Ný ríkisstjórn Vinstri grænna, Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks, undir forystu Katrínar Jakobsdóttur, tók við völdum 28. nóvember síðastliðinn. Litlar breytingar urðu á mannaskipan en töluverðar á sætaskipan. Hér er fólkið sem stýrir nú landinu, bakgrunnur þess og umdeild mál þeim tengd.
ÚttektRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur
1
Stjórnarsáttmálinn er stefna Framsóknarflokksins
Ný ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur er miðjusækin íhaldsstjórn, að mati Eiríks Bergmanns Einarssonar stjórnmálafræðings. Gera á allt fyrir alla, að mati Stefaníu Óskarsdóttur stjórnmálafræðings. Sum þeirra mála sem ekki náðu fram að ganga á síðasta kjörtímabili ganga aftur í sáttmálanum en annarra sér ekki stað.
ÚttektRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur
6
Ný ríkisstjórn boðar einkaframkvæmdir, orkuskipti og bankasölu, en kvótakerfið og stjórnarskráin fara í nefnd
Ný ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur setur þrjú megin viðfangsefni í forgrunn: Loftslagsmál, öldrunar- og heilbrigðismál og tæknibreytingar. Styðja á við stafræna tækni í heilbrigðismálum. Lítið er rætt um skattamál. Einkaframkvæmdir verða í vegakerfinu og væntanlega rukkað fyrir notkun vega.
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur
2
Nýja ríkisstjórnin: Umhverfismálin færast frá Vinstri grænum til Sjálfstæðisflokks
Menningarmál og viðskipti fara í sama ráðuneyti, og menntamálin klofna í tvö ráðuneyti. Guðlaugur Þór Þórðarson úr Sjálfstæðisflokki verður umhverfisráðherra í stað Guðmundar Inga Guðbrandssonar úr Vinstri grænum. Orkumálin verða færð undir umhverfisráðherra.
Leiðari
8
Jón Trausti Reynisson
Hvað varð um Vinstri græn?
Hvernig VG sigraði stjórnmálin en varð síðan síðmiðaldra.
Fréttir
Stjórnarþingmenn styðja ekki áherslumál Vinstri grænna
Fjöldi stjórnarþingmanna úr Framsóknarflokki og Sjálfstæðisflokki styðja ekki frumvarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfisráðherra og varaformanns Vinstri grænna, um hálendisþjóðgarð.
ViðtalRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur
Segir starfsumhverfið í Vinstri grænum ekki heilbrigt
Andrés Ingi Jónsson segir aðskilnaðarkúltúr hafa einkennt starfið innan þingflokks Vinstri grænna. Flokkurinn hafi þá gefið allt of mikið eftir í stjórnarsáttmála og Sjálfstæðisflokkurinn hafi of mikil völd. Þá segir hann Sjálfstæðisflokk nýta COVID-kreppuna til að koma að umdeildum málum.
Fréttir
Ríkisstjórnin hefur ekki rætt eldsvoðann
Á fyrsta fundi eftir snjóflóð á Flateyri í janúar ræddi ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur viðbrögð og ráðherrar fóru á vettvang. Á tveimur fundum frá því að þrír létust í bruna við Bræðraborgarstíg hefur málið ekki verið á dagskrá. Ekkert hefur birst á vef stjórnarráðsins.
Fréttir
ESB leggur til metnaðarfyllri loftslagsmarkmið en Ísland
Losun Íslands á gróðurhúsalofttegundum hefur aukist undanfarin ár, þrátt fyrir markmið um samdrátt. Evrópuþingið vill ganga mun lengra en íslensk stjórnvöld í samdrætti næstu 10 árin.
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur
Nýr upplýsingafulltrúi fenginn án auglýsingar
Rósa Guðrún Erlingsdóttir er nýr upplýsingafulltrúi forsætisráðuneytisins eftir að hafa verið færð til í starfi. Til stendur að ráða annan upplýsingafulltrúa fyrir ríkisstjórnina.
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur
Svandís Svavarsdóttir um myndun ríkisstjórnarinnar: „Djörf ákvörðun“ en „ótrúlega spennandi“
Steingrímur J. Sigfússon segir það hefndarhyggju að hafna samstarfi með Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokki. Heilbrigðisráðherra segir að ekki hafi verið hægt að kynna gang viðræðna fyrir þingflokknum vegna tíðra leka.
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur
Andrés Ingi verður utan flokka - gagnrýnir stefnu ríkisstjórnarinnar í málefnum útlendinga og hamfarahlýnunar
Andrés Ingi Jónsson hefur sagt sig úr þingflokki Vinstri grænna og mun starfa utan flokka. Hann segir samstarfið hafa heft sig í að starfa eftir hugsjónum sínum.
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Viðtal
2
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
3
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
4
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
5
Viðtal
10
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
6
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
7
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
8
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
9
Viðtal
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.
10
Fréttir
10
Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
Hlal Jarah, eigandi veitingastaðarins Mandi hefur verið ákærður fyrir að ráðast með barsmíðum á Kefsan Fatehi á annan dag jóla 2020. Upptökur sýna Hlal slá Kefsan í höfuðið og sparka í hana. Sjálf lýsir hún ógnunum, morðhótunum og kynferðislegri áreitni af hendi Hlal og manna honum tengdum.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.