Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Næturnar voru algert helvíti

Í nokk­ur ár hafa Bjarni Klemenz og Es­h­an Sayed Hoseiny, eða Es­h­an Ísaks­son, spil­að sam­an fót­bolta. Þeg­ar Bjarni tók Es­h­an tali kom í ljós að hann fær bæði sekt­ar­kennd og mar­trað­ir vegna þess sem gerð­ist þeg­ar hann varð sendi­sveinn smygl­ara í Tyrklandi. Sjálf­ur hafði hann ver­ið svik­inn á flótt­an­um, eft­ir að hafa far­ið fót­gang­andi frá Ír­an yf­ir landa­mær­in til Tyrk­lands með litla bróð­ur sín­um.

Næturnar voru algert helvíti
Heima Þegar þú átt svona flókna sögu getur verið flókið að skilgreina hvar heima er. Heima er í Íran þar sem foreldrar hans og vinir eru, það er í Afganistan þaðan sem hann kemur og það er líka á Íslandi þar sem Eshan hefur kynnst fólki sem samþykkti hann. Bróðir hans varð hins vegar eftir í Noregi, og það var sárt að þurfa að aðskiljast honum. Mynd: Úr einkasafni

Nafn?

Eshan Ísaksson (Eshan Sayed Hoseiny)

Hvar fæddist þú?

Íran.

Hvað varstu gamall þegar þú fórst frá Íran og af hverju?

BræðurnirBræðurnir voru bara börn þegar þeir lögðu á flótta. Þessi mynd var tekin í Íran árið 2011, áður en þeir lögðu af stað fótgangandi yfir landamærin í Tyrklandi, þar sem þeir lentu í klóm smyglara.

15 ára. Af því að ég var bara núll og nix fyrir írönskum stjórnvöldum, ég tilheyri útbrunnu kynslóðinni, við erum börn flóttamanna. En það sem gerðist var að vinnufélagi pabba sparkaði honum úr fyrirtækinu sem þeir stofnuðu.  Og við höfðum þá enga pappíra og gátum ekki leitað réttar okkar fyrir dómstólum.

Hvert fórstu?

Ég gat ekki ferðast löglega, það var ekkert annað í stöðunni en að fara fótgangandi yfir landamærin til Tyrklands. Það tók mig og litla bróður minn rúmlega tvær vikur að komast framhjá hermönnunum og til Istanbúl. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár