Kynferðislegir leikir barna ekki það sama og kynferðisofbeldi

Þor­björg Sveins­dótt­ir, sér­fræð­ing­ur í Barna­húsi, seg­ir mik­il­vægt að full­orðn­ir bregð­ist við frá­sögn­um barna af kyn­ferð­is­leg­um leikj­um af still­ingu og forð­ist að skamma börn fyr­ir þátt­töku í slík­um leikj­um.

Kynferðislegir leikir barna ekki það sama og kynferðisofbeldi
Þorbjörg Sveinsdóttir sérfræðingur í Barnahúsi. Mynd: Heiða Helgadóttir

Barnahús tekur ekki til sín mál þar sem börn hafa farið í óæskilega kynferðislega leiki. Mörkin milli þess sem er kynferðislegur leikur milli barna og þess þegar börn beita önnur börn kynferðisofbeldi geta hins vegar verið óljós. Taka þarf tillit til aldurs eldra barnsins, hvort forsprakki leiksins sé í yfirburðastöðu gagnvart hinu barninu og alvarleika brotsins. Mikilvægt er að foreldrar sýni stillingu og forðist að skamma börn sem segja frá þátttöku í kynferðislegum leikjum. 

„Viðbrögð fullorðinna geta farið of langt í báðar áttir,“ segir Þorbjörg Sveinsdóttir, sérfræðingur í Barnahúsi, í samtali við Stundina. „Sumir gera of mikið úr kynferðislega leiknum, kalla hann kynferðisofbeldi og stimpla kannski fimm ára gamalt barn sem geranda. En það er einnig hægt að gera of lítið úr afleiðingum kynferðislegra leikja á börn. Svo þarf að meta hvort um sé að ræða óæskilega kynferðislega hegðun gagnvart jafnaldra …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár