Tveggja barna móðir missir húsnæðið eftir sölu Heimavalla á Akranesi: „Ég er búin að gráta af hræðslu“
Eftir að leigufélagið Heimavellir seldi blokk á Akranesi í janúar standa 18 fjölskyldur frammi fyrir því að missa íbúðir sínar á komandi mánuðum. Ung móðir sem missir íbúð sína 31. mars segist hafa brostið í grát yfir óvissunni sem hún stendur frammi fyrir þar sem fáar leiguíbúðir er að finna á Akranesi.
Fréttir
Vilhjálmur Birgisson sakar Heimavelli um siðlaus vinnubrögð á Akranesi
Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, gagnrýnir harðlega sölu Heimavalla á húsnæði þar sem áður leigðu átján fjölskyldur. Arnar Gauti Reynisson, framkvæmdastjóri Heimavalla, segir félagið ekki hafa spurt nýja eigendur hvað þeir ætluðu að gera við húsnæðið.
FréttirLeigumarkaðurinn
Spyr hvort „ofsinn á samfélagsmiðlum“ hafi þrýst upp leiguverði
Ásgeir Jónsson hagfræðidósent segir að Ísland þurfi á sterkum hagnaðardrifnum leigufélögum að halda. Segist grátt leikinn af netverjum sem hafi um sig ljót orð.
Fréttir
Veðkall í hlutabréfum Sturlu Sighvatssonar í Heimavöllum
Bréf félags Sturlu Sighvatssonar í leigufélaginu Heimavöllum voru seld á 140 milljónir króna og missti hann yfirráð yfir langstærstum hluta bréfa sinna. Gengi Heimavalla hefur hækkað mikið síðan.
Fréttir
Leiga af ódýrustu nýju íbúðinni kostar öll mánaðarlaunin fyrir utan þrjú þúsund krónur
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, gagnrýnir leigukostnað við leiguíbúðir Heimavalla. Hann segir VR hafa tölur sem sýna að leigufélögin hafi hækkað húsaleigu um 50 til 70 prósenta síðustu fjórtán mánuði.
FréttirLeigumarkaðurinn
Búið að borga upp þriðja hvert leiguíbúðalán Íbúðalánasjóðs
Fjárfestar og lántakendur leiguíbúðalána Íbúðalánasjóðs hafa gert upp 256 lán vegna fasteignaviðskipta á Reykjanesi. Íbúðalánasjóður neitar að gefa upp hvaða 20 lántakendur hafa fengið leiguíbúðalán hjá ríkisstofnuninni. Þótt ekki megi greiða arð af félagi sem fær leigulán er auðvelt að skapa hagnað með því að selja fasteignina og greiða upp lánið.
Fréttir
Stóru leigufélögin fara gegn lögum um persónuvernd með kröfu til umsækjenda
Heimavellir og Almenna leigufélagið gera kröfu til umsækjenda að þeir skili inn sakavottorði. Skilyrðið stenst ekki persónuverndarlög eins og fram hefur komið í áliti Persónuverndar.
Fréttir
Heimavellir leigja út 103 fm íbúð á RÚV reit fyrir 390 þúsund á mánuði
Fasteignafélagið Heimavellir hefur auglýst íbúðir við Jaðarleiti 8 til útleigu. Dýrasta íbúðin kostar 390 þúsund krónur á mánuði en sú ódýrasta er 57 fermetrar og kostar 245 þúsund. Félagið hagnaðist um 99 milljónir króna á fyrsta ársfjórðungi.
Fréttir
Ásgeir mælir gegn opinberu eignarhaldi leigufélaga: „Hef ekki komið nálægt GAMMA síðan 2014“
Ásgeir Jónsson, dósent í hagfræði, hélt fyrirlestur um leigufélög og húsnæðismarkaðinn fyrir stærsta leigufélag landsins fyrr í dag. Hann var áður efnahagsráðgjafi GAMMA sem á eitt stærsta leigufélag landsins. Ásgeir segist ekki hafa komið nálægt GAMMA frá 2014 og að hann vinni ekki fast fyrir neina hagsmunaðila á leigumarkaðnum í dag.
FréttirLeigumarkaðurinn
Þarf að hækka leiguna hjá stærsta leigufélagi Íslands?: Vaxtagjöldin 330 milljónum hærri en rekstrarhagnaðurinn
Heimavellir skiluðu 2,7 milljarða króna hagnaði í fyrra en sá hagnaður er tilkominn af bókfærðri hækkun á um 2000 íbúðum fyrirtækisins en ekki af sterkum rekstri. Framkvæmdastjórinn segir vaxtakostnaðinn vera háan og að markmiðið með skráningu Heimavalla á markað sé að lækka vaxtakostnaðinn.
FréttirLeigumarkaðurinn
Leigurisar kaupa upp heil fjölbýlishús á höfuðborgarsvæðinu
Leigufélagið Heimavellir hefur keypt að minnsta kosti fimm heilar blokkir í byggingu á höfuðborgarsvæðin. Félagið hagnaðist um 1,1 milljarð á hálfu ári. Formaður Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu segir þetta slæma þróun og þá hefur Samkeppniseftirlitið varað við samþjöppun á leigumarkaði.
Úttekt
Ungt fólk flýr klær GAMMA og heldur sig í hreiðrinu
Stór leigufélög kaupa sífellt fleiri eignir og hækka leiguna um tugi prósenta. Leiguverð á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað um rúm sextíu prósent á síðustu sex árum. Þá fjölgar íbúðum í útleigu til ferðamanna sem ýtir undir hátt leiguverð. Ungt fólk er að gefast upp; flytur úr borginni, inn á foreldra sína eða út fyrir landsteinana.
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Viðtal
3
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
3
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
4
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
5
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
6
Viðtal
12
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
7
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
8
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
9
Viðtal
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.
10
Fréttir
10
Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
Hlal Jarah, eigandi veitingastaðarins Mandi hefur verið ákærður fyrir að ráðast með barsmíðum á Kefsan Fatehi á annan dag jóla 2020. Upptökur sýna Hlal slá Kefsan í höfuðið og sparka í hana. Sjálf lýsir hún ógnunum, morðhótunum og kynferðislegri áreitni af hendi Hlal og manna honum tengdum.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.