Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Nýjar þyrlur Landhelgisgæslunnar kallaðar „fljúgandi líkkistur“

Eft­ir mann­skæð slys hef­ur þyrl­um, af þeirri teg­und sem Land­helg­is­gæsl­an hef­ur ákveð­ið að kaupa, ver­ið lagt í Nor­egi og Bretlandi. Sama bil­un­in hef­ur vald­ið í það minnsta fjór­um slys­um frá 2009. Tvö slys­anna kost­uðu sam­tals 29 manns líf­ið.

Nýjar þyrlur Landhelgisgæslunnar kallaðar „fljúgandi líkkistur“
Norðmenn vilja ekki sjá þyrlur sem Landhelgisgæslan fær Almennt vantraust er í Noregi og Bretlandi á þyrlum af þeirri gerð sem Landhelgisgæslan mun fá til notkunar um næstu áramót. Bilanir í gírkössum þyrlnanna hafa valdið mannskæðum slysum. Mynd: Wikimedia Commons

Vantrú ríkir bæði í Noregi og Bretlandi í garð björgunarþyrlna af þeirri tegund sem Landhelgisgæsla Íslands mun fá til að endurnýja flugflota sinn um næstu áramót. Þrettán manns létust þegar þyrla sömu tegundar fórst í Noregi 2016 og sextán létust þegar þyrla frá sama framleiðanda fórst við Skotlandsstrendur árið 2009. Bilun í gírkössum þyrlnanna olli slysunum.

Spaðarnir losnuðu af

Þyrlurnar sem Landhelgisgæslan fær um áramótin eru af gerðinni H225 Super Puma og eiga að leysa af hólmi tvær leiguþyrlur gæslunnar sem eru af eldri Super Puma gerð. Þyrla af sömu tegund fórst í slysi við eyna Turøy, skammt vestur af Bergen, 29. apríl 2016 með þeim afleiðingum að þrettán manns létu lífið. Slysið varð með þeim hætti að þyrluspaðarnir losnuðu af og var ástæðan sú að bilun kom upp í gírkassa vélarinnar.

Þrettán létustBilun í gírkassa olli því að spaðarnir á H225 Super Puma þyrlunni losnuðu af við Turøy. …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
4
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár