Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Flaug með barnakór og prest milli kofa

Sig­urð­ur Ás­geirs­son hef­ur bjarg­að heilli áhöfn frakt­skips á gaml­árs­dag en einnig hjálp­að til við að færa ein­bú­um hið heil­aga orð og jóla­sálma.

Flaug með barnakór og prest milli kofa
Í kolniðamyrkri úti á reginhafi Það er Sigurði Ásgeirssyni minnisstætt þegar hann, með öðrum í áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar, bjargaði áhöfn fraktskipsins Icebar aðfararnótt gamlársdags árið 2002. Skipið fór niður langt austur af landinu og fann áhöfn þyrlunnar skipverja í björgunarbát með því að beita nætursjónaukum. Mynd: Heiða Helgadóttir

Sigurður Ásgeirsson er sá þyrluflugstjóri Landhelgisgæslunnar sem hefur lengstan starfsaldur og hefur því, eðli málsins samkvæmt, ansi oft verið á vakt yfir hátíðar. Það var hann í fyrra og það verður hann einnig í ár. Þrátt fyrir langan feril segir Sigurður að sjaldan hafi þurft að bregðast við yfir hátíðarnar en það breyti því auðvitað ekki að áhafnir þyrlnanna séu ávallt á vakt og tilbúnar að stökkva frá jólamatnum ef kallið kemur.

Sjaldan í útköll Ekki er algengt að kalla þurfi út þyrlur landhelgisgæslunnar yfir háhátíðir. Á löngum ferli Sigurðar hefur hann aðeins farið fimm sinnum í útköll yfir helstu hátíðardaga um jól og áramót.

„Ég hef margoft verið á vaktinni yfir hátíðar en það er nú að vissu leyti merkilegt að ég hef aldrei þurft að bregðast við og fara í útkall á aðfangadagskvöld,“ segir Sigurður.  „Raunar eru þau ekki nema fimm skiptin sem ég hef …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Þau standa vaktina um jólin

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár