Svæði

Norðurslóðir

Greinar

Ræða við bandarískan fjárfestingasjóð um Finnafjarðarverkefnið
Fréttir

Ræða við banda­rísk­an fjár­fest­inga­sjóð um Finna­fjarð­ar­verk­efn­ið

Trún­að­ar­á­kvæði í samn­ing­um Langa­nes­byggð­ar og Vopna­fjarð­ar­hrepps vegna um­skip­un­ar­hafn­ar í Finna­firði hindr­ar að þeir verði gerð­ir op­in­ber­ir. Sveit­ar­fé­lög­in eru minni­hluta­eig­end­ur að þró­un­ar­fé­lagi og banda­rísk­ur fjár­fest­ir með sér­þekk­ingu á Norð­ur­slóð­um kem­ur lík­lega inn í næsta skrefi. Norsk­ir að­il­ar í lax­eldi horfa til svæð­is­ins.
Fær hundruð milljóna í styrki frá ESB og brýtur á starfsfólki
Fréttir

Fær hundruð millj­óna í styrki frá ESB og brýt­ur á starfs­fólki

Fyr­ir­tæk­ið Arctic Portal, sem tal­ið er brjóta end­ur­tek­ið á rétt­ind­um starfs­fólks síns, hef­ur feng­ið um 186 millj­ón­ir ís­lenskra króna í styrki frá Evr­ópu­sam­band­inu á síð­ustu ár­um til rann­sókna á Norð­ur­slóð­um. Hall­dór Jó­hanns­son, fram­kvæmda­stjóri Arctic Portal, sak­ar starfs­fólk­ið um að reyna að hafa fé og verk­efni af fyr­ir­tæk­inu.
Ísland hitar upp fyrir loftslagsbreytingar
Úttekt

Ís­land hit­ar upp fyr­ir lofts­lags­breyt­ing­ar

Ís­lend­ing­ar menga meira en nokkru sinni fyrr og ekk­ert lát virð­ist vera á um­hverf­is­sóða­skapn­um. Ráð­herra um­hverf­is­mála seg­ir ný­leg­ar nið­ur­stöð­ur um los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda hafa kom­ið öll­um á óvart. Áhrifa- og at­hafna­menn á Ís­landi hafa síð­asta ára­tug­inn lagt áherslu á tæki­fær­in sem lofts­lags­breyt­ing­ar munu færa okk­ur. Tal­að er um að „nýtt Mið­jarð­ar­haf“ muni rísa á norð­ur­slóð­um.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu