Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Niðurlægjandi ferli að giftast á Íslandi

Na­lin Chat­ur­vedi seg­ir far­ir sín­ar ekki slétt­ar í sam­skipt­um við sýslu­mann­sembætt­ið og Út­lend­inga­stofn­un. Fólk ut­an EES-svæð­is­ins sem gift­ist Ís­lend­ing­um sé án rétt­inda og upp á náð og mis­kunn maka kom­ið á með­an beð­ið sé eft­ir dval­ar­leyfi. Kerf­ið ýti und­ir mis­notk­un á fólki í við­kvæmri stöðu.

Niðurlægjandi ferli að giftast á Íslandi
Nalin og Gabriella Hjónin kynntust í Edinborg, þar sem þau voru bæði við nám, en þurftu að ganga í gegnum illviðráðanlegt ferli til að giftast og búa á Íslandi.

Nalin Chaturvedi, indverskur ríkisborgari sem kvæntur er íslenskri konu, segist hafa átt í neikvæðum samskiptum við sýslumann og Útlendingastofnun í ferlinu við að giftast og fá dvalarleyfi. Óttast hann að kerfið geti svipt marga sem bíða eftir dvalarleyfi réttindum þeirra og valdið einangrun.

Nalin og kona hans, Gabriella Unnur Kristjánsdóttir lögfræðingur, kynntust í Edinborg í Skotlandi árið 2017 þar sem þau voru bæði við nám. „Við ákváðum að gifta okkur á Íslandi enda fjölskylda konu minnar hér og við vildum vera umkringd vinum og fjölskyldu á slíkum merkisdegi,“ segir Nalin. „Það má segja að baráttan við kerfið hafi byrjað strax þá.“

Þau lögðu inn umsókn um giftingu til sýslumanns og í framhaldinu óskaði embættið eftir gögnum frá þeim, meðal annars hjúskaparstöðuvottorði, sem sannaði að Nalin væri ekki kvæntur fyrir. „Þegar ég skilaði inn öllum tilskildum pappírum fékk ég hins vegar þau svör frá sýslumanni að hjúskaparstöðuvottorðið mitt væri ekki gilt …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Indriði Þorláksson
2
Pistill

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld, hagn­að­ur og raun­veru­leg af­koma

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa mót­mælt hækk­un veiði­gjalda með röng­um for­send­um og áróðri. Al­menn­ing­ur styð­ur hins veg­ar að hlut­ur þjóð­ar­inn­ar í arði af fisk­veiðiauð­lind­inni verði auk­inn. Reikn­uð auð­lindar­enta end­ur­spegl­ar raun­veru­lega af­komu bet­ur en bók­halds­leg­ur hagn­að­ur, sem get­ur ver­ið skekkt­ur með reikn­ings­færsl­um og eigna­tengsl­um.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár