Fréttamál

Metoo

Greinar

Öskrað gegn óréttlæti
FréttirMetoo

Öskr­að gegn órétt­læti

Hóp­ur kvenna safn­að­ist sam­an fyr­ir ut­an Hér­aðs­dóm Reykja­vík­ur um há­deg­is­bil í dag til að öskra gegn órétt­læti og með sam­stöðu fyr­ir þo­lend­um kyn­ferð­isof­beld­is
Nýtt leikrit veitir kvenskörungi uppreist æru
MenningMetoo

Nýtt leik­rit veit­ir kven­skör­ungi upp­reist æru

„Ég finn mig skylduga til að segja þessa sögu,“ seg­ir Tinna Sverr­is­dótt­ir sem grét nán­ast á hverri æf­ingu fyrstu vik­urn­ar í und­ir­bún­ingi fyr­ir leik­rit sem varp­ar nýju ljósi á ævi Sun­nefu Jóns­dótt­ur. Sun­nefa var tví­dæmd til dauða á 18. öld fyr­ir blóðskömm.
Grátt uppgjör blaðakonu við MeToo: „Blaðamenn eru ekki aktívistar“
MenningMetoo

Grátt upp­gjör blaða­konu við MeT­oo: „Blaða­menn eru ekki aktív­ist­ar“

Sænska blaða­kon­an Åsa Lind­er­borg hef­ur skrif­að bók þar sem hún ger­ir upp Met­oo-um­ræð­una í Sví­þjóð með gagn­rýn­um hætti. Lind­er­borg var í mót­sagna­kenndri stöðu í Met­oo-um­ræð­unni þar sem hún hef­ur bæði gagn­rýnt hana og líka ver­ið gagn­rýnd fyr­ir að hafa vald­ið sjálfs­morði leik­hús­stjór­ans Benny Fredrik­son með skrif­um sín­um um hann.
Árið 2019: Barátta barnanna og bakslagið í umræðunni
Fréttir

Ár­ið 2019: Bar­átta barn­anna og bak­slag­ið í um­ræð­unni

Árs­ins 2019 verð­ur minnst sem árs­ins þeg­ar mann­kyn­ið átt­aði sig á yf­ir­vof­andi ham­fara­hlýn­un, með Gretu Thun­berg í far­ar­broddi. Leið­tog­ar þeirra ríkja sem menga mest draga þó enn lapp­irn­ar. Fals­frétt­ir héldu áfram að rugla um­ræð­una og upp­ljóstr­ar­ar um hegð­un þeirra valda­miklu fengu að finna fyr­ir því.
Teymi þjóðkirkjunnar ekki hafið störf
FréttirMetoo

Teymi þjóð­kirkj­unn­ar ekki haf­ið störf

Starf­semi teym­is sem mun fjalla um kyn­ferð­is­brota­mál, of­beldi og einelti inn­an þjóð­kirkj­unn­ar hef­ur taf­ist um fjóra mán­uði. Öll­um sem vald­ir voru upp­haf­lega í teym­ið hef­ur ver­ið skipt út.
Bíða enn eftir viðbrögðum Þjóðkirkjunnar við kynferðisbrotamáli
FréttirMetoo

Bíða enn eft­ir við­brögð­um Þjóð­kirkj­unn­ar við kyn­ferð­is­brota­máli

Eng­inn frá þjóð­kirkj­unni hef­ur haft sam­band við þær kon­ur sem stigu fram í Stund­inni í mars og lýstu áreitni séra Gunn­ars Björns­son­ar gagn­vart þeim á barns­aldri. Taf­ir hafa ver­ið á því að nýtt teymi þjóð­kirkj­unn­ar, sem sinn­ir við­kvæm­um mál­um, taki til starfa.
Metoo-konur senda yfirlýsingu: Þolendur beri ekki ábyrgð á mannorði gerenda
FréttirMetoo

Met­oo-kon­ur senda yf­ir­lýs­ingu: Þo­lend­ur beri ekki ábyrgð á mann­orði gerenda

„Fátt myndi ávinn­ast ef sak­fell­ing­ar­dóm­ur væri eina for­senda þess að segja upp starfs­manni sem brýt­ur gegn sam­starfs­fólki sínu,“ seg­ir í yf­ir­lýs­ingu 30 met­oo-kvenna vegna um­ræðu um dóms­mál leik­ara gegn Borg­ar­leik­hús­inu vegna upp­sagn­ar í kjöl­far ásak­ana.
Mótmæltu niðurfellingu nauðgunarmála
Fréttir

Mót­mæltu nið­ur­fell­ingu nauðg­un­ar­mála

MeT­oo Reykja­vík-ráð­stefn­an fór fram í Hörpu í vik­unni. Mót­mæl­end­ur við embætti hér­aðssak­sókn­ara bentu á að tvö af hverj­um þrem­ur mál­um fari aldrei fyr­ir dóm.
Akureyri innleiðir verkferla vegna MeToo
FréttirMetoo

Ak­ur­eyri inn­leið­ir verk­ferla vegna MeT­oo

Bæj­ar­full­trú­ar unnu við­bragðs­áætl­un vegna mögu­legs of­beld­is, áreitni eða kyn­ferð­is­legr­ar áreitni hjá kjörn­um full­trú­um. Breytt­ar siða­regl­ur og hags­muna­skrán­ing eru einnig í vinnslu.
Jón Baldvin stefnir Aldísi dóttur sinni fyrir meiðyrði
Fréttir

Jón Bald­vin stefn­ir Al­dísi dótt­ur sinni fyr­ir meið­yrði

Jón Bald­vin Hanni­bals­son hef­ur stefnt RÚV, Sig­mari Guð­munds­syni og Al­dísi Schram vegna um­mæla sem féllu í Morg­unút­varpi Rás­ar 2.
„Ég upplifi í þessari viku eins og árið hafi einungis verið slæmur draumur“
Fréttir

„Ég upp­lifi í þess­ari viku eins og ár­ið hafi ein­ung­is ver­ið slæm­ur draum­ur“

Bára Huld Beck lýs­ir því hvernig hún neyð­ist til að hafa mann­inn sem áreitti hana sí­fellt fyr­ir aug­un­um; hún er blaða­mað­ur og hann þing­mað­ur.
Ritstjóri Morgunblaðsins segir „offorsið“ gegn séra Ólafi dæmi um galdrabrennu
Fréttir

Rit­stjóri Morg­un­blaðs­ins seg­ir „offors­ið“ gegn séra Ólafi dæmi um galdra­brennu

Gagn­rýn­ir fjöl­miðla fyr­ir að „þykj­ast hafa rann­sókn­ar­vald“ og fara offari gegn mönn­um sem sæta al­var­leg­um ásök­un­um.

Mest lesið undanfarið ár

  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    1
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    2
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • Þóra Dungal fallin frá
    3
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    4
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    5
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    6
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    7
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
    8
    Erlent

    Fána­bann og refsi­að­gerð­ir í Palestínu í kjöl­far nið­ur­stöðu Sam­ein­uðu þjóð­anna

    Degi eft­ir að ný rík­is­stjórn tók við völd­um í Ísra­el sam­þykkti alls­herj­ar­þing Sþ að fela Al­þjóða­dóm­stóln­um í Haag að meta lög­mæti her­náms Ísra­els­rík­is á Vest­ur­bakk­an­um. Síð­an þá hef­ur stjórn­in grip­ið til refsi­að­gerða og nú síð­ast fána­banns.
  • Myndu að „sjálfsögðu ekki“ sætta sig við verulegar tafir á Axarvegi
    9
    Fréttir

    Myndu að „sjálf­sögðu ekki“ sætta sig við veru­leg­ar taf­ir á Ax­ar­vegi

    Sveit­ar­stjórn Múla­þings mun ekki sætta sig við veru­leg­ar taf­ir á fram­kvæmd­um við Ax­ar­veg. Sveit­ar­stjór­inn ótt­ast reynd­ar ekk­ert slíkt enda hafi hann eng­in skila­boð feng­ið um að setja eigi fram­kvæmd­ina „í salt“ vegna þenslu.
  • Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
    10
    Fréttir

    Út­varp Saga tel­ur fjöl­miðla­styrki skapa tor­tryggni og bjóða upp á frænd­hygli

    Fjög­ur fjöl­miðla­fyr­ir­tæki hafa til þessa skil­að inn um­sögn­um um frum­varp Lilju Al­freðs­dótt­ur menn­ing­ar- og við­skipta­ráð­herra, sem mun að óbreyttu fram­lengja nú­ver­andi styrkja­kerfi til fjöl­miðla.