Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Fimm tillögur að aðgerðum sem breytt hefðu stjórnmálasögunni

Skýrsla starfs­hóps um traust í stjórn­mál­um lagði fram 25 til­lög­ur til að stuðla að menn­ing­ar­leg­um breyt­ing­um hjá hinu op­in­bera til að efla traust. Til­lög­ur snéru með­al ann­ars að gagn­sæi, upp­lýs­ing­ar­skyldu, hraða máls­með­ferð­ar, og hags­muna­skrán­ingu og siða­regl­um.

Fimm tillögur að aðgerðum sem breytt hefðu stjórnmálasögunni

Starfshópur, skipaður af Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra, skilaði í byrjun september 80 blaðsíðna skýrslu með ýmsum tillögum til að auka traust á stjórnmálum. Meðal annars ætti að setja reglur um lobbíista, auka gagnsæi í samskiptum þeirra við kjörna fulltrúa og tryggja að hagsmunaskráning ráðherra nái yfir skuldir þeirra, maka og ólögráða börn. Lagt er til að Siðfræðistofnun fái formlega hlutverk ráðgjafa ríkisstjórnarinnar og fjárveitingar til að sinna því starfi, að uppljóstrarar fái lögbundna vernd stjórnvalda, og að stefna yfirvalda verði að veita upplýsingar í ríkari mæli.

Á fundi þar sem skýrslan var kynnt sagði Jón Ólafsson, sem er prófessor í heimspeki við Háskóla Íslands, stjórnarmaður Gagnsæis - samtaka gegn spillingu og í senn formaður starfshópsins, að það væri engin ný tillaga í skýrslunni; skýrslan væri í raun samansafn af hugmyndum sem komið hafa fram í þjóðfélagsumræðunni, …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjármálahrunið

Jón Ásgeir var á „djöflamergnum“ og reyndi að fá Samherja inn í Stím
FréttirFjármálahrunið

Jón Ás­geir var á „djöfla­mergn­um“ og reyndi að fá Sam­herja inn í Stím

Tölvu­póst­ur frá Sam­herja, sem send­ur var fyr­ir hönd Þor­steins Más Bald­vins­son­ar, til Jóns Ás­geirs Jó­hann­es­son­ar sýn­ir hvernig það var Jón Ás­geir sem reyndi að setja sam­an fjár­festa­hóp­inn í Stím. Lár­us Weld­ing var dæmd­ur í fimm ára fang­elsi í mál­inu en Jón Ás­geir sagði fyr­ir dómi að hann hefði ekk­ert kom­ið að við­skipt­un­um.

Mest lesið

Ólst upp við listamannslíf og laus við kassahugsun
4
Viðtal

Ólst upp við lista­manns­líf og laus við kassa­hugs­un

Þór­dís Hólm Fil­ips­dótt­ir er dótt­ir rit­höf­und­ar og mynd­list­ar­manns og í upp­eld­inu skiptu orð miklu máli. Skrif eru hluti af líf­inu, sem er eins og mynd­rænt ljóð, þar sem skipt­ast á skin og skúr­ir. Áhrif seinni heims­styrj­ald­ar­inn­ar mót­uðu fjöl­skyldu­sög­una, hún leit­aði ung út í heim og flutti seinna með ung­barn og ung­lings­dótt­ur til Afr­íku. Strax í æsku lærði hún að lifa ut­an ramm­ans og stund­ar nú heild­ræn­ar lækn­ing­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár