Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Flaug með barnakór og prest milli kofa

Sig­urð­ur Ás­geirs­son hef­ur bjarg­að heilli áhöfn frakt­skips á gaml­árs­dag en einnig hjálp­að til við að færa ein­bú­um hið heil­aga orð og jóla­sálma.

Flaug með barnakór og prest milli kofa
Í kolniðamyrkri úti á reginhafi Það er Sigurði Ásgeirssyni minnisstætt þegar hann, með öðrum í áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar, bjargaði áhöfn fraktskipsins Icebar aðfararnótt gamlársdags árið 2002. Skipið fór niður langt austur af landinu og fann áhöfn þyrlunnar skipverja í björgunarbát með því að beita nætursjónaukum. Mynd: Heiða Helgadóttir

Sigurður Ásgeirsson er sá þyrluflugstjóri Landhelgisgæslunnar sem hefur lengstan starfsaldur og hefur því, eðli málsins samkvæmt, ansi oft verið á vakt yfir hátíðar. Það var hann í fyrra og það verður hann einnig í ár. Þrátt fyrir langan feril segir Sigurður að sjaldan hafi þurft að bregðast við yfir hátíðarnar en það breyti því auðvitað ekki að áhafnir þyrlnanna séu ávallt á vakt og tilbúnar að stökkva frá jólamatnum ef kallið kemur.

Sjaldan í útköll Ekki er algengt að kalla þurfi út þyrlur landhelgisgæslunnar yfir háhátíðir. Á löngum ferli Sigurðar hefur hann aðeins farið fimm sinnum í útköll yfir helstu hátíðardaga um jól og áramót.

„Ég hef margoft verið á vaktinni yfir hátíðar en það er nú að vissu leyti merkilegt að ég hef aldrei þurft að bregðast við og fara í útkall á aðfangadagskvöld,“ segir Sigurður.  „Raunar eru þau ekki nema fimm skiptin sem ég hef …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Þau standa vaktina um jólin

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár