Listin að spara - Lærdómur frá Þýskalandi, Noregi og Íslandi

Þýsk­ur við­skipta­blaða­mað­ur sem sér­hæf­ir sig í Norð­ur­lönd­un­um seg­ir að Ís­lend­ing­ar séu meira fyr­ir neyslu en sparn­að, ólíkt Þjóð­verj­um, og líti svo á að eyða þurfi pen­ing­um strax.

Listin að spara - Lærdómur frá Þýskalandi, Noregi og Íslandi
Sparnaður Fólki haldast peningar misjafnlega vel, en Þjóðverjar spara mun meira en Íslendingar. Mynd: Shutterstock

Hvað Íslendingar geta lært af Þjóðverjum í efnahagsmálum. Og Þjóðverjar af Íslendingum.

Þrátt fyrir úrhellisrigningu komu yfir 10.000 manns saman í miðbæ Berlínar um miðjan apríl til að mótmæla hækkandi húsnæðisverði. Hvert hverfi borgarinnar hafði sína fylkingu og gengið var frá Potsdamer Platz til háborgar hipp og kúlsins í Kreuzberg. Vissulega hefur fólk hér í bæ verið að kvarta undan hækkandi húsnæðisverði síðan á síðustu öld, og Berlín er enn ódýr miðað við höfuðborgir eins og London eða París. Eigi að síður hefur leiguverð óvíða hækkað meira en hér, um svo mikið sem 20 prósent á síðasta ári. Krefst fólk aðgerða, svo sem hertari reglna um Air B and B útleigu. Auk fjölgunar íbúa er einnig mikil aukning túrista í Berlín, þeir eru nú um 12 milljónir á ári í borg með um 3,5 milljónir íbúa. Fyrrverandi borgarstjórinn Klaus Wowereit sagði í upphafi aldar að Berlín væri „fátæk en sexí“. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár