Aðili

GAMMA

Greinar

Ásgeir mælir gegn opinberu eignarhaldi  leigufélaga: „Hef ekki komið nálægt GAMMA síðan 2014“
Fréttir

Ás­geir mæl­ir gegn op­in­beru eign­ar­haldi leigu­fé­laga: „Hef ekki kom­ið ná­lægt GAMMA síð­an 2014“

Ás­geir Jóns­son, dós­ent í hag­fræði, hélt fyr­ir­lest­ur um leigu­fé­lög og hús­næð­is­mark­að­inn fyr­ir stærsta leigu­fé­lag lands­ins fyrr í dag. Hann var áð­ur efna­hags­ráð­gjafi GAMMA sem á eitt stærsta leigu­fé­lag lands­ins. Ás­geir seg­ist ekki hafa kom­ið ná­lægt GAMMA frá 2014 og að hann vinni ekki fast fyr­ir neina hags­mun­að­ila á leigu­mark­aðn­um í dag.
Þarf að hækka leiguna hjá stærsta leigufélagi Íslands?: Vaxtagjöldin 330 milljónum hærri en rekstrarhagnaðurinn
FréttirLeigumarkaðurinn

Þarf að hækka leig­una hjá stærsta leigu­fé­lagi Ís­lands?: Vaxta­gjöld­in 330 millj­ón­um hærri en rekstr­ar­hagn­að­ur­inn

Heima­vell­ir skil­uðu 2,7 millj­arða króna hagn­aði í fyrra en sá hagn­að­ur er til­kom­inn af bók­færðri hækk­un á um 2000 íbúð­um fyr­ir­tæk­is­ins en ekki af sterk­um rekstri. Fram­kvæmda­stjór­inn seg­ir vaxta­kostn­að­inn vera há­an og að mark­mið­ið með skrán­ingu Heima­valla á mark­að sé að lækka vaxta­kostn­að­inn.
Sinfóníuhljómsveitin neitar að opinbera styrktarsamning sinn við GAMMA
MenningGAMMA og Sinfóníuhljómsveit Íslands

Sin­fón­íu­hljóm­sveit­in neit­ar að op­in­bera styrkt­ar­samn­ing sinn við GAMMA

GAMMA vill ekki að fjöl­miðl­ar fái að­gang að styrkt­ar­samn­ingi fyr­ir­tæk­is­ins við Sin­fón­íu­hljóm­sveit Ís­lands. Styrk­ur­inn hljóð­ar upp á 22,5 millj­ón­ir á ári, eða 2,2 pró­sent af því fjár­magni sem hljóm­sveit­in fær á fjár­lög­um. Stund­in hef­ur kært nið­ur­stöð­una til úr­skurð­ar­nefnd­ar um upp­lýs­inga­mál.
GAMMA sankar að sér einbýlishúsum  og raðhúsum fyrir allt að 100 milljónir
Fréttir

GAMMA sank­ar að sér ein­býl­is­hús­um og rað­hús­um fyr­ir allt að 100 millj­ón­ir

Sjóð­stýr­ing­ar­fyr­ir­tæk­ið GAMMA kaup­ir upp rúm­lega 40 fast­eign­ir, með­al ann­ars rað­hús og ein­býl­is­hús í dýr­um hverf­um í Reykja­vík. Keyptu 103 millj­óna króna ein­býl­is­hús við Sel­vogs­grunn og 96 millj­óna króna rað­hús við Laug­ar­ás­veg. Eign­irn­ar standa ut­an við Al­menna leigu­fé­lag­ið og eru í eigu sjóðs með ógagn­sætt eign­ar­hald.
Leigurisar kaupa upp heil fjölbýlishús á höfuðborgarsvæðinu
FréttirLeigumarkaðurinn

Leig­uris­ar kaupa upp heil fjöl­býl­is­hús á höf­uð­borg­ar­svæð­inu

Leigu­fé­lag­ið Heima­vell­ir hef­ur keypt að minnsta kosti fimm heil­ar blokk­ir í bygg­ingu á höf­uð­borg­ar­svæð­in. Fé­lag­ið hagn­að­ist um 1,1 millj­arð á hálfu ári. Formað­ur Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu seg­ir þetta slæma þró­un og þá hef­ur Sam­keppnis­eft­ir­lit­ið var­að við sam­þjöpp­un á leigu­mark­aði.
Ungt fólk flýr klær GAMMA og heldur sig í hreiðrinu
Úttekt

Ungt fólk flýr klær GAMMA og held­ur sig í hreiðr­inu

Stór leigu­fé­lög kaupa sí­fellt fleiri eign­ir og hækka leig­una um tugi pró­senta. Leigu­verð á höf­uð­borg­ar­svæð­inu hef­ur hækk­að um rúm sex­tíu pró­sent á síð­ustu sex ár­um. Þá fjölg­ar íbúð­um í út­leigu til ferða­manna sem ýt­ir und­ir hátt leigu­verð. Ungt fólk er að gef­ast upp; flyt­ur úr borg­inni, inn á for­eldra sína eða út fyr­ir land­stein­ana.
Svikna kynslóðin í landi jakkafatanna
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Svikna kyn­slóð­in í landi jakkafat­anna

Ís­lenski draum­ur­inn er í upp­námi. Í ein­fald­aðri mynd sér ungt fólk nú fram á að flytja á jað­ar­svæði, borga leigu til GAMMA og greiða vegtolla á leið í og úr þjón­ustu­störf­um fyr­ir ferða­menn til að fjár­magna vega­kerfi fyr­ir ferða­menn. Á þess­ari öld hafa ráð­stöf­un­ar­tekj­ur elsta ald­urs­hóps­ins auk­ist rúm­lega fimmtán­falt meira en ráð­stöf­un­ar­tekj­ur fólks und­ir þrí­tugu og eign­ir safn­ast sam­an hjá eldri kyn­slóð­inni.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu