Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Studdu tillögu Sigmundar um frestun atkvæðagreiðslu um þungunarrof

Jón Gunn­ars­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, sagði þung­un­ar­rofs­frum­varp­ið ekki hafa feng­ið mál­efna­lega um­fjöll­un í vel­ferð­ar­nefnd. Þau Sig­ríð­ur And­er­sen töl­uðu fyr­ir frest­un at­kvæða­greiðsl­unn­ar.

Studdu tillögu Sigmundar um frestun atkvæðagreiðslu um þungunarrof

Jón Gunnarsson og Sigríður Andersen, þingmenn Sjálfstæðisflokksins, studdu tillögu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Miðflokksins, um að atkvæðagreiðslu um frumvarp heilbrigðisráðherra til laga um þungunarrof yrði frestað. 

Fullyrti Jón að frumvarpið hefði ekki fengið málefnalega umfjöllun í velferðarnefnd. Sigríður sagðist vona að hægt væri að skapa breiðari sátt um þann vikufjölda sem heimild til þungunarrofs mun miða við. 

Alþingi felldi tillögu Sigmundar um frestun málsins með 44 atkvæðum gegn 16. Atkvæðagreiðsla um frumvarpið sjálft stendur nú yfir á Alþingi og bendir flest til þess að málið verði samþykkt með afgerandi meirihluta. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Þungunarrof

Varaþingmaður Miðflokksins talaði um jónandi geislun: „Það er fóstrið sem ræður“
FréttirÞungunarrof

Vara­þing­mað­ur Mið­flokks­ins tal­aði um jón­andi geisl­un: „Það er fóstr­ið sem ræð­ur“

„Til að mynda með jón­andi geisl­un um borð í loft­ferð­um, þar má venju­legt fólk fá eitt milli-sívert. Geislastétt­ir, til að mynda rönt­g­en­tækn­ar mega taka 3 milli-sívert og flug­stétt­ir sex, en það er fóstr­ið sem ræð­ur.“ Þetta sagði vara­þing­mað­ur Mið­flokks­ins í um­ræð­um um þung­un­ar­rof rétt í þessu.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
6
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár