Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Fimm tillögur að aðgerðum sem breytt hefðu stjórnmálasögunni

Skýrsla starfs­hóps um traust í stjórn­mál­um lagði fram 25 til­lög­ur til að stuðla að menn­ing­ar­leg­um breyt­ing­um hjá hinu op­in­bera til að efla traust. Til­lög­ur snéru með­al ann­ars að gagn­sæi, upp­lýs­ing­ar­skyldu, hraða máls­með­ferð­ar, og hags­muna­skrán­ingu og siða­regl­um.

Fimm tillögur að aðgerðum sem breytt hefðu stjórnmálasögunni

Starfshópur, skipaður af Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra, skilaði í byrjun september 80 blaðsíðna skýrslu með ýmsum tillögum til að auka traust á stjórnmálum. Meðal annars ætti að setja reglur um lobbíista, auka gagnsæi í samskiptum þeirra við kjörna fulltrúa og tryggja að hagsmunaskráning ráðherra nái yfir skuldir þeirra, maka og ólögráða börn. Lagt er til að Siðfræðistofnun fái formlega hlutverk ráðgjafa ríkisstjórnarinnar og fjárveitingar til að sinna því starfi, að uppljóstrarar fái lögbundna vernd stjórnvalda, og að stefna yfirvalda verði að veita upplýsingar í ríkari mæli.

Á fundi þar sem skýrslan var kynnt sagði Jón Ólafsson, sem er prófessor í heimspeki við Háskóla Íslands, stjórnarmaður Gagnsæis - samtaka gegn spillingu og í senn formaður starfshópsins, að það væri engin ný tillaga í skýrslunni; skýrslan væri í raun samansafn af hugmyndum sem komið hafa fram í þjóðfélagsumræðunni, …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjármálahrunið

Jón Ásgeir var á „djöflamergnum“ og reyndi að fá Samherja inn í Stím
FréttirFjármálahrunið

Jón Ás­geir var á „djöfla­mergn­um“ og reyndi að fá Sam­herja inn í Stím

Tölvu­póst­ur frá Sam­herja, sem send­ur var fyr­ir hönd Þor­steins Más Bald­vins­son­ar, til Jóns Ás­geirs Jó­hann­es­son­ar sýn­ir hvernig það var Jón Ás­geir sem reyndi að setja sam­an fjár­festa­hóp­inn í Stím. Lár­us Weld­ing var dæmd­ur í fimm ára fang­elsi í mál­inu en Jón Ás­geir sagði fyr­ir dómi að hann hefði ekk­ert kom­ið að við­skipt­un­um.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár