Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Níu af hverjum tíu vilja að Gunnar Bragi og Bergþór segi af sér

Sam­kvæmt nýrri könn­un Maskínu virð­ist þjóð­inni of­bjóða tals­máti þing­mann­anna á Klaustri Bar. 86 pró­sent að­spurðra vilja að Sig­mund­ur Dav­íð segi af sér þing­mennsku og yf­ir þrír fjórðu vilja að all­ir þing­menn­irn­ir sex segi af sér.

Níu af hverjum tíu vilja að Gunnar Bragi og Bergþór segi af sér
Njóta ekki stuðnings Yfirgnæfandi meirihluti aðspurðra í nýrri könnun Maskínu vill að þingmennirnir sem heyrist í á leyniupptökunum segi af sér þingmennsku.

Níu af hverjum tíu Íslendingum vilja að Gunnar Bragi Sveinsson og Bergþór Ólason segi af sér þingmennsku. Þetta kemur fram í nýrri könnun Maskínu. 86 prósent aðspurðra vilja að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segi af sér og litlu færri vilja að þeir Karl Gauti Hjaltason og Ólafur Ísleifsson segi af sér. Tæplega þrír fjórðu aðspurðra eru þá þeirrar skoðunar að Anna Kolbrún Árnadóttir ætti að segja af sér.

Umræddir sex þingmenn Miðflokksins og Flokks fólksins eru þeir sem sátu samsæti á Klaustri Bar 20. nóvember síðastliðinn. Samskipti þingmannanna voru sem kunnugt er hljóðrituð og má heyra ljótan munnsöfnuð og illmælgi þeirra í garð samþingmanna sinna auk annars nafngreinds fólks.

Þau Gunnar Bragi, Bergþór, Sigmundur Davíð og Anna Kolbrún eru öll þingmenn Miðflokksins en þeir Ólafur og Karl Gauti voru þingmenn Flokks fólksins þar til þeir voru reknir úr flokknum síðastliðinn föstudag. Samkvæmt upplýsingum frá Maskínu var lang lægst hlutfall þeirra sem kusu Miðflokkinn í síðustu alþingiskosningum á því að sexmenningarnir ættu að segja af sér.

Konur eru þá einarðri en karlar í þeirri afstöðu að þingmönnunum sex beri að segja af sér þingmennsku. Þeir sem eru eldri en fimmtugir eru heldur líklegri til að styðja áframhaldandi þingsetu þingmannanna, 8 til 16 prósent fólks á þeim aldri eru andvíg því að þeir eigi að segja af sér en 2 til 10 prósent eru þeirrar skoðunar í öðrum aldrushópum.

Þá kemur fram að ríflega 60 prósent aðspurðra segjast aldrei hafa orðið vitni að viðlíka umræðum síðust tólf mánuði og 19 prósent aðspurðra segjast sjaldan hafa orðið vitni að slíkri orðræðu. Einnig kemur fram að tæplega 87 prósent aðspurðra eru þeirrar skoðunar að það hafi verið rétt hjá fjölmiðlum að birta upptökur af samræðum þingmannanna, eða upplýsingar úr þeim. Aðeins rétt ríflega 10 prósentum þótti það röng ákvörðun.

Svar­endur voru 1.311 tals­ins og komu úr Þjóð­gátt Mask­ínu. Könn­unin fór fram dag­ana 30. nóv­em­ber - 3. des­em­ber 2018.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
1
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
3
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
5
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár