Aðili

Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu

Greinar

Nauðungarvistunum nær aldrei hafnað
Fréttir

Nauð­ung­ar­vist­un­um nær aldrei hafn­að

126 nauð­ung­ar­vist­an­ir voru sam­þykkt­ar af sýslu­mann­in­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu á síð­asta ári. Í þrem­ur til­vik­um frá 2016 hef­ur sýslu­mað­ur hafn­að beiðni um nauð­ung­ar­vist­un og í að­eins 3% til­vika var álits trún­að­ar­lækn­is ósk­að. „Nauð­ung­ar­vist­un sit­ur í fólki jafn­vel svo ára­tug­um skipt­ir,“ seg­ir fram­kvæmda­stjóri Geð­hjálp­ar.
Dómsmálaráðuneytið staðfestir áfellisdóm yfir móður þrátt fyrir lögreglurannsókn á föður
FréttirBarnaverndarmál

Dóms­mála­ráðu­neyt­ið stað­fest­ir áfell­is­dóm yf­ir móð­ur þrátt fyr­ir lög­reglu­rann­sókn á föð­ur

Dóms­mála­ráðu­neyt­ið hef­ur stað­fest úr­skurð sýslu­manns þar sem Sigrún Sif Jó­els­dótt­ir var sögð hafa brot­ið gegn barni með því að greina frá meintu of­beldi föð­ur þess. Fað­ir­inn sæt­ir lög­reglu­rann­sókn og er með rétt­ar­stöðu sak­born­ings vegna máls­ins.

Mest lesið undanfarið ár