Fimm tillögur að aðgerðum sem breytt hefðu stjórnmálasögunni

Skýrsla starfs­hóps um traust í stjórn­mál­um lagði fram 25 til­lög­ur til að stuðla að menn­ing­ar­leg­um breyt­ing­um hjá hinu op­in­bera til að efla traust. Til­lög­ur snéru með­al ann­ars að gagn­sæi, upp­lýs­ing­ar­skyldu, hraða máls­með­ferð­ar, og hags­muna­skrán­ingu og siða­regl­um.

Fimm tillögur að aðgerðum sem breytt hefðu stjórnmálasögunni

Starfshópur, skipaður af Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra, skilaði í byrjun september 80 blaðsíðna skýrslu með ýmsum tillögum til að auka traust á stjórnmálum. Meðal annars ætti að setja reglur um lobbíista, auka gagnsæi í samskiptum þeirra við kjörna fulltrúa og tryggja að hagsmunaskráning ráðherra nái yfir skuldir þeirra, maka og ólögráða börn. Lagt er til að Siðfræðistofnun fái formlega hlutverk ráðgjafa ríkisstjórnarinnar og fjárveitingar til að sinna því starfi, að uppljóstrarar fái lögbundna vernd stjórnvalda, og að stefna yfirvalda verði að veita upplýsingar í ríkari mæli.

Á fundi þar sem skýrslan var kynnt sagði Jón Ólafsson, sem er prófessor í heimspeki við Háskóla Íslands, stjórnarmaður Gagnsæis - samtaka gegn spillingu og í senn formaður starfshópsins, að það væri engin ný tillaga í skýrslunni; skýrslan væri í raun samansafn af hugmyndum sem komið hafa fram í þjóðfélagsumræðunni, …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjármálahrunið

Jón Ásgeir var á „djöflamergnum“ og reyndi að fá Samherja inn í Stím
FréttirFjármálahrunið

Jón Ás­geir var á „djöfla­mergn­um“ og reyndi að fá Sam­herja inn í Stím

Tölvu­póst­ur frá Sam­herja, sem send­ur var fyr­ir hönd Þor­steins Más Bald­vins­son­ar, til Jóns Ás­geirs Jó­hann­es­son­ar sýn­ir hvernig það var Jón Ás­geir sem reyndi að setja sam­an fjár­festa­hóp­inn í Stím. Lár­us Weld­ing var dæmd­ur í fimm ára fang­elsi í mál­inu en Jón Ás­geir sagði fyr­ir dómi að hann hefði ekk­ert kom­ið að við­skipt­un­um.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár