Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Ítalski baróninn svarar ekki bréfi Bergsveins um Hvalárvirkjun

Ít­alski baró­in­inn Fel­ix Von Longo Lie­ben­steinn, eig­andi vatns­rétt­inda Hvalár­virkj­un­ar á Strönd­um, hef­ur ekki svar­að bréfi Berg­sveins Birg­is­son­ar rit­höf­und­ar um um­hverf­isáhrif virkj­un­ar­inn­ar. Tals­mað­ur baróns­ins seg­ir hann nátt­úru­unn­anda og Ís­lands­vin.

Ítalski baróninn svarar ekki bréfi Bergsveins um Hvalárvirkjun
Ítalski baróninn dregst inn í virkjunarumræðu Ítalski baróninn Felix von Lungo-Liebenstein frá Suður-Tíról hefur dregist inn í tilfinningaríka umræðu um Hvalárvirkjun þar sem hann á landið á Ströndum sem vatnsréttindi virkjunarinnar tilheyra. Mynd: Suedtirolfoto/Seehauser

Ítalski baróninn, Felix Von Longo-Liebenstein, fyrrverandi hluthafi í United Silicon í Helguvík og eigandi vatnsréttinda fyrir Hvalárvirkjun á Vestfjörðum, fór um Strandirnar á vélsleða við þriðja mann í síðustu viku. Baróninn gisti á Hótel Djúpavík í tvær nætur. Baróninn á jörðina Engjanes í Eyvindarfirði og seldi hann vatnsréttindi fyrir hina fyrirhuguðu Hvalárvirkjun til HS Orku fyrir nokkrum árum.

Baróninn á ættir sínar að rekja til Suður-Tíról í norðausturhluta Ítalíu og er fjölskylda hans þekkt fyrir vínframleiðslu undir merkinu Baron Longo. Hann keypti Engjanes árið 2006 og seldi vatnsréttindi vegna virkjunarinnar til fyrirtækisins Vesturverks árið 2009. 

Kemur sjaldan

Í samtali við Stundina segir Eva Sigurbjörnsdóttir, eigandi hótelsins á Djúpavík og oddviti Árneshrepps, að baróninn hafi komið við þriðja mann.  „Já, hann kom með tveimur vinum sínum. Þeir voru að fara með honum á sleða hér um og upp á heiðina og leyfa honum að fara upp á heiði og horfa yfir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Hvalárvirkjun

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu