Svefn hefur alltaf verið órjúfanlegur hluti af tilveru okkar. Þegar við skoðum þróunarsögu lífvera er ljóst að fyrirbærið svefn þróaðist löngu á undan manninum og löngu á undan hryggdýrum ef því er að skipta.
Eins og svefninn er yndislegur þá er margt sem við skiljum ekki enn við hann. Stærsta spurningin er sennilega, hvers vegna þurfum við á honum að halda? Ef maðurinn væri villt dýr úti í náttúrunni myndum við til dæmis setja okkur í stórhættu á hverri einustu nóttu meðan við sofum og rándýrin vappa um.
Svefn er nauðsynlegur
Við finnum það flest á eigin skinni hvað svefn …
Athugasemdir