Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Í gullstöð Leifs Eiríkssonar á Miðnesheiði

Harð­ar deil­ur hafa stað­ið um út­boð­ið á versl­un­ar­hús­næði í Leifs­stöð ár­ið 2014 og eru tvö mál enn í kerf­inu og eða fyr­ir dóm­stól­um. Fyr­ir­tæk­in í Leifs­stöð eru flest gull­nám­ur fyr­ir eig­end­ur sína og má til dæm­is nefna Lag­ar­dére Tra­vel Retail sem nær ein­ok­ar sölu á mat­vöru í Leifs­stöð og 66° Norð­ur. Stund­in birt­ir hér út­tekt á versl­un­ar­rým­inu í Leifs­stöð sem sýn­ir um­svif, tekj­ur, veltu og hagn­að hvers fyr­ir­tæk­is þar sem þess­ar upp­lýs­ing­ar eru að­gengi­leg­ar.

Í gullstöð Leifs Eiríkssonar á Miðnesheiði
Aðbærasta markaðstorg landsins Leifsstöð er arðbærasta markaðstorg Íslands og stýrir ríkisfyrirtækið Isavia því hverjir fá að reka verslanir í rýminu. Samningar um verslunarrýmið í Leifsstöð eru tímabundnir og má kalla útdeilingu þessara gæða sem felast í verslunarhúsnæðinu tímabundna einkavæðingu. Mynd: Gunnar K. Sigurðsson

 

 Rúmlega 1/3 af tekjunum verður til í Leifsstöð

 66° Norður og Rammagerðin. Eigandi er félagið Miðnesheiði ehf. Sem aftur er í eigu Sjóklæðagerðarinnar ehf., sem er í eigu Helga Rúnars Óskarssonar, framkvæmdastjóra fyrirtækisins, og Bjarneyjar Harðardóttur. Um er að ræða tvær rekstrareiningar í sama húsnæði en báðar verslanirnar eru reknar undir sama hatti. Önnur selur  66°-föt og hin, Rammagerðin, selur prjónavörur og annan fatnað sem ekki er merktur 66. 

Tæplega 230 milljóna króna hagnaður var á versluninni árið 2016.  Tekjurnar voru 1.380 milljónir króna og jókst salan um tæplega 250 milljónir króna á milli ára. Miðnesheiði. ehf. greiddi 400 milljóna króna arð til móðurfélags 66° Norður, Sjóklæðagerðarinnar ehf. Árið á undan, 2015, var 220 milljóna króna hagnaður á Joe & The Juice. 

Þar sem verslun  66° Norður í Leifsstöð er rekin í sérstöku félagi er sá hluti starfsemi samstæðunnar skýrt afmarkaður frá öðrum. Út frá ársreikningi Sjóklæðagerðarinnar ehf. kemur fram …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Útboð í Leifsstöð

Deilan um útboð Isavia: 230 milljóna gróði af verslun 66° Norður í Leifsstöð
FréttirÚtboð í Leifsstöð

Deil­an um út­boð Isa­via: 230 millj­óna gróði af versl­un 66° Norð­ur í Leifs­stöð

Tvö mál vegna út­boðs­ins um­deilda á versl­un­ar­rým­inu í Leifs­stöð ár­ið 2014 eru enn­þá fyr­ir dóm­stól­um. Drífa ehf., Icewe­ar, rek­ur sitt mál fyr­ir dóm­stól­um og Kaffitár reyn­ir að fá upp­lýs­ing­ar um út­boð­ið eft­ir op­in­ber­um leið­um. Á með­an græða fyr­ir­tæk­in, sem Drífa og Kaffitár áttu í sam­keppni við, á tá á fingri í Leifs­stöð ár eft­ir ár.
Fyrirtæki aðstoðarkaupfélagsstjóra KS borgar út 100 milljónir vegna matarsölu í Leifsstöð
FréttirÚtboð í Leifsstöð

Fyr­ir­tæki að­stoð­ar­kaup­fé­lags­stjóra KS borg­ar út 100 millj­ón­ir vegna mat­ar­sölu í Leifs­stöð

Lag­ar­dére Tra­vel Retail ehf. hef­ur greitt tæp­lega 130 millj­óna króna arð til hlut­hafa sinna á tveim­ur fyrstu rekstr­ar­ár­um sín­um. Kaup­fé­lags­stjóri hjá KS, Sig­ur­jón Rún­ar Rafns­son, var með­al stjórn­enda fé­lags­ins, sem fékk versl­un­ar­rými í Leifs­stöð í um­deildu út­boði ár­ið 2014. Ný­ir hlut­haf­ar í Lag­ar­dére Tra­vel Retail vilja ekk­ert segja um við­skipti sín. Aðaheið­ur Héð­ins­dótt­ir í Kaffitári stend­ur í ströngu við að leita rétt­ar síns gegn rík­is­fyr­ir­tæk­inu Isa­via út af út­boð­inu.
Isavia hafnar því að tengslin við Kaupfélag Skagfirðinga hafi haft áhrif á útboðið í Leifsstöð
FréttirÚtboð í Leifsstöð

Isa­via hafn­ar því að tengsl­in við Kaup­fé­lag Skag­firð­inga hafi haft áhrif á út­boð­ið í Leifs­stöð

Rekstr­ar­fyr­ir­tæki Leif­stöðv­ar seg­ir að hag­stæð­asta til­boð­ið hafi ein­fald­lega ver­ið val­ið í út­boði um versl­un­ar­pláss í Leifs­stöð í fyrra. Isa­via mun fara alla leið með mál Kaffitárs sem enn hef­ur ekki feng­ið gögn­in um út­boð­ið. Isa­via seg­ir að tengsl við Kaup­fé­lag Skag­firð­inga hafi ekki haft áhrif á að fyr­ir­tæki í eigu ís­lenska eign­ar­halds­fé­lags­ins NQ ehf. og franska flug­vallar­fyr­ir­tæk­is­ins Lag­ar­dére fékk út­hlut­að hús­næði und­ir sex rekstr­arein­ing­ar í Leifs­stöð.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár