Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Varar við harkalegum viðbrögðum múslima verði umskurður bannaður

Birg­ir Þór­ar­ins­son, þing­mað­ur Mið­flokks­ins tel­ur hættu á harka­leg­um við­brögð­um múslima ef frum­varp um umskurð drengja verð­ur að lög­um. Brynj­ar Ní­els­son spyr hvort hefð­ir rétt­læti það að fjar­lægja lík­ams­parta af börn­um.

Varar við harkalegum viðbrögðum múslima verði umskurður bannaður
Birgir Þórarinsson Varar við því að múslimar bregðist illa við banni við umskurði. Mynd: Miðflokkurinn

Birgir Þórarinsson, þingmaður Miðflokksins, varar við harkalegum viðbrögðum múslima verði frumvarp um bann við umskurði að lögum. Í umræðum á Alþingi um frumvarp Silju Daggar Gunnarsdóttur í dag sagði Birgir að málið muni vaka mikla neikvæða athygli erlendis, skaða samskiptin við Ísrael og gera Íslandi erfiðara að taka á móti flóttamönnum af íslamstrú.

„Verði frumvarpið samþykkt má segja að Alþingi, elsta þjóðþing veraldar, hafi ákveðið að tala niður, banna og glæpavæða einn helsta helgisið veraldar,“ sagði Birgir. „Ég tel að viðbrögðin erlendis frá muni verða stærri og meiri en við gerum okkur grein fyrir.“

„Múhameðstrúarmenn eru þekktir fyrir harkaleg viðbrögð telji þeir að vegið sé að trú þeirra.“

Birgir taldi að málið muni vera ósanngjarnt gagnvart gyðingum, múslimum og hluta kristinna manna. „Múhameð spámaður var umskorinn,“ sagði Birgir. „Múhameðstrúarmenn eru þekktir fyrir harkaleg viðbrögð telji þeir að vegið sé að trú þeirra. Þekkt eru þau miklu áhrif sem teikningar þær …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Umskurður barna

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár