Á vettvangi með kynferðisbrotadeildinni: Leigubílstjórinn handtekinn
VettvangurÁ vettvangi

Á vett­vangi með kyn­ferð­is­brota­deild­inni: Leigu­bíl­stjór­inn hand­tek­inn

„Halló. Þú þarft að koma með okk­ur,“ seg­ir lög­regl­an við mann sem verð­ur færð­ur á lög­reglu­stöð vegna gruns um kyn­ferð­is­brot. Áð­ur hafði leigu­bíl­stjóri ver­ið hand­tek­inn vegna sama máls. Báð­ir menn­irn­ir eru komn­ir í far­bann. Á vett­vangi er ný hlað­varps­sería þar sem Jó­hann­es Kr. Kristjáns­son fylg­ist með störf­um kyn­ferð­is­brota­deild­ar lög­regl­unn­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Hér er fyrsti þátt­ur.
„Íslensk stjórnvöld eru ekki að gera nóg“
Vettvangur

„Ís­lensk stjórn­völd eru ekki að gera nóg“

Hóp­ur nem­enda úr Haga­skóla fóru í „skóla­verk­fall“ síð­ast­lið­inn þriðju­dag og mót­mæltu á Aust­ur­velli. Mót­mæltu þau að­gerð­ar­leysi stjórn­valda í mál­efn­um Palestínu fyr­ir fram­an Al­þing­is­hús­ið. Mót­mæl­in voru að mestu frið­sæl en lög­regl­an þurfti að hafa af­skipti af nokk­ur­um ung­menn­um sem tóku upp á því að kasta eggj­um í þing­hús­ið.
Í Grindavík er enn 10. nóvember
VettvangurJarðhræringar við Grindavík

Í Grinda­vík er enn 10. nóv­em­ber

Það er nógu leið­in­legt að flytja, þeg­ar mað­ur vel­ur sér það sjálf­ur, hvað þá þeg­ar mað­ur neyð­ist til þess. Og hvernig vel­ur mað­ur hvað eigi að taka með sér og hvað ekki, þeg­ar mað­ur yf­ir­gef­ur stórt ein­býl­is­hús með tvö­föld­um bíl­skúr fyr­ir litla íbúð með lít­illi geymslu? Fjöl­skyld­an á Blóm­st­ur­völl­um 10 í Grinda­vík stóð frammi fyr­ir þeirri spurn­ingu síð­ast­lið­inn sunnu­dag.
„Þýðir ekkert endalaust að  horfa bara niður á bryggju“
VettvangurSjávarútvegsskýrslan

„Þýð­ir ekk­ert enda­laust að horfa bara nið­ur á bryggju“

Flat­eyri skag­ar út í Ön­und­ar­fjörð, um­vaf­in há­um fjöll­um. Snjór­inn í fjöll­un­um hjó sár í sam­fé­lag­ið, á sama tíma og þorp­ið tókst á við of­veiði og brot­hætt­an sjáv­ar­út­veg sem hafði ver­ið lífæð sam­fé­lags­ins í ára­tugi. Eft­ir fólks­fækk­un, minnk­andi þjón­ustu og nið­ur­brot þurfi sam­fé­lag­ið að finna sér ann­an far­veg. Í dag er fram­tíð­in eitt­hvað allt ann­að en fisk­ur. Og það er allt í lagi, segja íbú­ar, full­ir bjart­sýni og með von um bjarta tíma framund­an.
Grindavík í gær - degi eftir blót
VettvangurJarðhræringar við Grindavík

Grinda­vík í gær - degi eft­ir blót

Grind­vík­ing­ar blót­uðu þorr­ann í Kópa­vogi á laug­ar­dag. Á sunnu­dags­morg­un ók heil hers­ing sendi­bíla inn í bæ­inn. Hluti bæj­ar­búa fékk að fara inn til að ná í eig­ur sín­ar. Heim­ild­in skoð­aði bæ­inn þeg­ar hún slóst í för með fjöl­skyld­unni á Blóm­st­ur­völl­um 10 sem fyllti sendi­bíl og yf­ir­gaf heim­ili sitt í óvissu um hvort og hvenær þau sneru aft­ur.
Hélt að þau myndu segja „Guð blessi Grindavík“
VettvangurReykjaneseldar

Hélt að þau myndu segja „Guð blessi Grinda­vík“

„Við er­um fólk í áfalli. Það er eitt­hvað sem ekki hef­ur ver­ið nægi­lega mik­ið horft til,“ seg­ir Hulda Jó­hanns­dótt­ir. Í nóv­em­ber stýrði hún leik­skóla í Grinda­vík, fór í sturtu alla daga og eld­aði öll kvöld. Ekk­ert af þessu á leng­ur við. Huldu fannst ráð­herr­ar rík­is­stjórn­ar­inn­ar sýna Grind­vík­ing­um virð­ing­ar­leysi á íbúa­fundi sem hald­inn var í vik­unni. Þar tóku Grind­vík­ing­ar völd­in.
Grindvíkingar ganga nú um djúpan og dimman dal
VettvangurReykjaneseldar

Grind­vík­ing­ar ganga nú um djúp­an og dimm­an dal

Grind­vík­ing­ar eru nú á göngu um djúp­an og dimm­an dal, sagði séra El­ín­borg Gísla­dótt­ir á sam­veru­stund þeirra á mánu­dag. Helga Fríð­ur er þreytt og bú­in á því, en hún hef­ur þurft að taka erf­ið sam­töl við yngstu börn­in sín, 6 og 8 ára. Börn­in eru hrædd og hún finn­ur ekki hjálp fyr­ir þau. Hjón­in Haf­steinn og Ág­ústa eru kom­in í leigu­íbúð, en bíða þess að kom­ast aft­ur heim.

Mest lesið undanfarið ár