Flokkur

Heimspeki

Greinar

Um pólitíska kollhnísa verðleikahugmyndarinnar um menntun
Kristján Kristjánsson
Pistill

Kristján Kristjánsson

Um póli­tíska koll­hnísa verð­leika­hug­mynd­ar­inn­ar um mennt­un

Á að­gengi að námi að snú­ast um greind og dugn­að eða sið­ferð­is­lega verð­skuld­un?
„Eitt andartak glitti í svona litrík heimsslit“
Menning

„Eitt and­ar­tak glitti í svona lit­rík heimsslit“

Hversu samdauna er­um við orð­in aug­lýs­ing­um í al­manna­rými? Marg­ir héldu að aug­lýs­inga­skilti borg­ar­inn­ar væru bil­uð, en það reynd­ist vera Upp­lausn, lista­sýn­ing Hrafn­kels Sig­urðs­son­ar. Fyr­ir suma var sýn­ing­in „frí“ frá stans­lausri sölu­mennsku. Fyr­ir aðra áminn­ing um hversu ná­lægt við er­um brún­inni.
„Prófraun á siðferðisstyrk okkar jarðarbúa“
Vilhjálmur Árnason
PistillLærdómurinn af heimsfaraldrinum

Vilhjálmur Árnason

„Prófraun á sið­ferð­is­styrk okk­ar jarð­ar­búa“

Við þurf­um að taka ákvarð­an­ir um sið­ferð­is­leg verð­mæti okk­ar.
COVID-19: Við verðum að fórna einhverjum
Hlynur Orri Stefánsson
PistillLærdómurinn af heimsfaraldrinum

Hlynur Orri Stefánsson

COVID-19: Við verð­um að fórna ein­hverj­um

Heim­spek­ing­ur­inn Hlyn­ur Orri Stef­áns­son seg­ir að það sé al­geng hugs­ana­villa í um­ræð­um um við­brögð við COVID-far­aldr­in­um að halda að hægt sé að tak­ast á við far­ald­ur­inn án þess að fórna neinu.
Hvernig lærum við að elska ljósdepil?
Gunnar Hersveinn
Pistill

Gunnar Hersveinn

Hvernig lær­um við að elska ljós­dep­il?

Dóm­ur­inn eft­ir brota­fer­il mann­kyns er óumflýj­an­leg­ur.
Er gott fólk mesta hætta samfélagsins?
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Er gott fólk mesta hætta sam­fé­lags­ins?

Veru­leik­an­um hef­ur ver­ið snú­ið við og nú er sagt að sam­fé­lag­inu stafi mesta ógn­in af góðu fólki, vegna þess að það gagn­rýn­ir sið­ferð­is­bresti.
Siðrænum húmanista svarað: „Kristnin er ein grunnforsenda íslenskrar þjóðmenningar“
Jón Sigurðsson
PistillKirkjan

Jón Sigurðsson

Sið­ræn­um húm­an­ista svar­að: „Kristn­in er ein grunn­for­senda ís­lenskr­ar þjóð­menn­ing­ar“

Jón Sig­urðs­son svar­ar grein Sig­urð­ar Hólm Gunn­ars­son­ar, for­manns Sið­mennt­ar, um sið­ræn­an húm­an­isma.
Nýja-Ísland 1970
Kristján Kristjánsson
Pistill

Kristján Kristjánsson

Nýja-Ís­land 1970

Kristján Kristjáns­son, pró­fess­or í heim­speki, Há­skól­an­um í Bir­ming­ham, skrif­ar um nú­tíma­væð­ingu Ís­lands, Sam­tök frjáls­lyndra og vinstri manna og Ak­ur­eyri í kring­um 1970.
Hefði Kant hunsað danska fulltrúann og afmælishátíð fullveldisins?
Svanur Sigurbjörnsson
Pistill

Svanur Sigurbjörnsson

Hefði Kant huns­að danska full­trú­ann og af­mæl­is­há­tíð full­veld­is­ins?

Svan­ur Sig­ur­björns­son mát­ar mót­mæli við komu Piu Kjærs­ga­ard á há­tíð­ar­fund Al­þing­is við sið­fræði þýska heim­spek­ings­ins Imm­anu­els Kant.
Miðflokkurinn er stærsta popúlíska hreyfing Íslands
GreiningSveitarstjórnarkosningar 2018

Mið­flokk­ur­inn er stærsta po­púlíska hreyf­ing Ís­lands

Blaða­mað­ur­inn Gabrí­el Benjam­in hef­ur ver­ið að rann­saka hug­tak­ið po­púl­isma frá byrj­un árs. Hann ger­ir grein fyr­ir þeim nið­ur­stöð­um sem liggja fyr­ir, en rann­sókn­in er enn í vinnslu.
Að raska ósnertum verðmætum
Gunnar Hersveinn
Pistill

Gunnar Hersveinn

Að raska ósnert­um verð­mæt­um

Ósnert nátt­úru­svæði er óum­ræð­an­lega mik­il­væg­ara en hug­vits­sam­lega gerð virkj­un.
Skynsamleg trú: Nokkrar vangaveltur í ljósi athugasemda Svans Sigurbjörnssonar
Gunnar Jóhannesson
Aðsent

Gunnar Jóhannesson

Skyn­sam­leg trú: Nokkr­ar vanga­velt­ur í ljósi at­huga­semda Svans Sig­ur­björns­son­ar

Guð­fræð­ing­ur­inn Gunn­ar Jó­hann­es­son skrif­ar um or­sök al­heims­ins og guðstrú. Hann full­yrð­ir að guð­leysi geti ekki rök­lega stað­ist.

Mest lesið undanfarið ár

  • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
    1
    Rannsókn

    Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

    Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    2
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    3
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • Þóra Dungal fallin frá
    4
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    5
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    6
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    7
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    8
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
    9
    Viðtal

    Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

    Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
  • Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
    10
    Fréttir

    Eig­andi Mandi ákærð­ur fyr­ir lík­ams­árás: „Hann spark­aði í mag­ann á mér og sló mig í höf­uð­ið, ít­rek­að“

    Hlal Jarah, eig­andi veit­inga­stað­ar­ins Mandi hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að ráð­ast með bar­smíð­um á Kefs­an Fatehi á ann­an dag jóla 2020. Upp­tök­ur sýna Hlal slá Kefs­an í höf­uð­ið og sparka í hana. Sjálf lýs­ir hún ógn­un­um, morð­hót­un­um og kyn­ferð­is­legri áreitni af hendi Hlal og manna hon­um tengd­um.