Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Fór sporlausan hring á puttanum

Kvik­mynda­gerð­ar­mað­ur­inn Ósk­ar Jónas­son stund­ar putta­ferða­lög af ástríðu og hug­sjón. Á dög­un­um fór hann sína fyrstu hring­ferð um land­ið á putt­an­um. Á átta dög­um steig hann upp í 24 bíla hjá fólki frá 11 þjóðlönd­um.

Fór sporlausan hring á puttanum
Puttaferðalangurinn Óskar Jónasson gefur sig óvissunni á vald þegar hann ferðast á puttanum og segir það veita sér frelsistilfinningu sem sé sjaldgæf í hversdagslífinu. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Þetta byrjaði af nauðsyn. Ég var í fjallgöngu fyrir vestan, gekk yfir heiði og kom niður hinum megin. Ég þurfti að koma mér aftur í bílinn og ákvað að fara á puttanum. Það gekk eins og í sögu,“ segir Óskar Jónasson kvikmyndagerðarmaður. Hann er meira en til í að rifja upp ævintýri sín sem puttaferðalangur, ekki síst vegna þess að hann langar til að bera hróður þess ferðamáta sem víðast, að fleiri geri sér grein fyrir því hvað margir kostir fylgi því að sameinast í bíla og eiga gæðastundir með bláókunnugu fólki. Hann segir frá því hvernig hann fór frá því að ferðast í þetta eina sinn á puttanum af nauðsyn yfir í að gera það markvisst og af einhvers konar hugsjón.

Óskar á gamalt fjárhús og hlöðu við Patreksfjörð, sem hann er búinn að breyta í híbýli. Þar allt í kring eru góðar gönguleiðir en „liggja voðalega sjaldan í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Umferðarmenning

Mest lesið

Gætu allt eins verið á hálendinu
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár