Pressumál Björns Inga á enda: „Lífið heldur áfram“
Björn Ingi Hrafnsson þarf að greiða 80 milljónir króna í þrotabú fjölmiðlafyrirtækisins sem hann rak. Áralöng dómsmál tóku við eftir viðskiptin og Björgólfur Thor Björgólfsson fjármagnaði DV leynilega í kjölfarið.
Fréttir
Óútskýrðar 10,5 milljóna króna greiðslur til ráðgjafarfélags starfsmanns GAMMA
Pétur Hannesson, framkvæmdastjóri hjá fasteignafélagi GAMMA, segist vera saklaus af því að hafa með óeðlilegum hætti þegið 58 milljónir króna af verktakafyrirtækinu VHE sem starfaði fyrir GAMMA. Fréttaskýringaþátturinn Kveikur greindi frá greiðslunum en svo virðist sem fleiri aðilar en VHE hafi greitt Pétri fyrir ráðgjöf.
Fréttir
Einbýlishúsið sem Björn Ingi keypti með auglýsingainneign ekki lengur í hans eigu
Fyrrverandi útgefandi DV og Pressunnar keypti hús með kúlulánum frá GAMMA og inneign á auglýsingum. Félag í eigu fyrrverandi starfsmanns GAMMA eignaðist húsið eftir að þrengja tók að Birni Inga fjárhagslega.
FréttirEfnahagsmál
Segir vel hægt að sporna gegn vaxtamunarviðskiptum án stífra fjármagnshafta
Agnar Tómas Möller, framkvæmdastjóri sjóða hjá GAMMA, segir menn gjarna á að fara í skotgrafir í umræðunni um innflæðishöft Seðlabankans.
FréttirGjaldeyrishöft
Hagsmunaaðilar hamast gegn innflæðishöftum
„Í ljósi þess hve slæma reynslu við höfum af óheftu innflæði erlends skammtímafjármagns þykir mér nánast grátlegt að einungis tíu árum eftir hrun séu farnar að heyrast raddir sem vilja endurtaka leikinn,“ segir Gylfi Magnússon, formaður bankaráðs Seðlabankans.
FréttirEinkaframkvæmd
GAMMA taki að sér vegaframkvæmdir
Fjármálaráðherra segir stærri framkvæmdir í vegakerfinu þurfa að bíða nema einkaaðilar komi að þeim með gjaldtöku. Áform GAMMA um slíkt eru enn til staðar þrátt fyrir kaup Kviku á félaginu.
Fréttir
Salan á GAMMA: Fyrirtækið hefur glímt við rekstarerfiðleika
Framvæmdastjóri GAMMA svarar ekki spurningum um hver átti frumkvæði að viðskiptunum með sjóðsstýringarfyrirtækið. Forstjóri Kviku segir að viðskiptin hafi verið niðurstaða samræðna Kviku og hluthafa GAMMA en að hvorugur aðili hafi átt frumkvæðið.
FréttirFjármálamarkaðurinn á Íslandi
Kvika kaupir GAMMA
Kvika banki mun kaupa allt hlutafé í GAMMA á 3,75 milljarða króna. Sjóðir GAMMA eru stærstu fjárfestar á íslenskum fasteignamarkaði. Eignir í stýringu hjá GAMMA námu 138 milljörðum króna í árslok 2017.
Fréttir
Stóru leigufélögin fara gegn lögum um persónuvernd með kröfu til umsækjenda
Heimavellir og Almenna leigufélagið gera kröfu til umsækjenda að þeir skili inn sakavottorði. Skilyrðið stenst ekki persónuverndarlög eins og fram hefur komið í áliti Persónuverndar.
Fréttir
Heimavellir leigja út 103 fm íbúð á RÚV reit fyrir 390 þúsund á mánuði
Fasteignafélagið Heimavellir hefur auglýst íbúðir við Jaðarleiti 8 til útleigu. Dýrasta íbúðin kostar 390 þúsund krónur á mánuði en sú ódýrasta er 57 fermetrar og kostar 245 þúsund. Félagið hagnaðist um 99 milljónir króna á fyrsta ársfjórðungi.
FréttirGAMMA og Sinfóníuhljómsveit Íslands
Sinfónían samþykkti að spila ókeypis fyrir GAMMA fjórum sinnum á ári
GAMMA og Sinfóníuhljómsveit Íslands neituðu að afhenda Stundinni samning sín á milli, en úrskurðarnefnd upplýsingamála hefur komist að þeirri niðurstöðu að hljómsveitin sé skyldug til að veita almenningi þessar upplýsingar. Miklir „opinberir hagsmunir“ felast í samningnum.
FréttirSjóðsstýringarfyrirtækið GAMMA
Gísli hætti vegna skoðanamunar um kostnaðarsama útrás GAMMA
GAMMA opnaði aldrei skrifstofuna í Sviss sem var auglýst. Forstjórinn og stofnandinn vildi umdeilda útrás.
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Viðtal
3
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
3
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
4
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
5
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
6
Viðtal
12
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
7
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
8
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
9
Viðtal
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.
10
Erlent
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
Degi eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum í Ísrael samþykkti allsherjarþing Sþ að fela Alþjóðadómstólnum í Haag að meta lögmæti hernáms Ísraelsríkis á Vesturbakkanum. Síðan þá hefur stjórnin gripið til refsiaðgerða og nú síðast fánabanns.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.