðinn laugardag og hrópuðu slagorð til stuðnings hinsegin fólki. Þetta var í fyrsta skipti sem gleðiganga var haldin í þessari borg, sem telur um þrjú hundruð þúsund íbúa og er sú tíunda fjölmennasta í Póllandi. Óhætt er að segja að gleðin hafi hins vegar verið af skornum skammti þennan daginn en göngumönnum var mætt af miklu ofbeldi og hörku.

Um það bil fjögur þúsund manns úr röðum öfga hægrimanna, fótboltabullna og annarra andstæðinga hinsegin fólks voru mætt á svæðið til þess eins að mótmæla göngunni. Létu þeir öllu lauslegu rigna yfir gönguna, þar á meðal steinum, glerflöskum og hveiti sem mátti sjá skvettast út um glugga nærliggjandi blokkabygginga og yfir göngumenn. Óeirðarlögreglumenn komu í veg fyrir að ofbeldisseggirnir kæmust að göngufólkinu en um tuttugu voru að lokum handteknir.

Árásin vekur spurningar …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Uppgangur þjóðernishyggju

Sigrar pastelrasista í Svíþjóð: Fóru frá jaðrinum í ríkisstjórnarsamstarf
GreiningUppgangur þjóðernishyggju

Sigr­ar pastel­ras­ista í Sví­þjóð: Fóru frá jaðr­in­um í rík­is­stjórn­ar­sam­starf

Ferða­lag sænska stjórn­mála­flokks­ins Sví­þjóð­ar­demó­krata frá því að vera jað­ar­flokk­ur í sænsk­um stjórn­mál­um yf­ir í að vera sam­starfs­flokk­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar er ein­stakt seg­ir stjórn­mála­skýr­andi. Flokk­ur­inn hef­ur náð að straum­línu­laga sig og fjar­lægja sig frá nasískri og rasískri for­tíð sinni þannig að fimmti hver Svíi kýs nú flokk­inn.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár