Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Þegar sáttameðferð framlengir ofbeldið

Tíu kon­ur lýsa öm­ur­legri reynslu af því að vera þving­að­ar til að sitja sátta­fundi með kúg­ur­um sín­um eft­ir að þær sóttu um skiln­að. Jenný Krist­ín Val­berg, sem sjálf þurfti að ganga í gegn­um slíkt ferli, fjall­ar um vinnu­brögð sýslu­manns og of­beld­is­blindu kerf­is­ins í nýrri rann­sókn.

Þegar sáttameðferð framlengir ofbeldið
Ábyrgðinni varpað á brotaþola „Ábyrgð á „góðum“ samskiptum var undantekningalaust á herðum brotaþola,“ segir Jenný Kristín sem rannsakaði framgang sáttameðferðar eftir ofbeldissamband. Mynd: Shutterstock

Konur sem beittar hafa verið ofbeldi í sambandi upplifa framhald af ofbeldinu þegar þeim er gert að mæta kvalara sínum í sáttameðferð hjá sýslumanni.  

„Kvöldið áður, þá gat ég ekki sofið, bara fyrir kvíða og stressi og vanlíðan. Ég nötraði og skalf öll innan í mér og mér fannst öll líffæri mín einhvern veginn riða.“

Nálægðin erfiðJenný Kristín þurfti að mæta ofbeldisfullum barnsföður sínum á sáttafundum hjá sýslumanni og hefur nú rannsakað upplifun annarra kvenna á slíku ferli.

Þetta segir ein þeirra kvenna sem Jenný Kristín Valberg kynjafræðingur ræddi við í meistararitgerð sinni um upplifun brotaþola heimilisofbeldis af skilnaðarferli og sáttameðferð hjá sýslumanni. Samkvæmt íslenskum lögum er foreldrum sem skilja skylt að leita sátta hjá sýslumanni eða sáttamiðlara áður en krafist er úrskurðar eða höfðað mál um forsjá, lögheimili eða umgengni.

„Þær þurftu ítrekað að mæta ofbeldismönnum sínum og ekki var tekið tillit til þess að ekki ríkti jafnræði …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Heimilisofbeldi

Segir heimilisofbeldi á Íslandi ekki jafn ýkt og í myndbandinu: „Við erum bara að grínast“
FréttirHeimilisofbeldi

Seg­ir heim­il­isof­beldi á Ís­landi ekki jafn ýkt og í mynd­band­inu: „Við er­um bara að grín­ast“

Mynd­band þar sem gróft heim­il­isof­beldi er svið­sett og sprell­að með að of­beld­ið geti hjálp­að konu að grenn­ast hef­ur ver­ið fjar­lægt af Face­book. „Ég vann í lög­regl­unni í mörg ár. Ekki man ég eft­ir ein­hverju svona heim­il­isof­beldi, þar sem and­lit­inu henn­ar er skellt í elda­vél­ina og svo gólf­ið,“ seg­ir Jón Við­ar Arn­þórs­son í sam­tali við Stund­ina. „Það er ekki ver­ið að gera grín að heim­il­isof­beldi.“

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár