Ítalski baróninn svarar ekki bréfi Bergsveins um Hvalárvirkjun

Ít­alski baró­in­inn Fel­ix Von Longo Lie­ben­steinn, eig­andi vatns­rétt­inda Hvalár­virkj­un­ar á Strönd­um, hef­ur ekki svar­að bréfi Berg­sveins Birg­is­son­ar rit­höf­und­ar um um­hverf­isáhrif virkj­un­ar­inn­ar. Tals­mað­ur baróns­ins seg­ir hann nátt­úru­unn­anda og Ís­lands­vin.

Ítalski baróninn svarar ekki bréfi Bergsveins um Hvalárvirkjun
Ítalski baróninn dregst inn í virkjunarumræðu Ítalski baróninn Felix von Lungo-Liebenstein frá Suður-Tíról hefur dregist inn í tilfinningaríka umræðu um Hvalárvirkjun þar sem hann á landið á Ströndum sem vatnsréttindi virkjunarinnar tilheyra. Mynd: Suedtirolfoto/Seehauser

Ítalski baróninn, Felix Von Longo-Liebenstein, fyrrverandi hluthafi í United Silicon í Helguvík og eigandi vatnsréttinda fyrir Hvalárvirkjun á Vestfjörðum, fór um Strandirnar á vélsleða við þriðja mann í síðustu viku. Baróninn gisti á Hótel Djúpavík í tvær nætur. Baróninn á jörðina Engjanes í Eyvindarfirði og seldi hann vatnsréttindi fyrir hina fyrirhuguðu Hvalárvirkjun til HS Orku fyrir nokkrum árum.

Baróninn á ættir sínar að rekja til Suður-Tíról í norðausturhluta Ítalíu og er fjölskylda hans þekkt fyrir vínframleiðslu undir merkinu Baron Longo. Hann keypti Engjanes árið 2006 og seldi vatnsréttindi vegna virkjunarinnar til fyrirtækisins Vesturverks árið 2009. 

Kemur sjaldan

Í samtali við Stundina segir Eva Sigurbjörnsdóttir, eigandi hótelsins á Djúpavík og oddviti Árneshrepps, að baróninn hafi komið við þriðja mann.  „Já, hann kom með tveimur vinum sínum. Þeir voru að fara með honum á sleða hér um og upp á heiðina og leyfa honum að fara upp á heiði og horfa yfir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Hvalárvirkjun

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Vilja einfalda lífið
6
Viðtal

Vilja ein­falda líf­ið

Þrjár vin­kon­ur norð­an heiða eru vel á veg komn­ar með hug­mynd um að hanna flík­ur sem gagn­ast börn­um og fólki með skynúr­vinnslu­vanda. Þær hafa stofn­að fyr­ir­tæk­ið Skyn­ró og fengu ný­lega styrk sem hjálp­ar þeim að hefjast handa hvað hönn­un­ina varð­ar. Hug­mynd þeirra hef­ur vak­ið mikla at­hygli í sam­fé­lag­inu norð­an heiða og segj­ast þær stöll­ur vilja ein­falda líf­ið fyr­ir fólk því það sé nú þeg­ar nógu flók­ið.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár