Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Kynferðislegir leikir barna ekki það sama og kynferðisofbeldi

Þor­björg Sveins­dótt­ir, sér­fræð­ing­ur í Barna­húsi, seg­ir mik­il­vægt að full­orðn­ir bregð­ist við frá­sögn­um barna af kyn­ferð­is­leg­um leikj­um af still­ingu og forð­ist að skamma börn fyr­ir þátt­töku í slík­um leikj­um.

Kynferðislegir leikir barna ekki það sama og kynferðisofbeldi
Þorbjörg Sveinsdóttir sérfræðingur í Barnahúsi. Mynd: Heiða Helgadóttir

Barnahús tekur ekki til sín mál þar sem börn hafa farið í óæskilega kynferðislega leiki. Mörkin milli þess sem er kynferðislegur leikur milli barna og þess þegar börn beita önnur börn kynferðisofbeldi geta hins vegar verið óljós. Taka þarf tillit til aldurs eldra barnsins, hvort forsprakki leiksins sé í yfirburðastöðu gagnvart hinu barninu og alvarleika brotsins. Mikilvægt er að foreldrar sýni stillingu og forðist að skamma börn sem segja frá þátttöku í kynferðislegum leikjum. 

„Viðbrögð fullorðinna geta farið of langt í báðar áttir,“ segir Þorbjörg Sveinsdóttir, sérfræðingur í Barnahúsi, í samtali við Stundina. „Sumir gera of mikið úr kynferðislega leiknum, kalla hann kynferðisofbeldi og stimpla kannski fimm ára gamalt barn sem geranda. En það er einnig hægt að gera of lítið úr afleiðingum kynferðislegra leikja á börn. Svo þarf að meta hvort um sé að ræða óæskilega kynferðislega hegðun gagnvart jafnaldra …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
3
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.
Bráðafjölskylda á vaktinni
6
Á vettvangi

Bráða­fjöl­skylda á vakt­inni

Starfs­fólk bráða­mót­tök­unn­ar á Land­spít­al­an­um á það til að líkja starfs­hópn­um við fjöl­skyldu, þar sem teym­ið vinn­ur þétt sam­an og þarf að treysta hvert öðru fyr­ir sér, ekki síst and­spæn­is erf­ið­leik­um og eftir­köst­um þeirra. Þar starfa líka fjöl­skyld­ur og nán­ir að­stand­end­ur lenda jafn­vel sam­an á vakt. Hér er rætt við með­limi einn­ar fjöl­skyld­unn­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár