Svæði

Skotland

Greinar

Fékk áfall eftir atvik við rútuakstur og er nú heimilislaus
Fréttir

Fékk áfall eft­ir at­vik við rútuakst­ur og er nú heim­il­is­laus

Ant­hony McCr­indle lýs­ir erf­ið­um vinnu­að­stæð­um hjá rútu­fyr­ir­tækj­um á Ís­landi. Starfs­menn séu beðn­ir um að vinna ólög­lega lengi og keyri far­þega sína eft­ir litla hvíld. Sjálf­ur end­aði hann á geð­deild eft­ir að at­vik í vinn­unni leiddi til sjálfs­morðs­hugs­ana. Í kjöl­far­ið var hann rek­inn, rakst á veggi í vel­ferð­ar­kerf­inu og býr nú í bíln­um sín­um.
Leita sannleikans um harmþrungið leyndarmál
Fréttir

Leita sann­leik­ans um harm­þrung­ið leynd­ar­mál

Mæðg­urn­ar Astra­ea Jill Robert­son og Amy Robert­son, af­kom­end­ur konu sem fóst­ur­móð­ir Júlí­us­ar Víf­ils Ingvars­son­ar sendi í fóst­ur í Skotlandi ár­ið 1929, komu til Ís­lands í byrj­un árs í leit að svör­um við spurn­ing­um sem leit­að hafa á fjöl­skyld­una. Þeim finnst tími til kom­inn að stíga fram og segja sögu móð­ur þeirra og ömmu sem var alltaf hald­ið í skugg­an­um.
Að kaupa „fjarðarurriðann“ í sekknum
Ingi Freyr Vilhjálmsson
PistillFiskeldi

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Að kaupa „fjarð­ar­urrið­ann“ í sekkn­um

Ís­lenskt fisk­sölu­fyr­ir­tæki sem sel­ur regn­bogasil­ung mun kalla fisk­inn „fjarð­ar­urriða“. Fyr­ir­tæk­ið vildi kalla af­urð­ina „sjó­urriða“ en það nafn er einnig stund­um not­að um villt­an sjó­birt­ing. Ingi F. Vil­hjálms­son velt­ir mark­aðs­setn­ing­unni fyr­ir sér í pistli. Mat­væla­stofn­un hef­ur hvorki sam­þykkt orð­ið „regn­bogaurrði“ né „fjarð­ar­urriði“ en er mót­fall­ið vill­andi notk­un á „sjó­urriði“ um eld­islax.

Mest lesið undanfarið ár