Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Fjölskyldurnar koma í heimsókn á slökkviliðsstöðina

Oft er mik­ið að gera um jól­in þó ekki logi eld­ar um borg og bí. Flytja þarf marga sjúk­linga sem fá leyfi til að halda jól­in heima hjá sér.

Fjölskyldurnar koma í heimsókn á slökkviliðsstöðina
Jólin vekja stórar tilfinningar Þorsteinn segir að í sjúkraflutningum verði menn vel varir við að hátíðarnar geti verið erfiður tími fyrir þá sem standi höllum fæti. Mynd: Heiða Helgadóttir

Jólahátíðirnar eru oft býsna erilsamur tími fyrir slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu, ekki vegna þess að þá logi eldar um alla borg þó, heldur vegna þess að þá er oftar en ekki mikið að gera við sjúkraflutninga. Sjúkraflutningar eru sem kunnugt er á hendi slökkviliðsins og á aðfangadag er gjarnan talsvert um að sjúklingar fái leyfi frá sjúkrastofnunum til að fara heim og halda jólin hátíðleg með fjölskyldum sínum. Því er ekki hægt að koma því við að vaktir slökkviliðsins séu fámennari en vanalegt er þó að hátíð ein að höndum beri, heldur miklu fremur þvert á móti.

Erilsamur tímiÞað er yfirleitt mikið að gera í sjúkraflutningum á aðfangadag, þegar verið er að keyra sjúklinga til síns heima til að halda jól með fjölskyldum sínum, og svo til baka á sjúkrastofnanir að jólahaldi loknu.

Þorsteinn Gunnarsson hóf störf hjá slökkviliðinu árið 2006 og hefur staðið vaktir flestallar hátíðir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Þau standa vaktina um jólin

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár