Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Ræða við bandarískan fjárfestingasjóð um Finnafjarðarverkefnið

Trún­að­ar­á­kvæði í samn­ing­um Langa­nes­byggð­ar og Vopna­fjarð­ar­hrepps vegna um­skip­un­ar­hafn­ar í Finna­firði hindr­ar að þeir verði gerð­ir op­in­ber­ir. Sveit­ar­fé­lög­in eru minni­hluta­eig­end­ur að þró­un­ar­fé­lagi og banda­rísk­ur fjár­fest­ir með sér­þekk­ingu á Norð­ur­slóð­um kem­ur lík­lega inn í næsta skrefi. Norsk­ir að­il­ar í lax­eldi horfa til svæð­is­ins.

Ræða við bandarískan fjárfestingasjóð um Finnafjarðarverkefnið
Undirritun samningsins Stór bandarískur fjárfestingasjóður er líklegur til að koma inn í verkefnið, að mati aðstandenda.

Bandarískur fjárfestingasjóður með sérþekkingu á Norðurslóðum er líklegur til að koma inn í þróunarfélag um stórskipahöfn í Finnafirði. Trúnaðarákvæði í samningum sveitarfélaganna á Norðausturlandi og framkvæmdaaðila hindrar að þeir verði gerðir opinberir, að sögn sveitarstjóra.

Sveitarfélögin Langanesbyggð og Vopnafjarðarbyggð undirrituðu samninga við þýska fyrirtækið Bremenports og verkfræðistofuna Eflu á dögunum um stofnun þróunarfélags. Sveitarfélögin eiga saman 8 prósenta hlut í félaginu á móti 66 prósenta hlut Bremenports og 26 prósenta hlut Eflu. Í svari við fyrirspurn Stundarinnar segir Þór Steinarsson, sveitarstjóri Vopnafjarðar, að það sé trúnaðarákvæði í samningunum og því ekki hægt að gera þá opinbera.

Hafsteinn Helgason, sviðsstjóri viðskiptaþróunar hjá Eflu, segir stóran bandarískan fjárfestingasjóð með sérþekkingu á málefnum Norðurslóða, hafa áhuga á að fjárfesta í félaginu. „Reyndar eru það fleiri sjóðir sem hafa sýnt þessu áhuga en við höfum ekki viljað taka það samtal fyrr en við værum búin að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Auðmenn

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár