Flokkur

Leigumarkaður

Greinar

Samfélagslegar lausnir á sjúkum leigumarkaði
FréttirLeigumarkaðurinn

Sam­fé­lags­leg­ar lausn­ir á sjúk­um leigu­mark­aði

Lengi hef­ur ver­ið tal­að um neyð­ar­ástand á leigu­mark­aði. Leigu­verð á höf­uð­borg­ar­svæð­inu hef­ur hækk­að tölu­vert um­fram tekj­ur síð­ast­lið­in ár með þeim af­leið­ing­um að æ fleiri flytja út fyr­ir borg­ina, úr landi eða enda hrein­lega á göt­unni. Þá búa leigj­end­ur á Ís­landi við af­ar tak­mörk­uð rétt­indi sé tek­ið mið af ná­granna­lönd­un­um. Lausn­in gæti fal­ist í því að auka vægi óhagn­að­ar­drif­inna leigu­fé­laga sem rek­in eru á sam­fé­lags­leg­um for­send­um.
Þegar lúxemborgskt skúffufélag eignaðist heimilin okkar
Jón Bjarki Magnússon
Reynsla

Jón Bjarki Magnússon

Þeg­ar lúx­em­borgskt skúffu­fé­lag eign­að­ist heim­il­in okk­ar

Berlín­ar­bú­ar beita ýms­um ráð­um til þess að halda niðri leigu­verði í borg sem trekk­ir að sér sí­fellt fleiri íbúa. Þeg­ar lúx­em­borgskt skúffu­fé­lag keypti ný­lega litla íbúð­ar­blokk í aust­ur­hluta borg­ar­inn­ar tóku leigj­end­urn­ir sig sam­an og börð­ust gegn söl­unni. Ís­lend­ing­arn­ir í hús­inu höfðu litla trú á að slík bar­átta gæti skil­að ár­angri.
„Neita að eyða allri ævinni í að vinna fyrir einhvern steinkassa“
Viðtal

„Neita að eyða allri æv­inni í að vinna fyr­ir ein­hvern stein­kassa“

Jó­hann Jóns­son á Ak­ur­eyri hef­ur alltaf ver­ið draslasafn­ari en vinn­ur nú í því að ein­falda líf­ið með því að taka upp míni­malísk­an lífs­stíl. Jó­hann gekk í gegn­um ým­iss kon­ar missi síð­ustu miss­eri sem varð til þess að hann ákvað að breyta til og njóta lífs­ins á með­an hann get­ur. Jó­hann seg­ir uppá­tæk­ið hafa vak­ið mikla at­hygli og er þess full­viss að fleiri munu minnka við sig til þess að geta leyft sér meira.
Þarf að hækka leiguna hjá stærsta leigufélagi Íslands?: Vaxtagjöldin 330 milljónum hærri en rekstrarhagnaðurinn
FréttirLeigumarkaðurinn

Þarf að hækka leig­una hjá stærsta leigu­fé­lagi Ís­lands?: Vaxta­gjöld­in 330 millj­ón­um hærri en rekstr­ar­hagn­að­ur­inn

Heima­vell­ir skil­uðu 2,7 millj­arða króna hagn­aði í fyrra en sá hagn­að­ur er til­kom­inn af bók­færðri hækk­un á um 2000 íbúð­um fyr­ir­tæk­is­ins en ekki af sterk­um rekstri. Fram­kvæmda­stjór­inn seg­ir vaxta­kostn­að­inn vera há­an og að mark­mið­ið með skrán­ingu Heima­valla á mark­að sé að lækka vaxta­kostn­að­inn.
Ungt fólk flýr klær GAMMA og heldur sig í hreiðrinu
Úttekt

Ungt fólk flýr klær GAMMA og held­ur sig í hreiðr­inu

Stór leigu­fé­lög kaupa sí­fellt fleiri eign­ir og hækka leig­una um tugi pró­senta. Leigu­verð á höf­uð­borg­ar­svæð­inu hef­ur hækk­að um rúm sex­tíu pró­sent á síð­ustu sex ár­um. Þá fjölg­ar íbúð­um í út­leigu til ferða­manna sem ýt­ir und­ir hátt leigu­verð. Ungt fólk er að gef­ast upp; flyt­ur úr borg­inni, inn á for­eldra sína eða út fyr­ir land­stein­ana.
Þekktur fjársvikari herjar á íslenskan leigumarkað: Sendir gylliboð á hverjum degi
Fréttir

Þekkt­ur fjár­svik­ari herj­ar á ís­lensk­an leigu­mark­að: Send­ir gylli­boð á hverj­um degi

Stund­in greindi fyrst frá Christian Thurner í gær en hann geng­ur und­ir fleiri nöfn­um og send­ir Ís­lend­ing­um í íbúða­leit gylli­boð á hverj­um ein­asta degi. Saga Auð­ar Asp­ar var svo sann­ar­lega ekki eins­dæmi en svo virð­ist sem að hann stundi fjár­svik­in í fjöl­mörg­um lönd­um. Lög­reglu­yf­ir­völd vara við þess­um fjár­svik­um.

Mest lesið undanfarið ár