Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Varar við harkalegum viðbrögðum múslima verði umskurður bannaður

Birg­ir Þór­ar­ins­son, þing­mað­ur Mið­flokks­ins tel­ur hættu á harka­leg­um við­brögð­um múslima ef frum­varp um umskurð drengja verð­ur að lög­um. Brynj­ar Ní­els­son spyr hvort hefð­ir rétt­læti það að fjar­lægja lík­ams­parta af börn­um.

Varar við harkalegum viðbrögðum múslima verði umskurður bannaður
Birgir Þórarinsson Varar við því að múslimar bregðist illa við banni við umskurði. Mynd: Miðflokkurinn

Birgir Þórarinsson, þingmaður Miðflokksins, varar við harkalegum viðbrögðum múslima verði frumvarp um bann við umskurði að lögum. Í umræðum á Alþingi um frumvarp Silju Daggar Gunnarsdóttur í dag sagði Birgir að málið muni vaka mikla neikvæða athygli erlendis, skaða samskiptin við Ísrael og gera Íslandi erfiðara að taka á móti flóttamönnum af íslamstrú.

„Verði frumvarpið samþykkt má segja að Alþingi, elsta þjóðþing veraldar, hafi ákveðið að tala niður, banna og glæpavæða einn helsta helgisið veraldar,“ sagði Birgir. „Ég tel að viðbrögðin erlendis frá muni verða stærri og meiri en við gerum okkur grein fyrir.“

„Múhameðstrúarmenn eru þekktir fyrir harkaleg viðbrögð telji þeir að vegið sé að trú þeirra.“

Birgir taldi að málið muni vera ósanngjarnt gagnvart gyðingum, múslimum og hluta kristinna manna. „Múhameð spámaður var umskorinn,“ sagði Birgir. „Múhameðstrúarmenn eru þekktir fyrir harkaleg viðbrögð telji þeir að vegið sé að trú þeirra. Þekkt eru þau miklu áhrif sem teikningar þær …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Umskurður barna

Mest lesið

Vegir sem valda banaslysum
6
FréttirFerðamannalandið Ísland

Veg­ir sem valda bana­slys­um

Í Ör­æf­un­um hef­ur auk­in um­ferð haft al­var­leg­ar af­leið­ing­ar í för með sér en inn­við­ir eru ekki í sam­ræmi við mann­fjölda á svæð­inu og bíl­slys eru al­geng. Stefnt er að því að fá sjúkra­bíl á svæð­ið í vet­ur í fyrsta skipti. Ír­is Ragn­ars­dótt­ir Peder­sen og Árni Stefán Haldor­sen í björg­un­ar­sveit­inni Kára segja veg­ina vera vanda­mál­ið. Þau hafa ekki tölu á bana­slys­um sem þau hafa kom­ið að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár