Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Fjölskyldurnar koma í heimsókn á slökkviliðsstöðina

Oft er mik­ið að gera um jól­in þó ekki logi eld­ar um borg og bí. Flytja þarf marga sjúk­linga sem fá leyfi til að halda jól­in heima hjá sér.

Fjölskyldurnar koma í heimsókn á slökkviliðsstöðina
Jólin vekja stórar tilfinningar Þorsteinn segir að í sjúkraflutningum verði menn vel varir við að hátíðarnar geti verið erfiður tími fyrir þá sem standi höllum fæti. Mynd: Heiða Helgadóttir

Jólahátíðirnar eru oft býsna erilsamur tími fyrir slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu, ekki vegna þess að þá logi eldar um alla borg þó, heldur vegna þess að þá er oftar en ekki mikið að gera við sjúkraflutninga. Sjúkraflutningar eru sem kunnugt er á hendi slökkviliðsins og á aðfangadag er gjarnan talsvert um að sjúklingar fái leyfi frá sjúkrastofnunum til að fara heim og halda jólin hátíðleg með fjölskyldum sínum. Því er ekki hægt að koma því við að vaktir slökkviliðsins séu fámennari en vanalegt er þó að hátíð ein að höndum beri, heldur miklu fremur þvert á móti.

Erilsamur tímiÞað er yfirleitt mikið að gera í sjúkraflutningum á aðfangadag, þegar verið er að keyra sjúklinga til síns heima til að halda jól með fjölskyldum sínum, og svo til baka á sjúkrastofnanir að jólahaldi loknu.

Þorsteinn Gunnarsson hóf störf hjá slökkviliðinu árið 2006 og hefur staðið vaktir flestallar hátíðir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Þau standa vaktina um jólin

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
5
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
2
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár