Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Fór sporlausan hring á puttanum

Kvik­mynda­gerð­ar­mað­ur­inn Ósk­ar Jónas­son stund­ar putta­ferða­lög af ástríðu og hug­sjón. Á dög­un­um fór hann sína fyrstu hring­ferð um land­ið á putt­an­um. Á átta dög­um steig hann upp í 24 bíla hjá fólki frá 11 þjóðlönd­um.

Fór sporlausan hring á puttanum
Puttaferðalangurinn Óskar Jónasson gefur sig óvissunni á vald þegar hann ferðast á puttanum og segir það veita sér frelsistilfinningu sem sé sjaldgæf í hversdagslífinu. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Þetta byrjaði af nauðsyn. Ég var í fjallgöngu fyrir vestan, gekk yfir heiði og kom niður hinum megin. Ég þurfti að koma mér aftur í bílinn og ákvað að fara á puttanum. Það gekk eins og í sögu,“ segir Óskar Jónasson kvikmyndagerðarmaður. Hann er meira en til í að rifja upp ævintýri sín sem puttaferðalangur, ekki síst vegna þess að hann langar til að bera hróður þess ferðamáta sem víðast, að fleiri geri sér grein fyrir því hvað margir kostir fylgi því að sameinast í bíla og eiga gæðastundir með bláókunnugu fólki. Hann segir frá því hvernig hann fór frá því að ferðast í þetta eina sinn á puttanum af nauðsyn yfir í að gera það markvisst og af einhvers konar hugsjón.

Óskar á gamalt fjárhús og hlöðu við Patreksfjörð, sem hann er búinn að breyta í híbýli. Þar allt í kring eru góðar gönguleiðir en „liggja voðalega sjaldan í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Umferðarmenning

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
4
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár