Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Flaug með barnakór og prest milli kofa

Sig­urð­ur Ás­geirs­son hef­ur bjarg­að heilli áhöfn frakt­skips á gaml­árs­dag en einnig hjálp­að til við að færa ein­bú­um hið heil­aga orð og jóla­sálma.

Flaug með barnakór og prest milli kofa
Í kolniðamyrkri úti á reginhafi Það er Sigurði Ásgeirssyni minnisstætt þegar hann, með öðrum í áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar, bjargaði áhöfn fraktskipsins Icebar aðfararnótt gamlársdags árið 2002. Skipið fór niður langt austur af landinu og fann áhöfn þyrlunnar skipverja í björgunarbát með því að beita nætursjónaukum. Mynd: Heiða Helgadóttir

Sigurður Ásgeirsson er sá þyrluflugstjóri Landhelgisgæslunnar sem hefur lengstan starfsaldur og hefur því, eðli málsins samkvæmt, ansi oft verið á vakt yfir hátíðar. Það var hann í fyrra og það verður hann einnig í ár. Þrátt fyrir langan feril segir Sigurður að sjaldan hafi þurft að bregðast við yfir hátíðarnar en það breyti því auðvitað ekki að áhafnir þyrlnanna séu ávallt á vakt og tilbúnar að stökkva frá jólamatnum ef kallið kemur.

Sjaldan í útköll Ekki er algengt að kalla þurfi út þyrlur landhelgisgæslunnar yfir háhátíðir. Á löngum ferli Sigurðar hefur hann aðeins farið fimm sinnum í útköll yfir helstu hátíðardaga um jól og áramót.

„Ég hef margoft verið á vaktinni yfir hátíðar en það er nú að vissu leyti merkilegt að ég hef aldrei þurft að bregðast við og fara í útkall á aðfangadagskvöld,“ segir Sigurður.  „Raunar eru þau ekki nema fimm skiptin sem ég hef …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Þau standa vaktina um jólin

Mest lesið

Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
3
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár