Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Er hægt að forðast lúsmý?

Spurn­ing: Er hægt að forð­ast lús­mý? Nið­ur­staða: Já

Er hægt að forðast lúsmý?

Lúsmý hefur herjað á landsmenn í auknum mæli undanfarin ár, sér í lagi á Suðurlandi. Eftir því sem loftslag hlýnar verður auðveldara fyrir skordýr að setjast að á Íslandi og hætta á að mannfólk þurfi að þola bit með tilheyrandi kláða og óþægindum.

Flugurnar heita ceratopogonidae á latínu og eru stundum kallaðar „no-see-ums“ á ensku vegna smæðar sinnar. Hver fluga er einungis um 1,5 millimetrar að stærð og eru þær illræmdar blóðsugur sem ráðast á mannfólk í hópum, en fæstir verða varir við bitin fyrr en eftir á.

Til að halda lúsmý frá er best að passa að vatn standi ekki kjurt við híbýli manns eða í blómapottum, glösum og öðrum ílátum við opna glugga. Hægt er að gera aðgengi flugnanna að líkamanum erfiðara með því að ganga í síðerma fötum, síðum buxum, sokkum og skóm. Einnig er mögulegt að bera á líkamann ýmsar tegundir krema sem fæla burt flugur, …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Staðreyndavaktin

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár