Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

„Ég fæ haturspóst“

Meag­an Boyd, banda­ríska lista­kon­an sem sak­aði Orra Pál Dýra­son úr Sig­ur Rós um nauðg­un, seg­ir hat­ur­s­pósti hafa rignt yf­ir sig. Þrjár vin­kon­ur henn­ar stað­festa að hún hafi greint þeim frá sinni upp­lif­un snemma árs 2013.

„Ég fæ haturspóst“
Meagan Boyd Meagan starfar sem listakona í Los Angeles, en íhugar að skipta um nafn vegna reiði í hennar garð undanfarnar vikur.

„Ég treysti honum af því að hann gerir fallega og friðsamlega tónlist. Fólk vill hlusta áfram á tónlistina þeirra, fara á tónleika, styðja Sigur Rós af því að það gefur þeim eitthvað. Enginn aðdáandi vill hugsa um að trommarinn hafi nauðgað.“

Þetta segir Meagan Boyd, listakona í Los Angeles í Bandaríkjunum. Hinn 25. september síðastliðinn birti hún færslu á Instagram þar sem hún sagði Orra Pál Dýrason, trommara Sigur Rósar, hafa nauðgað sér í ársbyrjun 2013. Eftir að fjölmiðlar hófu að fjalla um ásökunina sendi Orri Páll frá sér yfirlýsingu um að hann væri hættur í hljómsveitinni. Hvorki hann né umboðsstofa hans hafa svarað ítrekuðum beiðnum Stundarinnar um viðtal.

„Fólk er mjög reitt út í mig og ég fæ haturspóst,“ segir Meagan. „Ég vissi að það kæmi bakslag, en var ekki tilbúin. Ég hef heyrt allt saman, að ég hafi átt þetta skilið, það sem gerðist hafi ekki verið nauðgun, …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Kynferðisbrot

Myndir af neyðarmóttöku sendar áfram: „Ekki myndir sem ég vildi sjá af sjálfri mér“
FréttirKynferðisbrot

Mynd­ir af neyð­ar­mót­töku send­ar áfram: „Ekki mynd­ir sem ég vildi sjá af sjálfri mér“

Lög­reglu var heim­ilt að senda mynd­ir sem tekn­ar voru af Guðnýju S. Bjarna­dótt­ur á neyð­ar­mót­töku fyr­ir þo­lend­ur kyn­ferð­isof­beld­is á verj­anda manns sem hún kærði fyr­ir nauðg­un. Þetta er nið­ur­staða Per­sónu­vernd­ar. Guðný seg­ir ótækt að gerend­ur í kyn­ferð­isaf­brota­mál­um geti með þess­um hætti feng­ið að­gang að við­kvæm­um mynd­um af þo­lend­um. „Þetta er bara sta­f­rænt kyn­ferð­isof­beldi af hendi lög­regl­unn­ar.“
„Strákar sem mér hefði aldrei dottið í hug að væru að stunda þetta“
Viðtal

„Strák­ar sem mér hefði aldrei dott­ið í hug að væru að stunda þetta“

Krist­björg Mekkín Helga­dótt­ir varð fyr­ir sta­f­rænu kyn­ferð­isof­beldi ný­byrj­uð í mennta­skóla. Hún fékk ábend­ingu frá vini sín­um að mynd sem hún hafði að­eins ætl­að kær­asta sín­um væri kom­in í dreif­ingu. Frá þeirri stundu hef­ur Krist­björg fylgst með síð­um þar sem slík­ar mynd­ir fara í dreif­ingu, lát­ið þo­lend­ur vita og hvatt þá til að hafa sam­band við lög­regl­una, en þeir sem dreifi þeim séu bara „strák­ar úti í bæ“.

Mest lesið

Guðfaðir plokksins: „Þú brennir meira með því að plokka en skokka“
6
Fréttir

Guð­fað­ir plokks­ins: „Þú brenn­ir meira með því að plokka en skokka“

„Þetta er ekki rusl­ið þitt en þetta er plán­et­an okk­ar,“ seg­ir Erik Ahlström, guð­fað­ir plokks­ins. Ekki bara felst heilsu­bót í plokk­inu held­ur seg­ir Erik það líka gott fyr­ir um­hverf­ið og kom­andi kyn­slóð­ir. Hann tel­ur mik­il­vægt fyr­ir sjáv­ar­þjóð eins og Ís­land að koma í veg fyr­ir að rusl fari í sjó­inn en 85 pró­sent þess kem­ur frá landi. Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar fylgdi Erik út að plokka.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár