Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Listin að spara - Lærdómur frá Þýskalandi, Noregi og Íslandi

Þýsk­ur við­skipta­blaða­mað­ur sem sér­hæf­ir sig í Norð­ur­lönd­un­um seg­ir að Ís­lend­ing­ar séu meira fyr­ir neyslu en sparn­að, ólíkt Þjóð­verj­um, og líti svo á að eyða þurfi pen­ing­um strax.

Listin að spara - Lærdómur frá Þýskalandi, Noregi og Íslandi
Sparnaður Fólki haldast peningar misjafnlega vel, en Þjóðverjar spara mun meira en Íslendingar. Mynd: Shutterstock

Hvað Íslendingar geta lært af Þjóðverjum í efnahagsmálum. Og Þjóðverjar af Íslendingum.

Þrátt fyrir úrhellisrigningu komu yfir 10.000 manns saman í miðbæ Berlínar um miðjan apríl til að mótmæla hækkandi húsnæðisverði. Hvert hverfi borgarinnar hafði sína fylkingu og gengið var frá Potsdamer Platz til háborgar hipp og kúlsins í Kreuzberg. Vissulega hefur fólk hér í bæ verið að kvarta undan hækkandi húsnæðisverði síðan á síðustu öld, og Berlín er enn ódýr miðað við höfuðborgir eins og London eða París. Eigi að síður hefur leiguverð óvíða hækkað meira en hér, um svo mikið sem 20 prósent á síðasta ári. Krefst fólk aðgerða, svo sem hertari reglna um Air B and B útleigu. Auk fjölgunar íbúa er einnig mikil aukning túrista í Berlín, þeir eru nú um 12 milljónir á ári í borg með um 3,5 milljónir íbúa. Fyrrverandi borgarstjórinn Klaus Wowereit sagði í upphafi aldar að Berlín væri „fátæk en sexí“. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár