Ari Grétar Björnsson, leigubílstjóri, vaknar klukkan sjö alla morgna og kemur sér til vinnu í borginni en hann býr á Akranesi. Að sögn Ara þarf að vinna mikið á Íslandi, ástandið sé orðið þannig. Vinnan nægir þó ekki til að dreifa huga hans frá því þegar hann missti konuna sína úr krabbameini fyrir sex árum.
Vettvangur
3
Íbúar um flóttafólk: „Mikið af þessu á flakki á nóttunni“
Blaðamaður og ljósmyndari Heimildarinnar heimsóttu Reykjanesbæ og tóku nokkra íbúa tali um þann orðróm sem gengið hefur um bæinn, að ógn stafi af flóttafólki og umsækjendum um alþjóðlega vernd.
Fólkið í borginni
Að vera í góðu sambandi við börn og dýr
Jóhannes Garðarson segir að hundurinn hafi þjappað fjölskyldunni saman eftir áfallið.
VettvangurÚkraínustríðið
1
Græða sár innrásar í þögn
Í hafnarborginni Odesa við strendur Svartahafs stendur Filatov-rannsóknarstofnunin í augnlækningum. Vladimir Petrovich Filatov nokkur, virtur prófessor í augnlækningum, stóð að stofnun hennar árið 1936 og hún hefur síðan skapað sér sess sem miðstöð vísindalegrar nýsköpunar og læknisfræðilegrar þróunar á sviði augnlækninga í Austur-Evrópu. Óskar Hallgrímsson fékk að líta í heimsókn og kynna sér hvernig haldið er úti þjónustu við erfiðar aðstæður.
Vettvangur
Upplifun og reynsla mótar tengsl við borgarlandslag
Dr. Ólafur Rastrick, prófessor í þjóðfræði við Háskóla Íslands, og Snjólaug G. Jóhannesdóttir, doktorsnemi í þjóðfræði, eru að rannsaka hvernig fólk gefur sögulegu umhverfi borgarinnar gildi og merkingu. Þá eru þau einnig að rannsaka hvernig áhrif og tilfinningar móta samband fólks við staði með því að senda fólk í göngutúr í miðbænum.
VettvangurÚkraínustríðið
1
Augnablik í eilífðinni
Rússar réðust ólöglega inn í Úkraínu kaldan febrúarmorgun fyrir rúmu ári síðan og hafa síðan skilið eftir sig slóð dauða og eyðileggingar. Ef stríðið er skoðað í samhengi við tímann sjálfan, hvar erum við í raun stödd á spjöldum sögunnar?
VettvangurÁ vettvangi í Úkraínu
Hinar raunverulegu ofurhetjur
Fjöldi sjálfboðaliða leggur líf sitt í hættu á hverjum einasta degi til að bjarga fólki sem hefur orðið innlyksa á átakasvæðum í Úkraínu. Óskar Hallgrímsson fylgdist með störfum samtaka sem fara daglega inn á átakasvæði í þeim tilgangi og aðstoða fólk við að finna sér ný heimili.
Vettvangur
2
Yndisreitur sagður skuggareitur
Heimildin hitti fyrir þrjá arkitekta við Héðinsreit í gamla Vesturbænum, þar sem á fjórða hundrað nýrra íbúða eru að rísa. „Þetta er þröngt og hátt og það eru rökstuddar efasemdir um að birtuskilyrðin verði ásættanleg,“ segir einn þeirra. „Gæti gengið í gamla hverfinu í Barselóna,“ segir annar. Sú þriðja er „viss um að þetta geti orðið dæmi sem við getum lært af“.
Vettvangur
4
Skyndikynni Sjálfstæðisflokksins við þjóðina
„Vonandi dugði hádegið til,“ sagði Bjarni Benediktsson á fundi sjálfstæðismanna á hótel B59. Blaðamaður Heimildarinnar fylgdi flokknum eftir á fyrsta degi hringferðar þingflokksins, í heimsókn á Grundartanga og í Borgarnes þar sem þingmenn áttu einskonar hraðstefnumót við kjósendur.
Vettvangur
„Starfið er skemmtilegt þó við séum ekki boðberar skemmtilegra frétta“
Ásta Jenný Sigurðardóttir og Helga Dögg Höskuldsdóttir vinna í vísitöludeild Hagstofunnar við það að reikna út vísitölu neysluverðs, útreikningur sem er síðar notaður til að meta verðbólgu. Blaðamaður hitti þær til þess að spyrja þær til dæmis hvað þessi vísitala neysluverðs væri eiginlega og hvernig þær fara að því að reikna hana.
VettvangurLeigufélagið Alma
Saga Olgu: „Mér líður eins og svikara“
Úkraínskir flóttamenn í hótelíbúðum Ölmu við Lindargötu þurfa að flytja út úr þeim í mars. Samningurinn sem gerður var við Ölmu er einn versti og óhagstæðasti leigusamningur sem íslenska ríkið hefur gert. Í húsinu búa úkraínskir flóttamenn sem hafa lent sérstaklega illa í stríðinu í Úkraínu. Meðal þeirra eru Olga, sem gat ekki verið viðstödd jarðarför foreldra sinna vegna flóttans og Dima, en fjölskylda hans hefur þrisvar sinnum þurft að flýja stríðsátök Rússa.
VettvangurÚkraínustríðið
1
Lífið á hættulegasta stað í heimi
Það er bæði hægt og nauðsynlegt að halda í mennsku og reisn þegar þú býrð við stöðugan ótta og árásir á hættulegasta stað jarðarinnar. Óskar Hallgrímsson ljósmyndari slóst í för með fámennum hópi blaðamanna austur til Donbas, nánar tiltekið til borgarinnar Bakhmut, sem verið hefur undir stöðugum árásum frá því innrás Rússa í Úkraínu hófst fyrir tæpu ári.
VettvangurLeigufélagið Alma
„Það sem er mikilvægast er að við erum öll á lífi“
Úkraínsku flóttamennirnir Volodymyr Cherniavskyi og kona hans, Snizhana Prozhoha, búa ásamt tveimur dætrum sínum í íbúð á efstu hæðinni í blokk leigufélagsins Ölmu í Urriðaholtsstræti í Garðabæ. Fjölskyldan flutti til Íslands í mars í fyrra eftir að rússneski herinn réðst inn í Úkraínu. Þau flúðu frá Kiev landleiðina til borgarinnar Lviv í vesturhluta landsins og komu sér þaðan yfir til Póllands og svo til Íslands. Ljósmyndari Heimildarinnar fékk að fylgjast með þeim í leik og starfi í nokkur skipti í byrjun janúar og kynnast lífi þeirra á Íslandi.
VettvangurLeigufélagið Alma
4
Líf úkraínsku flóttamannanna í blokk Ölmu: „Ég vona að allt verði í lagi“
Leigufélagið Alma ætlar að hækka leiguna hjá úkraínskum flóttamönnum sem búa í blokk leigufélagsins Ölmu í Garðabæ um allt að 114 prósent. Flóttamennirnir segja allir að þeir geti ekki greitt þá leigu sem Alma vill fá en þeir binda vonir við að Garðabær veiti þeim fjárhagslega aðstoð. Flóttamönnunum líður vel í Urriðaholti og þeir vilja ekki þurfa að flytja.
VettvangurÚkraínustríðið
Njósnarinn í dýraathvarfinu
Það eru ekki bara hermenn í fremstu víglínu sem lagt hafa líf sitt að veði fyrir sjálfstæði Úkraínu eins og Óskar Hallgrímsson komst að. Rúmlega fimmtug kona sem rekið hefur dýraathvarf fyrir þúsundir gæludýra sem orðið hafa viðskila við eigendur sína í innrásinni, segir brosið hafa verið hennar aðal vopn þegar hún aflaði upplýsinga hjá rússneska hernum og hjálpaði þannig til við að hnekkja framrás Rússa.
Vettvangur
3
Megum við tala við þig um Jesúm Krist?
Á lýtalausri íslensku bjóða þrír bandarískir mormónar Reykvíkingum upp á samtal um Jesúm Krist. Hvað fær þrjá unga menn um tvítugt til að hætta að hlusta á tónlist og skoða Instagram og fara í tveggja ára trúboð?
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Viðtal
2
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
3
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
4
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
5
Viðtal
10
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
6
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
7
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
8
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
9
Viðtal
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.
10
Fréttir
10
Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
Hlal Jarah, eigandi veitingastaðarins Mandi hefur verið ákærður fyrir að ráðast með barsmíðum á Kefsan Fatehi á annan dag jóla 2020. Upptökur sýna Hlal slá Kefsan í höfuðið og sparka í hana. Sjálf lýsir hún ógnunum, morðhótunum og kynferðislegri áreitni af hendi Hlal og manna honum tengdum.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.