Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Þegar sáttameðferð framlengir ofbeldið

Tíu kon­ur lýsa öm­ur­legri reynslu af því að vera þving­að­ar til að sitja sátta­fundi með kúg­ur­um sín­um eft­ir að þær sóttu um skiln­að. Jenný Krist­ín Val­berg, sem sjálf þurfti að ganga í gegn­um slíkt ferli, fjall­ar um vinnu­brögð sýslu­manns og of­beld­is­blindu kerf­is­ins í nýrri rann­sókn.

Þegar sáttameðferð framlengir ofbeldið
Ábyrgðinni varpað á brotaþola „Ábyrgð á „góðum“ samskiptum var undantekningalaust á herðum brotaþola,“ segir Jenný Kristín sem rannsakaði framgang sáttameðferðar eftir ofbeldissamband. Mynd: Shutterstock

Konur sem beittar hafa verið ofbeldi í sambandi upplifa framhald af ofbeldinu þegar þeim er gert að mæta kvalara sínum í sáttameðferð hjá sýslumanni.  

„Kvöldið áður, þá gat ég ekki sofið, bara fyrir kvíða og stressi og vanlíðan. Ég nötraði og skalf öll innan í mér og mér fannst öll líffæri mín einhvern veginn riða.“

Nálægðin erfiðJenný Kristín þurfti að mæta ofbeldisfullum barnsföður sínum á sáttafundum hjá sýslumanni og hefur nú rannsakað upplifun annarra kvenna á slíku ferli.

Þetta segir ein þeirra kvenna sem Jenný Kristín Valberg kynjafræðingur ræddi við í meistararitgerð sinni um upplifun brotaþola heimilisofbeldis af skilnaðarferli og sáttameðferð hjá sýslumanni. Samkvæmt íslenskum lögum er foreldrum sem skilja skylt að leita sátta hjá sýslumanni eða sáttamiðlara áður en krafist er úrskurðar eða höfðað mál um forsjá, lögheimili eða umgengni.

„Þær þurftu ítrekað að mæta ofbeldismönnum sínum og ekki var tekið tillit til þess að ekki ríkti jafnræði …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Heimilisofbeldi

Segir heimilisofbeldi á Íslandi ekki jafn ýkt og í myndbandinu: „Við erum bara að grínast“
FréttirHeimilisofbeldi

Seg­ir heim­il­isof­beldi á Ís­landi ekki jafn ýkt og í mynd­band­inu: „Við er­um bara að grín­ast“

Mynd­band þar sem gróft heim­il­isof­beldi er svið­sett og sprell­að með að of­beld­ið geti hjálp­að konu að grenn­ast hef­ur ver­ið fjar­lægt af Face­book. „Ég vann í lög­regl­unni í mörg ár. Ekki man ég eft­ir ein­hverju svona heim­il­isof­beldi, þar sem and­lit­inu henn­ar er skellt í elda­vél­ina og svo gólf­ið,“ seg­ir Jón Við­ar Arn­þórs­son í sam­tali við Stund­ina. „Það er ekki ver­ið að gera grín að heim­il­isof­beldi.“

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
2
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Svona græddu allir bankarnir milljarða
6
Greining

Svona græddu all­ir bank­arn­ir millj­arða

Ís­lensku við­skipta­bank­arn­ir fjór­ir, Lands­banki, Ís­lands­banki, Ari­on banki og Kvika, græddu sama­lagt 96 millj­arða króna. All­ir hafa þeir skil­að upp­gjöri og vilja stjórn­ir þeirra greiða eig­end­um sín­um meira en 50 millj­arða króna í arð. Ís­lenska rík­ið og líf­eyr­is­sjóð­ir eru lang­stærstu eig­end­ur ís­lenska banka­kerf­is­ins og mega því vænta stærsta hluta arðs­ins.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár