Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Ræða við bandarískan fjárfestingasjóð um Finnafjarðarverkefnið

Trún­að­ar­á­kvæði í samn­ing­um Langa­nes­byggð­ar og Vopna­fjarð­ar­hrepps vegna um­skip­un­ar­hafn­ar í Finna­firði hindr­ar að þeir verði gerð­ir op­in­ber­ir. Sveit­ar­fé­lög­in eru minni­hluta­eig­end­ur að þró­un­ar­fé­lagi og banda­rísk­ur fjár­fest­ir með sér­þekk­ingu á Norð­ur­slóð­um kem­ur lík­lega inn í næsta skrefi. Norsk­ir að­il­ar í lax­eldi horfa til svæð­is­ins.

Ræða við bandarískan fjárfestingasjóð um Finnafjarðarverkefnið
Undirritun samningsins Stór bandarískur fjárfestingasjóður er líklegur til að koma inn í verkefnið, að mati aðstandenda.

Bandarískur fjárfestingasjóður með sérþekkingu á Norðurslóðum er líklegur til að koma inn í þróunarfélag um stórskipahöfn í Finnafirði. Trúnaðarákvæði í samningum sveitarfélaganna á Norðausturlandi og framkvæmdaaðila hindrar að þeir verði gerðir opinberir, að sögn sveitarstjóra.

Sveitarfélögin Langanesbyggð og Vopnafjarðarbyggð undirrituðu samninga við þýska fyrirtækið Bremenports og verkfræðistofuna Eflu á dögunum um stofnun þróunarfélags. Sveitarfélögin eiga saman 8 prósenta hlut í félaginu á móti 66 prósenta hlut Bremenports og 26 prósenta hlut Eflu. Í svari við fyrirspurn Stundarinnar segir Þór Steinarsson, sveitarstjóri Vopnafjarðar, að það sé trúnaðarákvæði í samningunum og því ekki hægt að gera þá opinbera.

Hafsteinn Helgason, sviðsstjóri viðskiptaþróunar hjá Eflu, segir stóran bandarískan fjárfestingasjóð með sérþekkingu á málefnum Norðurslóða, hafa áhuga á að fjárfesta í félaginu. „Reyndar eru það fleiri sjóðir sem hafa sýnt þessu áhuga en við höfum ekki viljað taka það samtal fyrr en við værum búin að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Auðmenn

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár