Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Safnar meðlimum í kirkjuna

Hild­ur Snjó­laug Bru­un Garð­ars­dótt­ir er með­lim­ur í Loft­stof­unni, Bapt­i­sta­kirkju í Fagrakór í Kópa­vogi.

„Ég er sem sagt meðlimur í Loftstofunni Baptistakirkju. Það er búið að vera svo mikið að gera hjá mér. Undanfarna daga hafa svo margir vinir mínir flutt til Íslands til að taka þátt í kirkjustarfinu. Við höfum fengið heilu hópana frá Bandaríkjunum. Við erum líka búin að fá svo marga nýja íslenska meðlimi í kirkjuna. Það er svo magnað að sjá hvað Guð gerir á Íslandi. Það er svo margt í gangi hjá okkur og Guð vinnur í gegnum þetta allt saman. Við fengum nýlega nýtt par í kirkjuna, Logan og Caroline, sem ætla að stofna nýja kirkjudeild í Breiðholti. Það sem er í gangi í lífi mínu núna er æðislegt kirkjustarf og að reyna að finna fólk sem langar  til að koma í kirkjuna og eyða dásamlegum stundum með okkur. Það er búið að vera svo geggjað að fylgjast með þróuninni. Vonin er sú að sóknin haldi áfram …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár