Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

„Neita að eyða allri ævinni í að vinna fyrir einhvern steinkassa“

Jó­hann Jóns­son á Ak­ur­eyri hef­ur alltaf ver­ið draslasafn­ari en vinn­ur nú í því að ein­falda líf­ið með því að taka upp míni­malísk­an lífs­stíl. Jó­hann gekk í gegn­um ým­iss kon­ar missi síð­ustu miss­eri sem varð til þess að hann ákvað að breyta til og njóta lífs­ins á með­an hann get­ur. Jó­hann seg­ir uppá­tæk­ið hafa vak­ið mikla at­hygli og er þess full­viss að fleiri munu minnka við sig til þess að geta leyft sér meira.

„Neita að eyða allri ævinni í að vinna fyrir einhvern steinkassa“
Notalegur bústaður Jóhann átti lítið land í bökkum Hlíðarfjalls og hefur nú flutt bústað á landið. Nú vinnur hann hörðum höndum að því að selja mest allt sitt og í vor ætla hann og kærastan að flytja í bústaðinn. Mynd: Guðrún Þórs.

„Ég hef þroskast mikið á síðustu tíu árum, bæði í sambandi við lífið og dauðann. Eftir að hafa misst marga mér nákomna og gengið í gegnum skilnað og annan missi fann ég að það var kominn tími á breytingar. Ég vildi einfalda líf mitt því lífið er ekki endalaust og ég vil njóta þess á meðan það er,“ segir Jóhann Jónsson á Akureyri, sem tók þá ákvörðun fyrir stuttu að taka upp mínimalískan lífsstíl.

Draslasafnari á kafi í lífsgæðakapphlaupi

Jóhann segist alltaf hafa verið mikill draslasafnari sem hafi ávallt verið á kafi í lífsgæðakapphlaupinu. Þessa dagana er hann hins vegar að losa sig við sem mest af eigum sínum, borga upp bankaskuldir og gera upp bústað sem hann hefur flutt upp í bakka Hlíðarfjalls þar sem hann á lítið land. „Það getur verið erfitt að losa sig við sumt af dótinu en þetta er aðallega spurning um að taka til …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár