Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Heimavellir leigja út 103 fm íbúð á RÚV reit fyrir 390 þúsund á mánuði

Fast­eigna­fé­lag­ið Heima­vell­ir hef­ur aug­lýst íbúð­ir við Jað­ar­leiti 8 til út­leigu. Dýr­asta íbúð­in kost­ar 390 þús­und krón­ur á mán­uði en sú ódýr­asta er 57 fer­metr­ar og kost­ar 245 þús­und. Fé­lag­ið hagn­að­ist um 99 millj­ón­ir króna á fyrsta árs­fjórð­ungi.

Heimavellir leigja út 103 fm íbúð á RÚV reit fyrir 390 þúsund á mánuði
RÚV reiturinn Tvær götur voru lagðar við húsakynni RÚV til að byggja upp íbúðahúsnæði.

Leigufélagið Heimavellir hefur auglýst 14 nýbyggðar íbúðir til útleigu við Jaðarleiti 8 á svokölluðum RÚV reit. Ódýrasta íbúðin er 57 fermetrar og kostar 245 þúsund krónur á mánuði í útleigu. Sú dýrasta er tæpir 103 fermetrar og kostar 390 þúsund krónur á mánuði. Félagið hagnaðist um 99 milljónir króna á fyrsta ársfjórðungi.

Samkvæmt auglýsingu Heimavalla er leigusamningurinn tímabundinn til eins árs, en leigan tekur breytingum samkvæmt vísitölu neysluverðs og er án rafmagns. Farið er fram á tryggingu sem nemur þriggja mánaða húsaleigu, eða 1.170.000 kr. fyrir dýrustu íbúðina. Skila þarf inn lánshæfismati frá Creditinfo ásamt sakavottorði með umsókn, annars er hún ekki tekin gild.

Framkvæmdir á RÚV reit hófust í nóvember 2016 og voru tvær nýjar götur, Lágaleiti og Jaðarleiti lagðar nálægt húsakynnum Ríkisútvarpsins. Á reitnum er alls gert ráð fyrir 360 íbúðum, auk 800 fermetra af verslunar- og þjónustuhúsnæði. Framkvæmdaaðili á reitnum er byggingarfélagið Skuggi, sem einnig hefur komið …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár