Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Viðar spurði Áslaugu hvort hún vildi „hlýða“ og vera „undir“ sér – „Oj,“ svaraði hún

Við­ar Guðjohnsen hall­aði sér upp að Áslaugu Frið­riks­dótt­ur, eina kven­kyns fram­bjóð­and­an­um í leið­toga­kjöri Sjálf­stæð­is­flokks­ins, og spurði hvort hún yrði und­ir­gef­in sér.

Viðar spurði Áslaugu hvort hún vildi „hlýða“ og vera „undir“ sér – „Oj,“ svaraði hún
Viðar Guðjohnsen Hefur sagt ungar konur vera með „metnaðargræðgi“ vegna þess að þær vilji fá leikskólapláss fyrir börn sín. Mynd: Facebook / Leiðtogakjör Viðars Guðjohnsen

Viðar Guðjohnsen, frambjóðandi í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, spurði Áslaugu Friðriksdóttur, annan frambjóðanda, hvort hún ætlaði að „hlýða“ honum og „vera undir“ honum ef hann færi með sigur af hólmi í prófkjörinu á fundi í Valhöll í gærkvöldi.

Viðar lét mikið að sér kveða á fundinum sem var á vegum Heimdallar, félags ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík. 

Viðar hefur talað fyrir því að útigangsmenn og fíkniefnaneytendur, einkum erlendir útigangsmenn, séu látnir mæta örlögum sínum án þess að fá hjálp, enda glími Íslendingar við mannfjölgunarvandamál. 

Þá hefur hann talað fyrir varðstöðu um „lífsrými“ Íslendinga, en orðið lífsrými samsvarar þýska hugtakinu Lebensraum sem skipar veigamikinn sess í orðræðu og hugmyndafræði nasista.

„Ætlar þú að hlýða mér, ef ég
verð forystumaðurinn og vera
undir mér og hlýða mér?“

Á fundinum í gær var Viðar spurður hvort hann sæi fyrir sér, ef hann ynni leiðtogakjörið, að geta átt gott samstarf við samherja sína. 

Viðar brást við með því að varpa spurningunni til Áslaugar Maríu Friðriksdóttur, mótframbjóðanda síns og eina kvenkyns frambjóðandans í leiðtogaprófkjörinu. „Ætlar þú að hlýða mér, ef ég verð forystumaðurinn og vera undir mér og hlýða mér?“ spurði Viðar og hallaði sér upp að Áslaugu. Hún brást við með orðinu „oj“ og hristi höfuðið. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Sveitarstjórnarkosningar 2018

Laun íslenskra bæjarstjóra hærri en í erlendum stórborgum
ÚttektSveitarstjórnarkosningar 2018

Laun ís­lenskra bæj­ar­stjóra hærri en í er­lend­um stór­borg­um

Árs­laun bæj­ar­stjóra Garða­bæj­ar og Kópa­vogs eru hærri en borg­ar­stjóra New York og London. Báð­ir bæj­ar­stjór­ar eru á hærri laun­um en for­sæt­is­ráð­herra. Laun bæj­ar­stjóra Kópa­vogs hækk­uðu um tæp 58% á kjör­tíma­bil­inu og laun bæj­ar­stjóra Reykja­nes­bæj­ar um 36%. „Allt órétt­læti mun kalla á meiri óánægju,“ seg­ir formað­ur stétt­ar­fé­lags­ins BSRB.

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
Sundrung hægri manna þegar fylgið mælist mest
5
Greining

Sundr­ung hægri manna þeg­ar fylg­ið mæl­ist mest

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn glím­ir við til­vist­ar­kreppu þar sem Mið­flokk­ur­inn krafs­ar í þjóð­ern­is­sinn­aða kjós­end­ur hans en Við­reisn í þá al­þjóða­sinn­uðu. Bók­un 35, út­lend­inga­mál og að­ild að Evr­ópu­sam­band­inu eru með­al þess sem grein­ir þá að. Heim­ild­in ræddi við kjörna full­trúa flokk­anna þriggja um átakalín­urn­ar, þró­un fylgis­ins og hvort flöt­ur sé á sam­starfi í hægri stjórn í fram­tíð­inni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár