Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Börðu konur fyrir framan börnin - vægari dómur en fyrir að stela mótor

Menn sem börðu sam­býl­is­kon­ur sín­ar fyr­ir fram­an börn­in fengu væg­ari eða jafn­þunga dóma og menn sem stálu ut­an­borðs­mótor. Í öðru til­vik­inu barði mað­ur ólétta konu á heim­ili henn­ar.

Börðu konur fyrir framan börnin - vægari dómur en fyrir að stela mótor
Heimilisofbeldi Myndin er sviðsett. Mynd: Shutterstock

Karlmaður, sem gekk í skrokk á óléttri sambýliskonu sinni fyrir framan börn þeirra, var dæmdur í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir Héraðsdómi Vesturlands í gær, og sleppur því við fangelsisvist. 

Tveir menn hlutu annars vegar jafnlangan dóm og hins vegar þyngri dóm fyrir Héraðsdómi Vestfjarða í síðasta mánuði fyrir að stela sex hestafla utanborðsmótor.

Þriðji maður var dæmdur í gær fyrir að lemja konu fyrir framan dætur hennar á Austurlandi, en fékk vægari dóm en mennirnir sem stálu utanborðsmótor.

Þolandinn á Vesturlandi var komin 30 vikur á leið þegar maðurinn sneri hana niður í gólfið, sló hana í andlitið, hélt henni niðri „með því að liggja á hnjánumofan á mjöðm hennar“ og sló henni utan í skáp. Afleiðingarnar voru að „hún hlaut bólgu yfir neðri kjálka vinstra megin, bólgu yfir vinstra klettbeini, bólgu þumalmegin í báðum lófum, eymsli í hægri mjöðm, eymsli ofarlega í kvið og varð óttaslegin um heilbrigði barnsins sem hún bar undir belti.“

Karlmaður, sem gekk í skrokk á óléttri sambýliskonu sinni fyrir framan börn þeirra, var dæmdur í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir Héraðsdómi Vesturlands í gær, og sleppur því við fangelsisvist. 

Tveir menn hlutu annars vegar jafnlangan dóm og hins vegar þyngri dóm fyrir Héraðsdómi Vestfjarða í síðasta mánuði fyrir að stela sex hestafla utanborðsmótor.

Fjórði maður var dæmdur í gær fyrir að lemja konu fyrir framan dætur hennar á Austurlandi, en hann fékk líka vægari dóm en mennirnir sem stálu utanborðsmótor.

Þolandinn á Vesturlandi var komin 30 vikur á leið þegar maðurinn sneri hana niður í gólfið, sló hana í andlitið, hélt henni niðri „með því að liggja á hnjánum ofan á mjöðm hennar“ og sló henni utan í skáp. Afleiðingarnar voru að „hún hlaut bólgu yfir neðri kjálka vinstra megin, bólgu yfir vinstra klettbeini, bólgu þumalmegin í báðum lófum, eymsli í hægri mjöðm, eymsli ofarlega í kvið og varð óttaslegin um heilbrigði barnsins sem hún bar undir belti.“

„Börnin komust í mikið uppnám“

Maðurinn réðst síðan aftur á hana nokkrum mánuðum síðar, eða 2. júní í fyrra, en þá fyrir framan börn þeirra. 

Í dómnum er seinni árásinni er lýst svona: „Með því að hafa tekið um háls A... aftan frá og snúið hana niður á gólfið, tekið kverkataki um háls hennar með vinstri hendi og ýtti á hnakka hennar með hægri hendi á sama tíma, slegið hana með flötum lófa í andlitið, dregið hana með báðum höndum á hárinu um tvo metra eftir gólfinu og stigið á vinstri hlið á hálsi hennar með ylinni, með þeim afleiðingum að hún hlaut roða í kinnum og höku, á baki, yfir hægra viðbeini, bringu og brjóstum, klórför og roða á utanverðum vinstri upp- og framhandlegg, bólgu yfir vinstra hvirfilbeini og á hnakka og eymsli á aftanverðum hálsi og niður á mitt bak og með þeim afleiðingum að börnin komust í mikið uppnám og atferli ákærða misbauð þeim verulega.“

Stálu utanborðsmótor

Fyrir þremur vikum fengu tveir menn sambærilegan og þyngri dóm fyrir að stela sex hestafla utanborðsmótor, af gerðinni Tohatsu, árgerð 2013, og grind sem mótorinn var festur á, alls að verðmæti 241.144 krónur, af skútu í Ísafjarðarhöfn.

„Börnin komust í mikið uppnám“

Maðurinn réðst síðan aftur á hana nokkrum mánuðum síðar, eða 2. júní í fyrra, en þá fyrir framan börn þeirra. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Heimilisofbeldi

Segir heimilisofbeldi á Íslandi ekki jafn ýkt og í myndbandinu: „Við erum bara að grínast“
FréttirHeimilisofbeldi

Seg­ir heim­il­isof­beldi á Ís­landi ekki jafn ýkt og í mynd­band­inu: „Við er­um bara að grín­ast“

Mynd­band þar sem gróft heim­il­isof­beldi er svið­sett og sprell­að með að of­beld­ið geti hjálp­að konu að grenn­ast hef­ur ver­ið fjar­lægt af Face­book. „Ég vann í lög­regl­unni í mörg ár. Ekki man ég eft­ir ein­hverju svona heim­il­isof­beldi, þar sem and­lit­inu henn­ar er skellt í elda­vél­ina og svo gólf­ið,“ seg­ir Jón Við­ar Arn­þórs­son í sam­tali við Stund­ina. „Það er ekki ver­ið að gera grín að heim­il­isof­beldi.“

Mest lesið

Grunaði að það ætti að reka hana
1
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
Pólverjar æfir vegna ólígarkans okkar
4
FréttirÓlígarkinn okkar

Pól­verj­ar æf­ir vegna ólíg­ark­ans okk­ar

Áhrifa­mikl­ir pólsk­ir stjórn­mála­menn brugð­ust í vik­unni harka­lega við frétt­um af því að ólíg­arki frá Bela­rús, sem ít­rek­að hef­ur ver­ið reynt að beita við­skipta­þving­un­um, vegna tengsla hans við ein­ræð­is­stjórn­ina í Minsk, hefði kom­ið sér fyr­ir í Var­sjá. Um er að ræða ís­lenska kjör­ræð­is­mann­inn í Bela­rús, sem fer allra sinna ferða í skjóli vernd­ar sem sendi­full­trúi Bela­rús. Óá­sætt­an­legt er að hann sé full­trúi Ís­lands, seg­ir sér­fræð­ing­ur.
Fiskurinn sem fer um Belarús: „Ég mun ræða þetta“
5
Fréttir

Fisk­ur­inn sem fer um Bela­rús: „Ég mun ræða þetta“

Ferða­manna­laus­ir Þing­vell­ir í rign­ingu og roki voru vett­vang­ur einka­fund­ar Bjarna Bene­dikts­son­ar for­sæt­is­ráð­herra og Volodomír Selenski, for­seta Úkraínu, síð­deg­is á mánu­dag. „Við þurf­um raun­veru­leg­an stuðn­ing,“ sagði Selenskí á leið inn á fund­inn en virt­ist hissa þeg­ar hann var spurð­ur út í hvort út­flutn­ing­ur Ís­lend­inga á fiski til Rúss­lands í gegn­um bela­rúss­nesk­an milli­lið hefði bor­ið á góma.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Grunaði að það ætti að reka hana
1
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.

Mest lesið í mánuðinum

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
1
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Missir húsið upp í skattaskuld fyrrverandi eiginmanns
6
Fréttir

Miss­ir hús­ið upp í skatta­skuld fyrr­ver­andi eig­in­manns

Fyrr­ver­andi eig­in­kona Sig­urð­ar Gísla Björns­son­ar í Sæ­marki sér fram á að missa fast­eign sína upp í skatta­skuld hans, eft­ir úr­skurð Hæsta­rétt­ar í síð­ustu viku. Hjóna­band­inu lauk fyr­ir rúm­um ára­tug og fjög­ur ár voru lið­in frá skiln­aði þeirra þeg­ar Sæ­marks-mál­ið, sem snýr að um­fangs­mikl­um skattsvik­um Sig­urð­ar, komst upp.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár