Innflytjendur standa mun verr en innfæddir Íslendingar þegar kemur að efnahag, stöðu á húsnæðismarkaði og andlegri heilsu samkvæmt yfirgripsmikilli nýrri könnun. Fjórðungur innflytjenda gat ekki keypt afmælis- eða jólagjafir fyrir börn sín á síðustu tólf mánuðum.
Fréttir
Formaður Eflingar segir forsetahjónin þátttakendur í „tryllingslegu gróðabraski“
Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid forsetahjón leigja út nýkeypta íbúð sína á 265 þúsund krónur á mánuði. Meðalleiguverð sambærilegra íbúða er 217 þúsund krónur. Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, spyr hvort forsetahjónin séu föst inni í forréttindabúbblu. Forsetahjónin fengu utanaðkomandi ráðgjöf um markaðsverð.
Fréttir
Tveggja barna móðir missir húsnæðið eftir sölu Heimavalla á Akranesi: „Ég er búin að gráta af hræðslu“
Eftir að leigufélagið Heimavellir seldi blokk á Akranesi í janúar standa 18 fjölskyldur frammi fyrir því að missa íbúðir sínar á komandi mánuðum. Ung móðir sem missir íbúð sína 31. mars segist hafa brostið í grát yfir óvissunni sem hún stendur frammi fyrir þar sem fáar leiguíbúðir er að finna á Akranesi.
Fréttir
Vilhjálmur Birgisson sakar Heimavelli um siðlaus vinnubrögð á Akranesi
Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, gagnrýnir harðlega sölu Heimavalla á húsnæði þar sem áður leigðu átján fjölskyldur. Arnar Gauti Reynisson, framkvæmdastjóri Heimavalla, segir félagið ekki hafa spurt nýja eigendur hvað þeir ætluðu að gera við húsnæðið.
FréttirVerkalýðsmál
Almenna leigufélagið hættir við hækkanir
Eftir samtal við VR hafa hækkanir á leigu sem koma áttu til framkvæmda á næstu mánuðum verið dregnar til baka. Stefnt er að lengri leigusamningum sem tryggja öryggi og stöðugra leiguverð.
FréttirHúsnæðismál
Leiguverð í Reykjavík hærra en í nágrannalöndunum
Leiguverð í höfuðborginni er hátt, en húsnæðisverð hlutfallslega lágt, samkvæmt greiningu Íbúðalánasjóðs. Þetta kunni að vera skýringin á fjölda ungs fólks enn í foreldrahúsum.
FréttirHryðjuverk í París
Miklu fleira ungt fólk í foreldrahúsum en á Norðurlöndunum
14% fólks 25-34 ára býr í foreldrahúsum á Íslandi miðað við 6% á hinum Norðurlöndunum. Skýrari viðmið eru um hvað telst sanngjörn leiga á Norðurlöndunum að mati Íbúðalánasjóðs.
FréttirLeigumarkaðurinn
Búið að borga upp þriðja hvert leiguíbúðalán Íbúðalánasjóðs
Fjárfestar og lántakendur leiguíbúðalána Íbúðalánasjóðs hafa gert upp 256 lán vegna fasteignaviðskipta á Reykjanesi. Íbúðalánasjóður neitar að gefa upp hvaða 20 lántakendur hafa fengið leiguíbúðalán hjá ríkisstofnuninni. Þótt ekki megi greiða arð af félagi sem fær leigulán er auðvelt að skapa hagnað með því að selja fasteignina og greiða upp lánið.
Fréttir
Heimavellir leigja út 103 fm íbúð á RÚV reit fyrir 390 þúsund á mánuði
Fasteignafélagið Heimavellir hefur auglýst íbúðir við Jaðarleiti 8 til útleigu. Dýrasta íbúðin kostar 390 þúsund krónur á mánuði en sú ódýrasta er 57 fermetrar og kostar 245 þúsund. Félagið hagnaðist um 99 milljónir króna á fyrsta ársfjórðungi.
FréttirLeigumarkaðurinn
Stjórnarformaður Íbúðalánasjóðs á annað leigufélag sem græddi 12 milljónir í fyrra
Stjórnarformaður Íbúðalánasjóðs á 13 íbúðir í tveimur leigufélögum. Telur aðkomu sína að leigumarkaðnum ekki hafa áhrif á hæfi sitt. Félagið er með 25 milljóna króna leigutekjur á ári.
Fréttir
Meirihluti leigjenda nær vart endum saman
Húsnæðisöryggi leigjenda er lítið og lágtekjuhópar standa mun verr á leigumarkaði en á Norðurlöndum, samkvæmt könnun Íbúðalánasjóðs. Leiguverð hefur hækkað um 82% á 7 árum, en laun um 66%.
FréttirLeigumarkaðurinn
Velta Airbnb leigusala sexfaldaðist á þremur árum
Tæpar tvær milljónir gistinátta voru seldar í gegnum Airbnb og sambærilegar vefsíður á Íslandi í fyrra. Velta þeirra hefur sexfaldast á þremur árum, á meðan velta hótela tæplega tvöfaldaðist.
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
2
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
3
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
4
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
5
Viðtal
12
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
6
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
7
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
8
Erlent
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
Degi eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum í Ísrael samþykkti allsherjarþing Sþ að fela Alþjóðadómstólnum í Haag að meta lögmæti hernáms Ísraelsríkis á Vesturbakkanum. Síðan þá hefur stjórnin gripið til refsiaðgerða og nú síðast fánabanns.
9
Fréttir
Myndu að „sjálfsögðu ekki“ sætta sig við verulegar tafir á Axarvegi
Sveitarstjórn Múlaþings mun ekki sætta sig við verulegar tafir á framkvæmdum við Axarveg. Sveitarstjórinn óttast reyndar ekkert slíkt enda hafi hann engin skilaboð fengið um að setja eigi framkvæmdina „í salt“ vegna þenslu.
10
Fréttir
1
Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
Fjögur fjölmiðlafyrirtæki hafa til þessa skilað inn umsögnum um frumvarp Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra, sem mun að óbreyttu framlengja núverandi styrkjakerfi til fjölmiðla.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.