Er hægt að forðast lúsmý?

Spurn­ing: Er hægt að forð­ast lús­mý? Nið­ur­staða: Já

Er hægt að forðast lúsmý?

Lúsmý hefur herjað á landsmenn í auknum mæli undanfarin ár, sér í lagi á Suðurlandi. Eftir því sem loftslag hlýnar verður auðveldara fyrir skordýr að setjast að á Íslandi og hætta á að mannfólk þurfi að þola bit með tilheyrandi kláða og óþægindum.

Flugurnar heita ceratopogonidae á latínu og eru stundum kallaðar „no-see-ums“ á ensku vegna smæðar sinnar. Hver fluga er einungis um 1,5 millimetrar að stærð og eru þær illræmdar blóðsugur sem ráðast á mannfólk í hópum, en fæstir verða varir við bitin fyrr en eftir á.

Til að halda lúsmý frá er best að passa að vatn standi ekki kjurt við híbýli manns eða í blómapottum, glösum og öðrum ílátum við opna glugga. Hægt er að gera aðgengi flugnanna að líkamanum erfiðara með því að ganga í síðerma fötum, síðum buxum, sokkum og skóm. Einnig er mögulegt að bera á líkamann ýmsar tegundir krema sem fæla burt flugur, …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Staðreyndavaktin

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár