Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Er hægt að forðast lúsmý?

Spurn­ing: Er hægt að forð­ast lús­mý? Nið­ur­staða: Já

Er hægt að forðast lúsmý?

Lúsmý hefur herjað á landsmenn í auknum mæli undanfarin ár, sér í lagi á Suðurlandi. Eftir því sem loftslag hlýnar verður auðveldara fyrir skordýr að setjast að á Íslandi og hætta á að mannfólk þurfi að þola bit með tilheyrandi kláða og óþægindum.

Flugurnar heita ceratopogonidae á latínu og eru stundum kallaðar „no-see-ums“ á ensku vegna smæðar sinnar. Hver fluga er einungis um 1,5 millimetrar að stærð og eru þær illræmdar blóðsugur sem ráðast á mannfólk í hópum, en fæstir verða varir við bitin fyrr en eftir á.

Til að halda lúsmý frá er best að passa að vatn standi ekki kjurt við híbýli manns eða í blómapottum, glösum og öðrum ílátum við opna glugga. Hægt er að gera aðgengi flugnanna að líkamanum erfiðara með því að ganga í síðerma fötum, síðum buxum, sokkum og skóm. Einnig er mögulegt að bera á líkamann ýmsar tegundir krema sem fæla burt flugur, …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Staðreyndavaktin

Mest lesið

Gætu allt eins verið á hálendinu
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár