Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Listin að spara - Lærdómur frá Þýskalandi, Noregi og Íslandi

Þýsk­ur við­skipta­blaða­mað­ur sem sér­hæf­ir sig í Norð­ur­lönd­un­um seg­ir að Ís­lend­ing­ar séu meira fyr­ir neyslu en sparn­að, ólíkt Þjóð­verj­um, og líti svo á að eyða þurfi pen­ing­um strax.

Listin að spara - Lærdómur frá Þýskalandi, Noregi og Íslandi
Sparnaður Fólki haldast peningar misjafnlega vel, en Þjóðverjar spara mun meira en Íslendingar. Mynd: Shutterstock

Hvað Íslendingar geta lært af Þjóðverjum í efnahagsmálum. Og Þjóðverjar af Íslendingum.

Þrátt fyrir úrhellisrigningu komu yfir 10.000 manns saman í miðbæ Berlínar um miðjan apríl til að mótmæla hækkandi húsnæðisverði. Hvert hverfi borgarinnar hafði sína fylkingu og gengið var frá Potsdamer Platz til háborgar hipp og kúlsins í Kreuzberg. Vissulega hefur fólk hér í bæ verið að kvarta undan hækkandi húsnæðisverði síðan á síðustu öld, og Berlín er enn ódýr miðað við höfuðborgir eins og London eða París. Eigi að síður hefur leiguverð óvíða hækkað meira en hér, um svo mikið sem 20 prósent á síðasta ári. Krefst fólk aðgerða, svo sem hertari reglna um Air B and B útleigu. Auk fjölgunar íbúa er einnig mikil aukning túrista í Berlín, þeir eru nú um 12 milljónir á ári í borg með um 3,5 milljónir íbúa. Fyrrverandi borgarstjórinn Klaus Wowereit sagði í upphafi aldar að Berlín væri „fátæk en sexí“. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár