Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Sagan af misnotkun Kaupþings á manni: „Þú verður að kannast við þetta félag “

Kaupþing í Lúx­em­borg lét fjár­sterk­an við­skipta­vin bank­ans, Skúla Þor­valds­son, eiga fyr­ir­tæki sem not­að var til að fremja lög­brot án þess að Skúli vissi af því. Í bók­inni Kaupþt­hink­ing er þessi ótrú­lega saga sögð en hún end­aði á því að Skúli hlaut dóm fyr­ir pen­inga­þvætti af gá­leysi.

Sagan af misnotkun Kaupþings á manni: „Þú verður að kannast við þetta félag “
Tilfinningaþrungnar lýsingar Lýsingarnar á vinasambandi Magnúsar Guðmundssonar og Skúla Þorvaldssonar eru tilfinningaþrungnar en sá síðarnefndi sagði Magnús hafa reynt að fá hann til að taka á sig sök í stærsta fjárdráttarmáli Íslandssögunnar.

Þá fer hann [Magnús Guðmundsson forstjóri Kaupþings í Lúxemborg] á hnén – sem sagt nánast hágrátandi – á hnén fyrir framan mig og biður mig að hjálpa sér því hann hafi ekki í nein hús að venda,“ sagði Skúli Þorvaldsson, sem yfirleitt er kenndur við Hótel Holt, í yfirheyrslu hjá sérstökum saksóknara, árið 2013 þegar hann lýsti því hvernig Magnús hefði reynt að fá hann til að segja við ákæruvaldið á Íslandi að hann kannaðist við félagið Marple Holding S.A. sem Kaupþing í Lúxemborg notaði til að taka við rúmlega 8 milljarða króna millifærslum frá Íslandi árið 2007 og síðar til að kaupa skuldabréf af Kaupþingi á yfirverði í aðdraganda hrunsins. Skúli Þorvaldsson var skráður eigandi Marple Holding S.A. en sjálfur vissi hann ekkert af þessu millifærslum til hans eigins félags fyrr en eftir hrunið 2008. 

Sagan er eitt dæmi þess hvernig Kaupþing banki notaði nöfn viðskiptavina sinna og félög …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Dómsmál

Ógnaði heimilisfólki með heimagerðu sverði
FréttirDómsmál

Ógn­aði heim­il­is­fólki með heima­gerðu sverði

Hér­aðs­dóm­ur Vest­ur­lands dæmdi fyr­ir skömmu mann fyr­ir lík­ams­árás, hús­brot og akst­ur und­ir áhrif­um áfeng­is. Í lýs­ing­um vitna er sagt frá því að mað­ur­inn hafi kýlt heim­il­is­mann sem reyndi að koma í veg fyr­ir að mað­ur­inn kæmi inn um glugga á hús­inu. Þá er einnig sagt frá því að mað­ur­inn hafi á ein­um tíma­punkti dreg­ið fram heima­gert sverð á sveifl­að því í kring­um sig fyr­ir ut­an hús­ið.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár