Í löndum þar sem kvenréttindi eru fótum troðin er aðgangur að þungunarrofi einnig mjög takmarkaður. Eins eru skýr merki þess að staða Donalds Trumps til forseta Bandaríkjanna hafi orsakað einhvers konar æsing á meðal trúar- og stjórnmálaleiðtoga í mjög mörgum ríkjum Bandaríkjanna.
FréttirÞungunarrof
„Er eðlilegt að útrýma fötluðu fólki?“
Öryrkjabandalag Íslands lítur á nýju þungunarrofslögin sem „aðför að rétti fatlaðs fólks til lífs“ og hefði frekar viljað þrengja réttinn til að rjúfa þungun vegna fósturgalla.
Fréttir
Segir hræsni að vilja rýmka réttinn til þungunarrofs en banna nektardans
Björn Ingi Hrafnsson fjölmiðlamaður segir að fóstur sé fullskapað í lok 22. viku þungunar. Þingmenn hafi slegið „Íslandsmet í hræsni“.
FréttirÞungunarrof
Varaþingmaður Miðflokksins talaði um jónandi geislun: „Það er fóstrið sem ræður“
„Til að mynda með jónandi geislun um borð í loftferðum, þar má venjulegt fólk fá eitt milli-sívert. Geislastéttir, til að mynda röntgentæknar mega taka 3 milli-sívert og flugstéttir sex, en það er fóstrið sem ræður.“ Þetta sagði varaþingmaður Miðflokksins í umræðum um þungunarrof rétt í þessu.
FréttirÞungunarrof
Forsætisráðherra um þungunarrof: „Hefði sjálf stutt það að hafa engin tímamörk“
Katrín Jakobsdóttir er hlynnt sams konar fóstureyðingarlöggjöf og er við lýði í Kanada. Hún segir frumvarp Svandísar Svavarsdóttur mikilvægt framfaraskref. „Ég treysti konum fyrir þeirri ábyrgð sem fylgir þessum réttindum.“
FréttirÞungunarrof
Studdu tillögu Sigmundar um frestun atkvæðagreiðslu um þungunarrof
Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði þungunarrofsfrumvarpið ekki hafa fengið málefnalega umfjöllun í velferðarnefnd. Þau Sigríður Andersen töluðu fyrir frestun atkvæðagreiðslunnar.
FréttirÞungunarrof
Heilbrigðisstarfsfólk á Vesturlandi segir „vegið að rétti hins ófædda barns“
Biðla til þingmanna og ráðherra að fresta afgreiðslu þungunarrofsfrumvarpsins.
Flækjusagan
Illugi Jökulsson
Veröldin svipt vitrum karlmanni?
Þungunarrof hafa verið í umræðunni, eins og sagt er. En það er engin nýlunda. Þungunarrof hafa verið stunduð í þúsundir ára og skoðanir hafa verið skiptar.
FréttirÞungunarrof
Óttast að fóstrum verði eytt „vegna kyns“
„Hugsanlega getur þetta valdið því að konur leiti eftir fóstureyðingu vegna kyns. Það eru dæmi þess,“ sagði Birgir Þórarinsson, þingmaður Miðflokksins, í Silfrinu í dag.
ViðtalÞungunarrof
„Tölum um þungunarrof sem sjálfsagt val kvenna“
Sigurlaug Benediktsdóttir, fæðinga- og kvensjúkdómalæknir, segir að núgildandi fóstureyðingarlög hafi bitnað illa á fámennum hópi kvenna, einkum þeim er standa höllustum fæti í samfélaginu.
FréttirÞungunarrof
Inga Sæland sendir fjölmiðlum myndir af íslenskum fyrirbura
Stúlkan nafngreind og sögð „fullkomlega heilbrigð“ og „glöð og ánægð með lífið“.
FréttirÞungunarrof
Vill „vísa Ásmundi, Brynjari og Ingu út úr eggjastokkum íslenskra kvenna“
Heitar umræður eiga sér stað um þungunarrof og frumvarp heilbrigðisráðherra þessa dagana. Fyrrverandi sóknarprestur segir álitaefnið snúast um hvort konur séu frjálsar eða „ánauðugir hýslar fyrir fóstur“. Fyrrverandi forsætisráðherra hvetur til þess að málinu verði frestað til næsta þings.
Mest lesið undanfarið ár
1
Viðtal
3
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
2
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
3
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
4
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
5
Viðtal
12
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
6
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
7
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
8
Erlent
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
Degi eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum í Ísrael samþykkti allsherjarþing Sþ að fela Alþjóðadómstólnum í Haag að meta lögmæti hernáms Ísraelsríkis á Vesturbakkanum. Síðan þá hefur stjórnin gripið til refsiaðgerða og nú síðast fánabanns.
9
Fréttir
Myndu að „sjálfsögðu ekki“ sætta sig við verulegar tafir á Axarvegi
Sveitarstjórn Múlaþings mun ekki sætta sig við verulegar tafir á framkvæmdum við Axarveg. Sveitarstjórinn óttast reyndar ekkert slíkt enda hafi hann engin skilaboð fengið um að setja eigi framkvæmdina „í salt“ vegna þenslu.
10
Fréttir
1
Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
Fjögur fjölmiðlafyrirtæki hafa til þessa skilað inn umsögnum um frumvarp Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra, sem mun að óbreyttu framlengja núverandi styrkjakerfi til fjölmiðla.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.