Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Eistneskt dagblað fjallar um mál Jóns Baldvins

Ur­mas Reinsalu, dóms­mála­ráð­herra Eist­lands, seg­ist ekki muna eft­ir því að hafa heyrt af sam­neyti við vænd­is­kon­ur eft­ir fund Jóns Bald­vins Hanni­bals­son­ar með Lenn­art Meri, fyrr­ver­andi for­seta Eist­lands.

Eistneskt dagblað fjallar um mál Jóns Baldvins
Mikils metinn í Eistlandi Jón Baldvin nýtur virðingar í Eistlandi í ljósi þess að Ísland viðurkenndi sjálfstæði landsins fyrst ríkja í utanríkisráðherratíð hans. Mynd: pressphotos.biz

Eitt stærsta dagblað Eistlands, Eesti Päevaleht, birti fréttaskýringu í gær þar sem fjallað er um meinta kynferðislega áreitni Jóns Baldvins Hannibalssonar gagnvart fjölda íslenskra kvenna. Málið hefur fréttagildi í Eistlandi í ljósi þeirrar virðingar sem Jón Baldvin nýtur þar, enda var það í utanríkisráðherratíð Jóns Baldvins sem Ísland, fyrst ríkja, viðurkenndi Eistland sem sjálfstætt ríki.

Jón Baldvin og forsetinnJón Baldvin hlaut heiðursviðurkenningu frá Lennart Meri árið 1996.

„Utanríkisráðherrann sem var fyrstur til að viðurkenna Eistland flæktur í MeToo-hneyksli á Íslandi.“ Þannig hljóðar fyrirsögnin í frétt Eesti Päevaleht. Vísað er til viðtalanna sem birtust í síðasta tölublaði Stundarinnar við fjórar konur sem lýstu kynferðislegri áreitni af hálfu Jóns Baldvins og bent á að Jón Baldvin hafi verið sæmdur heiðursmerki af Lennart Meri, þáverandi forseta Eistlands, árið 1996. Meint kynferðisáreitni Jóns Baldvins spanni marga áratugi aftur í tímann, en nýjasta atvikið muni hafa átt sér stað síðasta sumar. Rætt er við Þóru Tómasdóttur blaðakonu sem fjallaði um kynferðislegar bréfasendingar Jóns Baldvins til Guðrúnar Harðardóttur, systurdóttur eiginkonu hans sem þá var á unglingsaldri, í Nýju lífi árið 2012. „Hann hafði augljóslega áhuga á unglingsstúlkum á kynþroskaskeiði,“ er haft eftir Þóru. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Metoo

Brotaþolinn tekur skellinn
LífiðMetoo

Brota­þol­inn tek­ur skell­inn

Kon­ur eru í mikl­um meiri­hluta þeirra sem verða fyr­ir kyn­ferð­is­legri áreitni karl­kyns yf­ir­manns á vinnu­stöð­um. Drífa Snæ­dal, talskona Stíga­móta, seg­ir að slík áreitni geti orð­ið til þess að kon­ur upp­lifi jafn­vel skömm og sum­ar hrökklast úr starfi þeg­ar ástand­ið er orð­ið óbæri­legt. Þetta of­beldi get­ur haft áhrif á sjálfs­mynd og sjálfs­traust við­kom­andi konu og and­lega líð­an.
Grátt uppgjör blaðakonu við MeToo: „Blaðamenn eru ekki aktívistar“
MenningMetoo

Grátt upp­gjör blaða­konu við MeT­oo: „Blaða­menn eru ekki aktív­ist­ar“

Sænska blaða­kon­an Åsa Lind­er­borg hef­ur skrif­að bók þar sem hún ger­ir upp Met­oo-um­ræð­una í Sví­þjóð með gagn­rýn­um hætti. Lind­er­borg var í mót­sagna­kenndri stöðu í Met­oo-um­ræð­unni þar sem hún hef­ur bæði gagn­rýnt hana og líka ver­ið gagn­rýnd fyr­ir að hafa vald­ið sjálfs­morði leik­hús­stjór­ans Benny Fredrik­son með skrif­um sín­um um hann.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
1
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
5
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár