Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Kynferðislegir leikir barna ekki það sama og kynferðisofbeldi

Þor­björg Sveins­dótt­ir, sér­fræð­ing­ur í Barna­húsi, seg­ir mik­il­vægt að full­orðn­ir bregð­ist við frá­sögn­um barna af kyn­ferð­is­leg­um leikj­um af still­ingu og forð­ist að skamma börn fyr­ir þátt­töku í slík­um leikj­um.

Kynferðislegir leikir barna ekki það sama og kynferðisofbeldi
Þorbjörg Sveinsdóttir sérfræðingur í Barnahúsi. Mynd: Heiða Helgadóttir

Barnahús tekur ekki til sín mál þar sem börn hafa farið í óæskilega kynferðislega leiki. Mörkin milli þess sem er kynferðislegur leikur milli barna og þess þegar börn beita önnur börn kynferðisofbeldi geta hins vegar verið óljós. Taka þarf tillit til aldurs eldra barnsins, hvort forsprakki leiksins sé í yfirburðastöðu gagnvart hinu barninu og alvarleika brotsins. Mikilvægt er að foreldrar sýni stillingu og forðist að skamma börn sem segja frá þátttöku í kynferðislegum leikjum. 

„Viðbrögð fullorðinna geta farið of langt í báðar áttir,“ segir Þorbjörg Sveinsdóttir, sérfræðingur í Barnahúsi, í samtali við Stundina. „Sumir gera of mikið úr kynferðislega leiknum, kalla hann kynferðisofbeldi og stimpla kannski fimm ára gamalt barn sem geranda. En það er einnig hægt að gera of lítið úr afleiðingum kynferðislegra leikja á börn. Svo þarf að meta hvort um sé að ræða óæskilega kynferðislega hegðun gagnvart jafnaldra …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár